Ein ný, elskar bjór og vín

Hér kynna meðlimir þessa spjallborðs sig sjálfir. Allir eru velkomnir í hópinn.
Post Reply
User avatar
Embla
Villigerill
Posts: 4
Joined: 16. Mar 2011 22:59

Ein ný, elskar bjór og vín

Post by Embla »

Sæl öll, eða sælir? Hef enn ekki rekist á neina konu hér á þessu spjalli.

Ég hef verið að kynna mér spjallið ykkar örlítið og ákvað að nú væri kominn tími til að kynna mig aðeins. Líka til þess að falast eftir góðum ráðum og reynslu ;)
Mesti áhuginn minn liggur í víngerðinni, en ég læt karlinn eftir með bjórgerðina. Þar sem ég er forfallinn áhugakona um vínmenningu (og víndrykkju kannski líka :sing: ) þá hafði ég hugsað mér að gera dýrindis bláberja-, krækiberja- og allskonar ávaxtavín í framtíðinni..

Heimatilbúið er alltaf best, vonandi mun það líka eiga við um vín og bjór :D

Bestu kveðjur,
Embla
bjarkith
Gáfnagerill
Posts: 255
Joined: 11. Nov 2010 15:22

Re: Ein ný, elskar bjór og vín

Post by bjarkith »

Velkomin á spjallið!
Á flöskum: Barollo 2 árs, Barollo 1 árs
Á Kút: Hrísgrjónalager
Í gerjun: Lambic Base, Berliner Weisse, Berliner Weisse Kriek, IPA, Pale Ale, CaliCommon
Í bígerð: Flanders Red Ale, IPA, HoneyWeizen Haraldar
User avatar
Oli
Undragerill
Posts: 742
Joined: 5. May 2009 22:55

Re: Ein ný, elskar bjór og vín

Post by Oli »

Velkomin á spjallið :)
Það eru mestmegnis bjórsérfræðingar hér en af og til poppa inn víngerðarsérfræðingar sem geta gefið góð ráð.
___________________________
Í gerjun: ýmislegt
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Ein ný, elskar bjór og vín

Post by sigurdur »

Velkomin.

Það er ekki mjög mikið um konur á þessu spjalli, en þær eru nú hérna þó ekki beri mikið á þeim.
Post Reply