Page 1 of 1

Mánaðar fundur 25. nóvember

PostPosted: 24. Oct 2017 21:45
by eddi849
Komið þið sæl,
Fundurinn verður tvíþættur í þetta sinn. Annars vegar er skipti fyrir þá sem skrá sig í jóladagatalið, hinsvegar er smá skoðunarferð um brugghúsið.
Fundurinn verður haldin í RVK Brewing Company í Skipholti 31, 105 Reykjavík þann 25. nóv. kl. 18:00
Fyrir þá sem skrá sig í jóladagatalið en komast ekki á fundinn verður hægt að skila inn 23. og 24. nóv og hægt verður að sækja 28. og 29. nóv. í brew.is, Askalind 3 Kópavogi
Kveðja
Eyþór

Re: Mánaðar fundur 25. nóvember

PostPosted: 25. Oct 2017 08:38
by æpíei
Þetta verður for-forsýning á brugghúsinu, með þeim fyrirvara að búið verði að tengja klósett ;)

Lofa svo almennilegri heimsókn þegar allt er að komast í gang og bjórinn tilbúinn.

Re: Mánaðar fundur 25. nóvember

PostPosted: 26. Oct 2017 13:08
by dagny
Vúbb vúbb!