3 þrep 2.fleyting vín ónýtt ??

Spjall um víngerð og allt henni tengt.
Post Reply
ovolden
Villigerill
Posts: 17
Joined: 27. Oct 2011 19:55

3 þrep 2.fleyting vín ónýtt ??

Post by ovolden »

jæja., Ég var að klára 3.ja þrepið. var að hella á milli í annað skiptið,. hitinn 21gráða. Ég hef smá áhyggjur vegna þess að í leiðbeinnigum er talað um að maður eigi að hrista fötuna til þess að eyða öllum koltvísýring úr þrúgunni áður en haldið er áfram. Ég held að það hafi ekki verið neinn koltvýsiringur eftir að ég hellti í fyrsta skipti á milli. Ekkért blúbbs hefur heyrst í vatnslásnum síðan eftir fyrstu yfirhellingu. Þíðir það ekki að það er enginn koltvísýringsmyndun ?? Ég kláraði 3ja þrepið. og á nú að bíða í ca 8 daga. Á ég að hafa áhyggjur af því að ekki var neinn koltvísýringur í fötunni/víninu., setti efnin út í #2 Stabilizer, ‘#5 Kieselsol’ og poka merktan ‘#6 Chitosan’ út í lögunina. samkvæmst leiðbeiningum. í leiðbeiningum er talað um að nú ætti hittinn að vera 15gráður. En ég get ekki stjórnað hitanum svo mikið,. þetta er í vaskahúsinu hjá mér. Eg get opnað gluggann... en ég næ þessu ekki niðrí 15gráður.,

það er bara að bíða og sjá., Veit ekki hvort þetta sé ónýtt hjá mér.,

kv ovolden
User avatar
bergrisi
Undragerill
Posts: 948
Joined: 27. Apr 2011 23:24
Location: Keflavík

Re: 3 þrep 2.fleyting vín ónýtt ??

Post by bergrisi »

Ég hef nú ekki oft gert rauðvín en ég held að það sé erfitt að klúðra þessu nema að setja gerstoppið á sama tíma og gerið er sett í. Vinur minn lenti í því.

Langur tími á flöskum bætir þetta helling.
Með vinsemd og virðingu
Rúnar
Á flöskum allt frá ljúfum lagerum til rífandi RIS
Post Reply