Umbúðir

Spjall um víngerð og allt henni tengt.
Post Reply
halliorri
Villigerill
Posts: 1
Joined: 6. Feb 2013 09:52

Umbúðir

Post by halliorri »

Sælir
Ég er að brugga talsvert mikið magn af rauðu og hvítu fyrir veislu sem ég ætla að halda eftir nokkra mánuði og af praktískum ástæðum ætla ég að setja vínið á kassa.
Málið er að verðið á þessum kössum í íslensku vínbúðunum er skuggalegt og ég hef ekki verið að finna þetta á netinu nema hjá breskum verslunum sem vilja ekki senda til Íslands.
Hafa menn verið að finna þetta einhversstaðar á sæmilega eðlilegu verði?
Kv.
Halli
oliagust
Villigerill
Posts: 27
Joined: 13. Oct 2011 00:21

Re: Umbúðir

Post by oliagust »

Þetta er til á ebay, en það er spurning hvað er eðlilegt verð.
Í vinnslu; Bríó klón
Í gerjun: SMASH lager og Nelson Sauvin IPA
Á flöskum; Rauðöl, Vetraröl, APA, Brúðkaupsöl og SMASH öl.
Post Reply