Glögg Uppskrift

Spjall um víngerð og allt henni tengt.
Post Reply
User avatar
Hjalti
Yfirgerill
Posts: 671
Joined: 5. May 2009 13:45
Location: Grafarvogur
Contact:

Glögg Uppskrift

Post by Hjalti »

Uppskrift fyrir ca. 7L Glögg Uppskrift
5L Jólaöl eða Malt
2.5 kg Sykur
5 Stórar kartöflur
1 pakka Ger (Uppskriftin segir bara "Ger" ekkert hverskonar ger...)
Kanelstöng
2 teskeiðar Engifer
1 pakki kardimommukjarna
1 pakki negull

Blandið öllu saman í 10 Lítra íláti
Geymið í 3-4 vikur þangað til að gerjun hættir (Því lengur sem hún stendur því betra)
Setjið glöggina á flösku

Njótið heitu með rúsinum og möndlum.
Jörvi Brauhaus

Að gerjast: Ekkert :(
Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein
Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
User avatar
Stulli
Gáfnagerill
Posts: 246
Joined: 5. May 2009 22:27
Location: 107
Contact:

Re: Glögg Uppskrift

Post by Stulli »

Hefurðu prófað þetta Hjalti?
Sturlaugur Jón Björnsson
Bruggmeistari
Borg Brugghús
User avatar
Hjalti
Yfirgerill
Posts: 671
Joined: 5. May 2009 13:45
Location: Grafarvogur
Contact:

Re: Glögg Uppskrift

Post by Hjalti »

Hef smakkað þessa uppskrift hjá mömmu en aldrei prufað að gera hana sjálfur.
Jörvi Brauhaus

Að gerjast: Ekkert :(
Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein
Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
User avatar
Stulli
Gáfnagerill
Posts: 246
Joined: 5. May 2009 22:27
Location: 107
Contact:

Re: Glögg Uppskrift

Post by Stulli »

Þetta lítur nú meira úr fyrir að vera jólabjór, er ekki glögg hitað og bragðbætt vín? Væri auðveldlega hægt að útfæra þessa uppskrift sem all-grain jólabjór. Þú getur etv surpræsað mömmu þína næstu jól :D
Sturlaugur Jón Björnsson
Bruggmeistari
Borg Brugghús
User avatar
Hjalti
Yfirgerill
Posts: 671
Joined: 5. May 2009 13:45
Location: Grafarvogur
Contact:

Re: Glögg Uppskrift

Post by Hjalti »

Hehe, var ekki búinn að pæla í því :lol:
Jörvi Brauhaus

Að gerjast: Ekkert :(
Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein
Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
User avatar
Hjalti
Yfirgerill
Posts: 671
Joined: 5. May 2009 13:45
Location: Grafarvogur
Contact:

Re: Glögg Uppskrift

Post by Hjalti »

Stulli wrote:Þetta lítur nú meira úr fyrir að vera jólabjór, er ekki glögg hitað og bragðbætt vín? Væri auðveldlega hægt að útfæra þessa uppskrift sem all-grain jólabjór. Þú getur etv surpræsað mömmu þína næstu jól :D
Ódýr og léleg glögg er hitað og bragðbætt vín. Góð glögg er alltaf saman gerjað dót. Þetta verður frekar rauðleitt allavega ef maður notar sænska Equivalent af Jólaöli/Malti það heitir Svagdricka og er þarna einhverstaðar rétt á milli.

Það er alltaf árleg glögg frá Ríkinnu í svíþjóð sem er alveg frábær, nýtt bragð og ný tegund á hverju ári frá fyrirtækinu "Blossa"

Bara svona fyrir þá sem eru áhugamenn um góða glögg :)
Jörvi Brauhaus

Að gerjast: Ekkert :(
Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein
Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Glögg Uppskrift

Post by Eyvindur »

Bíddu nú við... Glögg er vín, ég get blótað mér upp á það. Sambærilegur drykkur með öli heitir Wassail, og er held ég upprunninn í Póllandi eða Tékklandi (ekki viss...). Svo sem enginn sérfræðingur, en ég hef aldrei heyrt um annað en vín í glögg...
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
Hjalti
Yfirgerill
Posts: 671
Joined: 5. May 2009 13:45
Location: Grafarvogur
Contact:

Re: Glögg Uppskrift

Post by Hjalti »

Glögg hefðin á norðurlöndum er mun eldri en Rauðvínshefðin myndi ég segja....

Mikið algengara myndi ég halda að búa til kartöfluvín eða eithvað svoleiðis...
Jörvi Brauhaus

Að gerjast: Ekkert :(
Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein
Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
User avatar
Hjalti
Yfirgerill
Posts: 671
Joined: 5. May 2009 13:45
Location: Grafarvogur
Contact:

Re: Glögg Uppskrift

Post by Hjalti »

Eureka!

Fann þetta út... http://tinyurl.com/otso6y

Glögg orðið kemur af því að Glóða Spritt

Spritt var lagt í skál og grind fyrir ofan með sykri og kryddi, kveikt var þá í sprittinu og sykurinn bráðnaði með kryddinu og fór ofaní sprittið og þar með kryddaði það áfengið.

Þetta bjó til dökkan drykk sem kryddaður var með því sem var til einfaldlega og blandað út með því sem var til :)

Some real stuff! :fagun:

(Tek það fram að þetta er sænska útgáfan af þessu)
Jörvi Brauhaus

Að gerjast: Ekkert :(
Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein
Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
User avatar
Stulli
Gáfnagerill
Posts: 246
Joined: 5. May 2009 22:27
Location: 107
Contact:

Re: Glögg Uppskrift

Post by Stulli »

Mér datt einmitt fyrst í hug wassail.

Wassail er komið úr forn-germönsku og þýðir í rauninni "vertu heill". Hefur viðhaldist í Englandi sem kryddaður bjór eða mjöður sem er venjulegast drukkinn um vetrarsólstöðuleytið (jól).
Sturlaugur Jón Björnsson
Bruggmeistari
Borg Brugghús
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Glögg Uppskrift

Post by Eyvindur »

Einhver sem ég spjallaði við hafði ferðast um annað hvort Tékkland eða Pólland (nú man ég ekkert) í kringum jól og það var allt morandi í þessu þar, sagði hann.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
Stulli
Gáfnagerill
Posts: 246
Joined: 5. May 2009 22:27
Location: 107
Contact:

Re: Glögg Uppskrift

Post by Stulli »

Örrugglega, enda líklegast slatti af forngermönum á þessum svæðum
Sturlaugur Jón Björnsson
Bruggmeistari
Borg Brugghús
User avatar
Korinna
Kraftagerill
Posts: 84
Joined: 7. May 2009 19:34
Location: Reykjavík
Contact:

Re: Glögg Uppskrift

Post by Korinna »

Eyvindur wrote:Einhver sem ég spjallaði við hafði ferðast um annað hvort Tékkland eða Pólland (nú man ég ekkert) í kringum jól og það var allt morandi í þessu þar, sagði hann.
Þetta á alveg örugglega við um bæði lönd og löndin þar í kring skal ég segja þér :massi:
man does not live on beer alone
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Glögg Uppskrift

Post by Eyvindur »

Já, ég efast ekki um það... Man bara ekki á hvorum staðnum hann var...
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
Post Reply