Ivar Orn - Kynning

Hér kynna meðlimir þessa spjallborðs sig sjálfir. Allir eru velkomnir í hópinn.

Ivar Orn - Kynning

Postby Ivar Orn » 6. May 2019 11:04

Komiði sæl og blessuð :)

Ég er búinn að vera bjóráhugamaður í langan tíma og í fyrra gekk ég í hóp heimabruggara með Robobrew. Búinn að brugga 32 bjóra síðan mars í fyrra og er ennþá jafn skemmtilegt...jafnvel þrifin eru skemmtileg (eftir þó nokkra æfingu)

Bara spenntur hvað maður gerir næst...óteljandi möguleikar.

Kv.
Ívar Örn
Ivar Orn
Villigerill
 
Posts: 1
Joined: 6. May 2019 10:19

Return to Sjálfskynning á meðlimum spjallborðsins

Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 2 guests

cron