Bjórgerðarkeppni Ölvisholts

Upplýsingar um viðburði og tilkynningar frá stjórn Fágunar
User avatar
Hjalti
Yfirgerill
Posts: 671
Joined: 5. May 2009 13:45
Location: Grafarvogur
Contact:

Bjórgerðarkeppni Ölvisholts

Post by Hjalti »

Núna fer að styttast í Bjórgerðarkepni Ölvisholts og var ég á smá fundi útaf þessu í kvöld með bruggmeistara Ölvisholts, honum Valgeiri.

Við stefnum gríðarlega hátt í þessu og til þess að þetta gangi upp þá þurfum við sem allra mesta þáttöku.

Það sem ég myndi vilja til að byrja með er einhverskonar skipulagsráð.

Eru einhverjir sem að bjóða sig fram í þetta ráð til þess að hjálpa mér og Valgeiri að skipuleggja og sjá um verkefnið?

Öll hjálp er mjög vel þeginn!


Þeir sem hafa tök á að bjarga einhverjum sal sem er með vínveitingaleyfi eru sérstaklega kallaðir í þetta ráð til þess að halda kostnaði í lágmarki.
Jörvi Brauhaus

Að gerjast: Ekkert :(
Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein
Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
Völundur
Villigerill
Posts: 18
Joined: 5. May 2009 23:58

Re: Bjórgerðarkeppni Ölvisholts

Post by Völundur »

Æðislegt. Láttu vita Hjalti ef ég get plöggað eitthvað fyrir þig á fjölmiðlunum eða þannig. Verðum að koma þessu í hámæli ef þið viljið.
User avatar
Hjalti
Yfirgerill
Posts: 671
Joined: 5. May 2009 13:45
Location: Grafarvogur
Contact:

Re: Bjórgerðarkeppni Ölvisholts

Post by Hjalti »

Skal hafa það bakvið eyrað þegar skipulag hefst á þessu. Þurfum að koma þessu mjög vel til skila.
Jörvi Brauhaus

Að gerjast: Ekkert :(
Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein
Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
hordurg
Villigerill
Posts: 48
Joined: 29. Oct 2009 15:57

Re: Bjórgerðarkeppni Ölvisholts

Post by hordurg »

Völundur wrote:Verðum að koma þessu í hámæli ef þið viljið.
Með ríkisstjórnina sem við höfum í dag held ég að það sé ekkert mjög sniðugt,, sérstaklega ekki eftir að þeir föttuðu að þeir fengu minna í kassan þrátt fyrir gífurlegar áfengisgjaldahækkanir
User avatar
Hjalti
Yfirgerill
Posts: 671
Joined: 5. May 2009 13:45
Location: Grafarvogur
Contact:

Re: Bjórgerðarkeppni Ölvisholts

Post by Hjalti »

Skulum halda þessari umræðu tengda aðstoð við keppnina.

Það getur mjög vel verið að athygli sé mjög sniðug fyrir þetta þar sem að það gæti verið ákveðið baráttumál fyrir þetta félag.

Endilega látið mig vita ef þið viljið aðstoða við skipulagningu á þessu.
Jörvi Brauhaus

Að gerjast: Ekkert :(
Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein
Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Bjórgerðarkeppni Ölvisholts

Post by sigurdur »

Ég skal bjóða fram mína aðstoð.
Eina krafan sem að ég geri er sú að fundir verði skipulagðir eitthvað fyrirfram.
User avatar
Hjalti
Yfirgerill
Posts: 671
Joined: 5. May 2009 13:45
Location: Grafarvogur
Contact:

Re: Bjórgerðarkeppni Ölvisholts

Post by Hjalti »

Frábært, að sjálfsögðu verða fundir vel undirbúnir :)
Jörvi Brauhaus

Að gerjast: Ekkert :(
Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein
Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Bjórgerðarkeppni Ölvisholts

Post by kristfin »

ég er til í að aðstoða. ég held ég geti samt ekki reddað sal.
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Bjórgerðarkeppni Ölvisholts

Post by Eyvindur »

Ég þekki ekkert til salamála, en ég vil endilega hjálpa eins og tími og aðstæður leyfa.

