nýskráning en reynslubolti í bjórsötri

Hér kynna meðlimir þessa spjallborðs sig sjálfir. Allir eru velkomnir í hópinn.
Post Reply
User avatar
haukur_heidar
Villigerill
Posts: 25
Joined: 11. Feb 2011 19:11
Contact:

nýskráning en reynslubolti í bjórsötri

Post by haukur_heidar »

Sælir

Búinn að stunda ansi lengi að skoða umræður hérna, ákvað loksins að skrá mig. Hef ekki verið að brugga en búinn að vera í smökkun í ansi mörg ár, tegundir eru komnar yfir 1,000 og ég hef ekki tölu á bruggsmiðjunum sem ég hef skoðað.

Ég skjalfærði lengi allt mitt á ratebeer.com (user: haukur) en hef verið ansi latur síðustu 2-3 ár að henda inn dómum þangað en hef aftur á móti reynt að halda bókhaldi fyrir mig.

Finnst þetta vera áhugaverður félagsskapur og fagna þeim áhuga og eldmóð sem ég hef séð hérna

:skal:
arnarb
Gáfnagerill
Posts: 242
Joined: 14. Jun 2009 22:30

Re: nýskráning en reynslubolti í bjórsötri

Post by arnarb »

vertu velkominn í hópinn.
Það er fínt að fá reynslubolta í bjórsmökkun til að smakka alla þá veigar sem eru í boði :)
Arnar
Bruggkofinn
User avatar
gunnarolis
Undragerill
Posts: 563
Joined: 23. Mar 2010 16:44

Re: nýskráning en reynslubolti í bjórsötri

Post by gunnarolis »

Ég startaði ratebeer account til þess að komast fram úr þér :)

Velkominn...
Næst: Bock, Pilsner
Í Gerjun : Brett'd Dubbel, Orval, Flemish Red, Lambic Mk1
Á flösku : Dubbel, Amarillo Smash
Á kút : Rauchbier Märzen.
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: nýskráning en reynslubolti í bjórsötri

Post by Eyvindur »

Innilega velkominn.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
Post Reply