Nýr

Hér kynna meðlimir þessa spjallborðs sig sjálfir. Allir eru velkomnir í hópinn.
Post Reply
User avatar
Elliara
Villigerill
Posts: 3
Joined: 26. Feb 2011 22:31

Nýr

Post by Elliara »

Hæ hæ Ellert heiti ég (kallaður Elli). Hef lengi verið að gæla við það að fara að brugga bjór, svo ég skelti mér á námskeiðið sem haldið var hjá vínkjallaranum í síðustu viku og
líkaði bara príðilega. Lagði í mína fyrstu 10l. á sunudaginn úr hráefninu sem við fengum á námskeiðinu og bíð núna spentu eftir að geta smakkað á veigunum.
arnarb
Gáfnagerill
Posts: 242
Joined: 14. Jun 2009 22:30

Re: Nýr

Post by arnarb »

Elli, velkominn í hópinn.
Þú getur verið ófeiminn við að spyrja spurninga, þeim er flestum svarað hratt og örugglega.

Einnig er að finna ýmsan fróðleik hér á síðunum og að sjálfsögðu á erlendum vefsíðum. Eins og kom fram á námskeiðinu þá er bókin frá John Palmer aðgengileg á netinu, mæli með að kíkja á hana: http://www.howtobrew.com/intro.html

Svo er bara að sjá og bíða eftir að lögnin verði tilbúin til drykkjar :beer:
Arnar
Bruggkofinn
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Nýr

Post by sigurdur »

Velkominn í hópinn Elli! :)
Post Reply