Að bragðbæta vín

Spjall um víngerð og allt henni tengt.

Að bragðbæta vín

Postby ovolden » 26. Jun 2013 22:25

ÉG er með vín frá Ámuni.
7 daga vín. (langaði að prófa það) kostaði innan við 5000kr. þessvegna langaði mér að prófa vínið,.

Þetta er einhverskonar rauðvín/rassberry vín. það er tilbúið. Er enþá í fötunni., ÉG þurfti að sæta það töluvert. og notaði til þess sykurmælir/flotmælir.

Áferðin er falleg. appelsínugul/brún. mælist 11 - 12%

En það vantar upp á bragðið.

Kunnið þið einhver góð ráð til þess að bragðbæta vín. Hefði viljað hafa meira frúttí bragð af því.ps. En ég mæli eindregið með pallavíninu frá Ámuni. keypt svoleiðis í vetur. með kíwí og peru bragði., svaaaaaakalega gott... 8% og það rennur niður eins og vatn.

Takk fyrir
ovolden
Villigerill
 
Posts: 17
Joined: 27. Oct 2011 19:55

Return to Víngerðarspjall

Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 5 guests

cron