Mánaðar fundur 16.október

Upplýsingar um viðburði og tilkynningar frá stjórn Fágunar

Mánaðar fundur 16.október

Postby eddi849 » 10. Oct 2017 23:15

Heil og sæl,
Mánaðar fundur Fágunar verður haldin mánudaginn 16. okt. nk. klukkan 20:00 á Hlemmi Squere. Fundurinn verður á léttum nótum, rætt verður um Ölverk ferðina og dagsetningu fyrir jóladagatal Fágunar kynnt. Einnig verður kynnt hvar skiptin fara fram.
Vill minna á að allir eru velkomnir og munið eftir afsláttarkortunum. Vonast til að sjá sem flesta.
Mbk
Eyþór
Formaður Fágunar

Never trust a skinny brewer
eddi849
Kraftagerill
 
Posts: 50
Joined: 19. Mar 2014 11:46

Return to Viðburðir og Tilkynningar

Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 2 guests