Er ekki í öllu falli plan B að við sláum bara saman í sal?

Annað: Er ekki núna orðið morgunljóst að félagið verður að vera formlega stofnað? Við erum hér að fara út í hluti sem velta peningum (það verður kostnaður og það verður þátttökukostnaður og aðgangseyrir). Þá gengur ekkert annað.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Bjórgerðarkeppni Ölvisholts

Post by hrafnkell »

Tjah er þetta ekki bjórgerðarkeppni ölvisholts? Ekki Fágunar, nema þá væntanlega með aðstoð frá Fágun.

Ef það er þörf fyrir tölvu/tækjanörd þá get ég hugsanlega eitthvað hjálpað.
User avatar
aki
Kraftagerill
Posts: 90
Joined: 8. Sep 2009 10:42

Re: Bjórgerðarkeppni Ölvisholts

Post by aki »

Býð hér með fram krafta mína ef þeir geta nýst eitthvað.

Veit ekki með sal, en það verður kannski komið nógu gott veður til að nota veislutjaldið sem borgin leigir stundum út í Nauthólsvík
Í gerjun: Ekkert
Á flöskum: ESB
Á teikniborðinu: Jólabjór
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Bjórgerðarkeppni Ölvisholts

Post by Eyvindur »

Það er ekki vínveitingaleyfi í veislutjaldi.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
Erlendur
Villigerill
Posts: 40
Joined: 8. Jan 2010 09:03

Re: Bjórgerðarkeppni Ölvisholts

Post by Erlendur »

Þarf ekki að hafa leyfi til þess að framleiða áfengi? Ég get allavega ekki séð að undanþágur séu gerðar frá 6. gr. áfengislaga nr. 75/1998, þ.a. væntanlega ætti ekki að "koma þessu í hámæli".
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Bjórgerðarkeppni Ölvisholts

Post by sigurdur »

Erlendur wrote:Þarf ekki að hafa leyfi til þess að framleiða áfengi? Ég get allavega ekki séð að undanþágur séu gerðar frá 6. gr. áfengislaga nr. 75/1998, þ.a. væntanlega ætti ekki að "koma þessu í hámæli".
Vanalega ætti maður að hafa áhyggjur af því, en hinsvegar þá heldur Ölvisholt þessa keppni og samkvæmt lögfræðingi Ölvisholts þá þurfum við ekki að hafa neinar áhyggjur. (Upplýsingar sem að voru miðlaðar að mig minnir á febrúarfundi Fágunar)
User avatar
Hjalti
Yfirgerill
Posts: 671
Joined: 5. May 2009 13:45
Location: Grafarvogur
Contact:

Re: Bjórgerðarkeppni Ölvisholts

Post by Hjalti »

Við keyrum á það að það sé nóg að Ölvisholt sem er með framleiðsluleyfið standi fyrir kepnini.

Þeir selja svo sína vöru og þar með þurfum við vínveitingaleyfi á staðnum líka.
Jörvi Brauhaus

Að gerjast: Ekkert :(
Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein
Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
User avatar
dax
Kraftagerill
Posts: 112
Joined: 1. Oct 2009 20:17
Location: Kópavogur
Contact:

Re: Bjórgerðarkeppni Ölvisholts

Post by dax »

Einhver borgar þá áfengisskattinn af þeim heimagerða bjór sem þarna keppir, eða hvað?
Í gerjun: ekkert
Í lageringu á secondary: Sterkur S04
Á flöskum: ekkert
Á næstunni: eitthvað meira en EKKERT! :)
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Bjórgerðarkeppni Ölvisholts

Post by Eyvindur »

Það þarf varla að borga skatt þegar um vörukynningu er að ræða, er það?
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
Hjalti
Yfirgerill
Posts: 671
Joined: 5. May 2009 13:45
Location: Grafarvogur
Contact:

Re: Bjórgerðarkeppni Ölvisholts

Post by Hjalti »

Einhverjir fleiri en Kristján og Sigurður sem vilja vera memm að skipuleggja þetta?

