Page 1 of 1

Wyeast gerpöntun brew.is - 5. Október 2015!

Posted: 10. Apr 2015 08:59
by hrafnkell
Nú stendur til að panta aftur blautger frá Wyeast.

Fyrirkomulagið er eins og venjulega:

1500kr pakkinn
2000kr ef bakteríur (Lacto, Pedio, Brett)
6 pakkar á 7500kr – Einn pakki frír
Skiladagur pantana er 13. apríl, fyrir hádegi. Gerið er svo væntanlegt til mín 23. apríl.

Greiðslur óskast á reikning brew.is: 0372-13-112408, kt 580906-0600. Kvittun á brew@brew.is úr netbanka og sendið mér svo póst á brew@brew.is með hvaða gerla þið viljið.

Hér er listi yfir gerla sem eru í boði.

Ef þig vantar hugmyndir þá eru þessir alltaf vinsælir:

3787 eða 1214 ef þig langar að gera belgískan

3068 ef þig langar í klassískan þýskan hveitibjór – Þetta er gerið frá Weihenstephaner

1056 fyrir IPA, APA og fleiri stíla sem krefjast “clean” gerjunar

1968 fyrir bittera og fleira – Fullers ger

2124 fyrir allskonar pilsnera – lager ger

Svo er auðvitað margt fleira í boði, tilvalið að skoða og finna sér einhvern spennandi stíl til að brugga!


Hér eru private collection sem er í boði (gerlar sem eru bara í boði í takmarkaðan tíma á nokkurra ára fresti)

http://www.wyeastlab.com/vssprogram.cfm?website=3" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: Wyeast gerpöntun brew.is

Posted: 29. Sep 2015 12:18
by hrafnkell
Ég ætla að henda í nýja Wyeast pöntun, sem fer út næsta mánudag, 5 október. Seinasti séns til að skila pöntun er kl 12 á mánudaginn.

Platinum strainin sem eru í boði:

Wyeast 1217-PC West Coast IPA™

Beer Styles: American IPA, Imperial IPA, American Brown & Red Ales, Scottish Ales
Profile: This workhorse strain is ideally suited to the production of west-coast style American craft beers, especially pale, IPA, red, and specialty ales. Thorough attenuation, temp tolerance, and good flocculation make this an easy strain to work with. Flavor is balanced to neutral with mild ester formation at warmer temperatures, allowing hops, character malts, and flavorings to show through.

Alc. Tolerance 10% ABV
Flocculation medium-high
Attenuation 73-80%
Temp. Range 62-74°F (17-23°C)

Wyeast 2352-PC Munich Lager II™

Beer Styles: Munich Helles and Dunkel, Oktoberfest/ Märzen, Munich Dunkel, Schwarzbier, Traditional Bock, Maibock/Hellesbock, Dopplebock, Eisbock
Profile: An excellent choice for the malt-driven lager styles of Bavaria, or other styles where a clean and malt-forward profile is desired. Compared to Wyeast 2308, 2352-PC produces less diacetyl and sulfur during fermentation; combined with its good flocculation and rapid maturation, quick turnaround with this strain is possible on many systems.

Alc. Tolerance 10% ABV
Flocculation medium
Attenuation 72-74%
Temp. Range 52-62°F (11-16°C)

Wyeast 9097-PC Old Ale Blend™

Beer Styles: Strong Ale, Old Ale, English Barleywine, Historic English Ales, Wood Aged Beers
Profile: A custom blend containing an attenuative ale strain along with a proportion of Brettanomyces to replicate historic styles which would have picked up funk during extended aging. 9097-PC will ferment well in high-gravity worts, producing fruity beers with great complexity. The Brettanomyces character adds a pie cherry-like flavor and sourness which will increase with age.

Alc. Tolerance 12-14% ABV
Flocculation medium
Attenuation 75-80%
Temp. Range 68-75°F (20-24°C)



Ansi líklegt að maður láti reyna á West Coast IPA í næstu bruggun :)

Re: Wyeast gerpöntun brew.is - 5. Október 2015!

Posted: 29. Sep 2015 23:28
by maestro
Hvað er svo geymsluþolið á gerinu eftir að heim er komið ? Er það talið í dögum eða vikum ?

Re: Wyeast gerpöntun brew.is - 5. Október 2015!

Posted: 30. Sep 2015 08:54
by Funkalizer
Mánuðum.
Gætir þurft að steppa starterinn þinn upp eitthvað ef þú geymir það lengi, þ.e.a.s. að gera minni starter fyrst, kæla, hella af honum glæra glundrinu og byrja svo aftur.

Re: Wyeast gerpöntun brew.is - 5. Október 2015!

Posted: 30. Sep 2015 12:37
by hrafnkell
Ég er ekki feiminn við að nota 2-3 mánaða ger eins og það sé nýtt. ef eldra, þá fer ég að huga að starter gerð og öðru föndri.