Mjaðargerð 101

Í þessari umræðu birtast greinar sem byggðar eru á fræðsluerindum á mánaðarfundum Fágunar. Ekki er ætlast til að hér séu settar inn spurningar eða beiðni um aðstoð. En öllum er frjálst að kommenta á greinarnar og koma með frekari fróðleik og ábendingar.

Mjaðargerð 101

Postby helgibelgi » 13. Jan 2015 17:25

Góðan daginn kæru gerlar og gerlur

Ég bjó til smá samantekt um mjöð sem ætti að hjálpa fólki að komast aðeins af stað við mjaðargerð.

Samantektin er viðhengi við þennan póst.

Skjalið inniheldur 3 uppskriftir sem hafa komið vel út og voru smakkaðar á mánudagsfundi 12. janúar 2015.

Ef þið viljið fleiri uppskriftir eða ítarlegri upplýsingar/leiðbeiningar um eitthvað sérstakt megið þið endilega láta mig vita með kommenti við þennan þráð :skal:
Attachments
Mjöður 101.pdf
(581.87 KiB) Downloaded 644 times
User avatar
helgibelgi
Undragerill
 
Posts: 773
Joined: 6. Nov 2010 22:29
Location: Reykjavík, Iceland

Re: Mjaðargerð 101

Postby æpíei » 14. Jan 2015 00:09

Takk fyrir. Þett er frábær samantekt og hún var fyrirtak kynningin þín á fundinum í gær.
User avatar
æpíei
Undragerill
 
Posts: 825
Joined: 14. Dec 2012 21:46

Re: Mjaðargerð 101

Postby jniels » 14. Jan 2015 09:13

Takk fyrir magnaða kynningu og enn betra smakk! Ég á klárlega eftir að prófa þetta fljótlega.
*************
Kveðja
Jóhann N

Education is important, but beer is importanter...
User avatar
jniels
Villigerill
 
Posts: 41
Joined: 24. Jan 2013 17:13

Re: Mjaðargerð 101

Postby Bjoggi » 14. Jan 2015 10:41

Takk fyrir mig Helgi!
Í gerjun: Sílalækur - CaraAmber Ale, Oktober-Marzen
Á krana: Sam Adams Clone, Citra BIPA,
Á flöskum: Ekkert
Bjoggi
Kraftagerill
 
Posts: 87
Joined: 17. Mar 2014 19:37

Re: Mjaðargerð 101

Postby hjaltibvalþórs » 20. Jan 2015 21:11

Hvað ertu að gerja þessa 4 lítra í stóru gerjunaríláti? Þarf mjöður mikið headspace?
hjaltibvalþórs
Villigerill
 
Posts: 47
Joined: 5. Nov 2012 15:46

Re: Mjaðargerð 101

Postby helgibelgi » 21. Jan 2015 06:54

hjaltibvalþórs wrote:Hvað ertu að gerja þessa 4 lítra í stóru gerjunaríláti? Þarf mjöður mikið headspace?


Ég nældi mér í glerkúta sem eru rétt um 5 lítrar ef þeir eru fylltir alveg upp. Þessi ílát fást alveg örugglega í annað hvort Ámunni eða Vínkjallaranum (hugsanlega Byko), en ég fékk þau í Góða Hirðinum (1500 kr stk). Ég læt venjulega rétt rúmlega 4 lítra í þessi ílát, svoleiðis að headspace'ið er tæpur lítri. Í rauninni reyni ég að fylla aldrei svo mikið að vökvinn fari upp fyrir þann stað sem glasið byrjar að beygja inn á við. Þannig hef ég eins mikið yfirborðsflatarmál og mögulegt er (en á sama tíma reyni ég að fylla eins mikið og ég get líka).

Hérna er dæmi um einn berja- og epplamjöð sem ég skellti í í gær (mætti meira að segja hafa fyllt örlítið meira í þennan):

berjacyser.jpg
berjacyser.jpg (116.69 KiB) Viewed 13114 times
User avatar
helgibelgi
Undragerill
 
Posts: 773
Joined: 6. Nov 2010 22:29
Location: Reykjavík, Iceland


Return to Fræðsla og Fróðleikur

Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 2 guests

cron