Endilega skellið upp nýjum þræði til að ræða lögmæti kepninar og lög tengd henni. Þörf umræða en endilega halda henni úr þessum þræði :)
Jörvi Brauhaus

Að gerjast: Ekkert :(
Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein
Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
hordurg
Villigerill
Posts: 48
Joined: 29. Oct 2009 15:57

Re: Bjórgerðarkeppni Ölvisholts

Post by hordurg »

Hjalti wrote:Einhverjir fleiri en Kristján og Sigurður sem vilja vera memm að skipuleggja þetta?

Endilega skellið upp nýjum þræði til að ræða lögmæti kepninar og lög tengd henni. Þörf umræða en endilega halda henni úr þessum þræði :)
Myndi allveg gjarnan vilja það svo það sé á hreinu, en held ég geti bara ekki tekið það af mér því frítíminn minn er af mjög skornum skammti vegna skóli+vinna og reyna að troða einni og einni lögn í þar á milli.
Bjössi
Gáfnagerill
Posts: 390
Joined: 2. Oct 2009 11:52
Location: Reykjavík

Re: Bjórgerðarkeppni Ölvisholts

Post by Bjössi »

Ef vantar hjálp við eitthvað, þá er ég reiðubúinn að aðstoða eins og þarf
annars hef ég engar áhyggjur af löglega þættinum, ef ólöglegt; þá er bara gaman að ögra þessum lögum sem að mínu mati eru nokkuð "út úr kú" s.s. hver fja....er að því að brugga bjór fyrir sjálfan sig?
arnarb
Gáfnagerill
Posts: 242
Joined: 14. Jun 2009 22:30

Re: Bjórgerðarkeppni Ölvisholts

Post by arnarb »

Sæll.
Ég er til í að aðstoða.
Ég skal athuga með sal, gæti mögulega fengið ódýra aðstöðu. Hvaða stærð er verið að tala um og hvaða aðstaða þarf að vera til staðar?
Arnar
Bruggkofinn
User avatar
Hjalti
Yfirgerill
Posts: 671
Joined: 5. May 2009 13:45
Location: Grafarvogur
Contact:

Re: Bjórgerðarkeppni Ölvisholts

Post by Hjalti »

Eina sem verður í raun að vera til staðar er vínveitingaleyfi og pláss fyrir 50+ :fagun:
Jörvi Brauhaus

Að gerjast: Ekkert :(
Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein
Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
Fjallagerill
Villigerill
Posts: 5
Joined: 14. Jul 2009 01:51
Location: Eyjafjöll
Contact:

Re: Bjórgerðarkeppni Ölvisholts

Post by Fjallagerill »

Sælir spegúlantar :vindill: Því miður verður þetta að vera ólögleg keppni samkvæmt núgildandi lögum nema að allir ætli að brugga að 2,25% sýnist mér en það verður að byrja einhverstaðar :oops: Svo getur verið að einhver vilji gerast ábyrgur fyrir brugguðum bjór og hugsanlega láta reyna á lögin :twisted: En í guðana bænum verum þá ekki nálægt Selfossi þar :massi: sem þar er fjölmiðlasjúkur sýrslumaður sem myndi gera allt til í að gera mat úr því að gera nokkra heimabruggaða bjóra upptæka. P.s hjá mér er nóg pláss ef þið viljið fara með þetta útfyrir RVK. :sing:
http://www.youtube.com/user/FYRARNIR" onclick="window.open(this.href);return false;
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Bjórgerðarkeppni Ölvisholts

Post by Eyvindur »

ÖB tekur ábyrgð á keppninni.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
Andri
Undragerill
Posts: 621
Joined: 5. May 2009 23:56

Re: Bjórgerðarkeppni Ölvisholts

Post by Andri »

Spurning um að búa til wort skella því í tunnur. Skutla þessu svo upp í Ölvisholt og skella geri út í ef þið viljið vera hundrað prósent með það að brjóta engin lög?
Annars get ég tekið einhverjar fötur/carboy í fóstur.
Í gerjun :
Á flöskum : Johannesberg Riesling (hvítvín)
Post Reply