Þáttaka í Bjórgerðarkeppni

Upplýsingar um viðburði og tilkynningar frá stjórn Fágunar

Ætlar þú að mæta á Bjórgerðarkeppni Fágunar?

Poll ended at 20. Apr 2010 14:56

Já, ætla að skrá bjór í keppni
9
50%
Já, en ætla ekki að keppa
6
33%
Nei, mæti ekki
3
17%
 
Total votes: 18

User avatar
Hjalti
Yfirgerill
Posts: 671
Joined: 5. May 2009 13:45
Location: Grafarvogur
Contact:

Þáttaka í Bjórgerðarkeppni

Post by Hjalti »

Ætlar þú að mæta á Bjórgerðarkeppni Fágunar Laugadaginn 1 Maí 2010?

Húsið mun oppna klukkan 19:00 á Ölveri í Glæsibæ (104 Rvk)

Okkur vantar að fá að staðfesta fjölda gesta og þáttakenda þannig að endilega skráið hvort þið ætlið að mæta á bjórgerðarkeppnina.
Jörvi Brauhaus

Að gerjast: Ekkert :(
Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein
Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
User avatar
BeerMeph
Gáfnagerill
Posts: 189
Joined: 18. Nov 2009 20:27

Re: Þáttaka í Bjórgerðarkeppni

Post by BeerMeph »

Hvenær er keppnin, er komin dagsetning á það?
Gerjun: Ekkert
Þroskun/Lagering: Ekkert.
Á flöskum: Raven Rock stout (idle), Blonde Ale, Jólaöl, Volgur Kölsch.
Á næstunni: Einfaldur hveiti.
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Þáttaka í Bjórgerðarkeppni

Post by sigurdur »

Það er mjög langt síðan það kom dagsetning á keppnina. Dagsetningin er 1. maí.
Reglurnar eru að detta inn (vonandi) í dag, ásamt keppnisformi.
User avatar
BeerMeph
Gáfnagerill
Posts: 189
Joined: 18. Nov 2009 20:27

Re: Þáttaka í Bjórgerðarkeppni

Post by BeerMeph »

Já ég var ekkert að pæla í dagsetningu þegar hún var sett þar sem ég ætlaði aldrei að taka þátt :). Var að pæla í hvort dagsetningin hentaði því að ég myndi mæta - því miður er þetta bara akkurat á prófdegi!...
Gerjun: Ekkert
Þroskun/Lagering: Ekkert.
Á flöskum: Raven Rock stout (idle), Blonde Ale, Jólaöl, Volgur Kölsch.
Á næstunni: Einfaldur hveiti.
User avatar
Hjalti
Yfirgerill
Posts: 671
Joined: 5. May 2009 13:45
Location: Grafarvogur
Contact:

Re: Þáttaka í Bjórgerðarkeppni

Post by Hjalti »

Fyrsti maí er Laugadagskvöld.... Prófdagur?
Jörvi Brauhaus

Að gerjast: Ekkert :(
Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein
Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Þáttaka í Bjórgerðarkeppni

Post by sigurdur »

Ekki bara Laugardagur heldur líka rauður dagur, verkalýðsdagurinn.
En það má vera að það sé próf á þeim degi einnig.
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Þáttaka í Bjórgerðarkeppni

Post by sigurdur »

Ég mun taka með mér a.m.k. einn aukalegan gest.
User avatar
Hjalti
Yfirgerill
Posts: 671
Joined: 5. May 2009 13:45
Location: Grafarvogur
Contact:

Re: Þáttaka í Bjórgerðarkeppni

Post by Hjalti »

Ég mun koma og reikna með því að koma með að minsta kosti 1 vin með mér!
Jörvi Brauhaus

Að gerjast: Ekkert :(
Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein
Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
User avatar
karlp
Gáfnagerill
Posts: 305
Joined: 8. May 2009 00:27

Re: Þáttaka í Bjórgerðarkeppni

Post by karlp »

ég + 1-3 amk
on tap: Nothing! new beer fridge in planning
gassing/maturing: bad beers growing up to maybe be good beers
Fermenting: nothing!
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Þáttaka í Bjórgerðarkeppni

Post by Eyvindur »

Ég geri ráð fyrir einum gesti, plús einum skemmtikrafti (sem borgar sig vitaskuld ekki inn, en gæti verslað bjór).
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
BeerMeph
Gáfnagerill
Posts: 189
Joined: 18. Nov 2009 20:27

Re: Þáttaka í Bjórgerðarkeppni

Post by BeerMeph »

sigurdur wrote:Ekki bara Laugardagur heldur líka rauður dagur, verkalýðsdagurinn.
En það má vera að það sé próf á þeim degi einnig.
.

