Page 1 of 1

Mánaðarfundur 13. júlí 2017

PostPosted: 8. Jul 2017 16:54
by eddi849
Mánaðarfundur Fágunar verður haldinn á Skúla craftbar fimmtudaginn 13. júlí kl. 20.00.

Á fundinum mun Sigurður Snorrason frá RVK Brewing Company kynna fyrir félagsmönnum ferlið að stofna brugghús. Einnig verður kynnt til sögunar svokallað dvergakast sem félagsfólk hefur kost á að spreita sig í.

Re: Mánaðarfundur 13. júlí 2017

PostPosted: 15. Jul 2017 02:09
by Funkalizer
Engar glærur?

Re: Mánaðarfundur 13. júlí 2017

PostPosted: 17. Jul 2017 14:18
by æpíei
Nei, hafðu bara samband ef það er eitthvað