Page 1 of 1

ÞINN EIGIN BJÓR. Bókin sem beðið hefur verið eftir.

Posted: 7. Oct 2016 18:17
by vinkjallarinn
Bjóráhugafólk, athugið! ÞINN EIGIN BJÓR
Mjög vönduð 224 blaðsíðna bók fæst núna hjá http://www.bjorkjallarinn.is
http://bjorkjallarinn.is/vara/thinn-eigin-bjor. Félagsmenn fá bókina á kr. 5.000
BÓKINN, ÞINN EIGIN BJÓR geymir 100 bjóruppskriftir úr víðri veröld,
auk fjölda bruggráða og litmynda af endanlegum afurðum.
Ljósmyndir leiða þig skref fyrir skref í gegnum allt bruggferlið
hvort sem þú ert algjör nýgræðingur eða hefur reynslu af bjórgerð.
Uppskriftirnar henta allar fyrir kornbruggun og í mörgum þeirra eru veitt ráð ef nota á ólíkar gerðir maltþykknis í staðinn.
Fjallað er ítarlega um búnað og hráefni.
ÞINN EIGIN BJÓR er því fróðleiksnáma um allt sem þarf til að brugga hinn fullkomna bjór.
Kveðja
Bjó- og vínkjallarinn.is