Já það er ekki próf á 1. mái heldur 3 maí og 7 maí. Maður verður fastur í lestri allavega.
Gerjun: Ekkert
Þroskun/Lagering: Ekkert.
Á flöskum: Raven Rock stout (idle), Blonde Ale, Jólaöl, Volgur Kölsch.
Á næstunni: Einfaldur hveiti.
sinkleir
Villigerill
Posts: 12
Joined: 23. Nov 2009 13:29

Re: Þáttaka í Bjórgerðarkeppni

Post by sinkleir »

Ég kem en ætla ekki að keppa, fæ bara "The submitted form was invalid. Try submitting again." þegar ég nota poll dæmið efst :/
User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

Re: Þáttaka í Bjórgerðarkeppni

Post by Idle »

Uppfært: Svo virðist sem ég taki tvo, jafnvel þrjá gesti með mér.
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
User avatar
Hjalti
Yfirgerill
Posts: 671
Joined: 5. May 2009 13:45
Location: Grafarvogur
Contact:

Re: Þáttaka í Bjórgerðarkeppni

Post by Hjalti »

Einhver annar að lenda í vandræðum með kosninguna?
Jörvi Brauhaus

Að gerjast: Ekkert :(
Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein
Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
User avatar
halldor
Undragerill
Posts: 770
Joined: 10. May 2009 00:31
Location: Reykjavík

Re: Þáttaka í Bjórgerðarkeppni

Post by halldor »

Hjalti wrote:Einhver annar að lenda í vandræðum með kosninguna?
Já ég veit til þess að Hrotti lenti í vandræðum og fékk þessi sömu villuskilaboð.

Af okkur fjórum sem erum að brugga saman er ég sá eini sem hef náð að kjósa. Það má því bæta þremur við keppendalistann.
Plimmó Brugghús
Bjössi
Gáfnagerill
Posts: 390
Joined: 2. Oct 2009 11:52
Location: Reykjavík

Re: Þáttaka í Bjórgerðarkeppni

Post by Bjössi »

sama hér, vandamál með að kjósa, en ég tek þátt í keppnini
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Þáttaka í Bjórgerðarkeppni

Post by sigurdur »

Þið sem að lendið í vandræðum með að kjósa;
1. Hvaða vafra notið þið, og hver er útgáfan (t.d. Firefox 3.6)
2. Hvaða stýrikerfi notið þið, og hver er útgáfan (t.d. Windows XP SP2)
kalli
Gáfnagerill
Posts: 440
Joined: 9. Jan 2010 09:43
Location: Hafnarfjörður

Re: Þáttaka í Bjórgerðarkeppni

Post by kalli »

Firefox 3.0.19 á Linux virkar ekki
Firefox 3.6.2 á Windows Server 2003 virkar ekki
Internet Explorer á Windows Server 2003 virkar ekki
Life begins at 60....1.060, that is.
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Þáttaka í Bjórgerðarkeppni

Post by hrafnkell »

Virkaði í chrome í linux hjá mér.
Tommi V
Villigerill
Posts: 14
Joined: 15. Jan 2010 13:46

Re: Þáttaka í Bjórgerðarkeppni

Post by Tommi V »

Mun ekki keppa en mæti samt með 1- 2 gesti
User avatar
ulfar
Gáfnagerill
Posts: 238
Joined: 8. May 2009 08:32

Re: Þáttaka í Bjórgerðarkeppni

Post by ulfar »

Ég keppi og mæti. Ætli ég taki ekki Eyvind og Sigurð með mér úr Hafnarfirði!

kv. Úlfar
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Þáttaka í Bjórgerðarkeppni

Post by kristfin »

félagar,

þetta er það sem ég les úr könnuninni og athugasemdum
keppni-total.jpg
keppni-total.jpg (29.27 KiB) Viewed 34797 times
þetta er þónokkuð undir væntingum. það er nóg af bjórum, en sorglega lítil mæting í heild.

eru einvherjir sem hafa ekki svarað, en hafa hug á að mæta.

ef mætingin verður ekki meiri en þetta, þá verðum við hugsanlega að huga að einvherjum bakkup plönum. við getum ekki fengið sér sal í ölveri t.d. ef við erum ekki fleiri. en það verður þá bara að vera svo.

í versta falli verðum við bara í almenningnum í ölveri, fáum okkur nokkra kalda og gleðjumst saman. valli frá ölvisholti mun reyna að koma með einvhern bjór, en slæm mæting minnkar úrvalið til muna.
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
User avatar
Oli
Undragerill
Posts: 742
Joined: 5. May 2009 22:55

Re: Þáttaka í Bjórgerðarkeppni

Post by Oli »

Ég mæti og Þristurinn, verðum með í keppninni, með fyrirvara um að við megum skila ölinu inn á föstudagsmorgni.
___________________________
Í gerjun: ýmislegt
User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

Re: Þáttaka í Bjórgerðarkeppni

Post by Idle »

Ég hef þrjá gesti með mér. Skal reyna að draga fleiri með, en lofa engu.

Uppfært: Er búinn að setja upp auglýsingu í vinnunni. ;)
Önnur uppfærsla: Hef komið fleiri auglýsingum á vel valda staði.
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
User avatar
dax
Kraftagerill
Posts: 112
Joined: 1. Oct 2009 20:17
Location: Kópavogur
Contact:

Re: Þáttaka í Bjórgerðarkeppni

Post by dax »

Ég kem og tek með mér mögulega 1-2 gesti. Er deadlineið miðvikudagur alveg heilagt?
Í gerjun: ekkert
Í lageringu á secondary: Sterkur S04
Á flöskum: ekkert
Á næstunni: eitthvað meira en EKKERT! :)
Post Reply