Jóladagatal 2016

Upplýsingar um viðburði og tilkynningar frá stjórn Fágunar
Post Reply
User avatar
æpíei
Undragerill
Posts: 825
Joined: 14. Dec 2012 21:46

Jóladagatal 2016

Post by æpíei »

Fágun stendur fyrir jóladagatali fyrir jólin 2016. Fyrirkomulagið er nokkuð breytt frá í fyrra til að koma sem flestum að. Það er stefnt að því að hafa tvö 24 daga dagatöl, í hóp A og B. Ef þáttaka verður meiri en 48 þá munum við annað hvort fjölga hópum eða dögum eftir atvikum þannig að allir verði með. Skráning er hafin á hlekknum hér að neðan og er opin út ágúst 2016. Þann 1. september stefnum við á að tilkynna endanlegan lista yfir þátttakendur og daga.

Skráning er hér:
https://docs.google.com/forms/d/e/1FAIp ... g/viewform

Aðeins má skrá sig einu sinni. Ef ekki næst að fylla dagatalið með 2x24 er mögulegt að fá að vera í báðum hópum.

Nauðsynlegt er að skrá notendanafn á fagun.is svo hægt sé að hafa samband við viðkomandi. Ef þú ert ekki skráð(ur) skaltu skrá þig á fagun.is. Ekki er nauðsynlegt að fá staðfestingu á að skráning sé gild, heldur notið það notendanafn sem þið höfðuð valið.

Hér má sjá lista yfir skráða þátttakendur. Ef þú ert á þessum lista þá ertu með :)

https://docs.google.com/spreadsheets/d/ ... sp=sharing

Stjórnin ákvað að krefjast 2000 kr. staðfestingargjalds af hverjum þátttakenda. Þetta er gert til þess að minnka líkur á að bjórar skili sér ekki. Góðu fréttirnar eru hins vegar þær þau sem borgað hafa í Fágun 2016 fá allt staðfestingargjaldið endurgreitt þegar bjórum er skilað. Aðrir fá 1000 kr. endurgreiddar. Millifærið á reikning 0323-26-63041, kennitala 6304102230 og látið koma fram notendanafn á fagun.is

Skiptin fara væntanlega fram á föstudeginum 25. nóvember. Þá verður jafnframt jólagleði Fágunar með veitingum og léttri lund. Góða skemmtun.
User avatar
æpíei
Undragerill
Posts: 825
Joined: 14. Dec 2012 21:46

Re: Jóladagatal 2016

Post by æpíei »

Skráningu er lokið. 26 eru skráðir til leiks. Nú eru 2 leiðir færar:

- hafa eitt 26 daga jóladagatal
- hafa tvö 13 daga "bjór í skóinn" dagatal

Við veljum þetta lýðræðislega. Þeir sem skráðu sig hafa atkæðarétt. Sjá skráningu í hlekknum hér að ofan og tillögu að uppröðun í útfærslunar tvær. Vinsamlegast setið inn komment hér að neðan.
ALExanderH
Kraftagerill
Posts: 61
Joined: 11. Mar 2015 10:32

Re: Jóladagatal 2016

Post by ALExanderH »

26 daga, alveg klárt!
eddikind
Villigerill
Posts: 8
Joined: 28. Feb 2015 14:55
Location: Ísland

Re: Jóladagatal 2016

Post by eddikind »

26 daga er mitt atkvæði
Í gerjun: Bochet, Appelsínu Melomel, Jarðaberja Melomel, Eplavín, Mjöður úr könglahunangi
Á flöskum: Rúgbrauð með rjóma, Bláberja og rifsberja vín, Fíflavín, Cyser, Banana/súkkulaði brúnað Melomel, Bochet, Acerglyn, Jóla Strong Stout, Pliny the elder clone
User avatar
helgibelgi
Undragerill
Posts: 773
Joined: 6. Nov 2010 22:29
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

Re: Jóladagatal 2016

Post by helgibelgi »

Þar sem ég er nískur verð ég að kjósa tvö 13 daga dagatöl :)
Sindri
Kraftagerill
Posts: 118
Joined: 9. Mar 2013 11:39

Re: Jóladagatal 2016

Post by Sindri »

26
Á flösku: Sindness (Guinness clone), Hvítvín & Rauðvín
Á kút: #Yolo v3.5 Imperial stout með eik og koníaki
Í gerjun: Ekkert.....
To do: Alltof mikið.....
Dabby
Kraftagerill
Posts: 99
Joined: 14. Feb 2012 09:48

Re: Jóladagatal 2016

Post by Dabby »

26
maestro
Villigerill
Posts: 15
Joined: 31. Jul 2009 14:46

Re: Jóladagatal 2016

Post by maestro »

26
hoddib
Villigerill
Posts: 1
Joined: 3. May 2015 22:19

Re: Jóladagatal 2016

Post by hoddib »

26
HrefnaKaritas
Villigerill
Posts: 11
Joined: 31. Mar 2014 18:32

Re: Jóladagatal 2016

Post by HrefnaKaritas »

26
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Jóladagatal 2016

Post by hrafnkell »

26 hér líka.
gm-
Gáfnagerill
Posts: 317
Joined: 21. Jan 2013 17:22
Location: Hafnafjörður

Re: Jóladagatal 2016

Post by gm- »

26, skemmtilegra að fá að smakka frá öllum
fridrikgunn
Villigerill
Posts: 18
Joined: 28. Mar 2015 00:01

Re: Jóladagatal 2016

Post by fridrikgunn »

26
User avatar
karlp
Gáfnagerill
Posts: 305
Joined: 8. May 2009 00:27

Re: Jóladagatal 2016

Post by karlp »

more beer more beer more beer... => 26. It's still not even a whole batch. plenty left for me
on tap: Nothing! new beer fridge in planning
gassing/maturing: bad beers growing up to maybe be good beers
Fermenting: nothing!
offi
Villigerill
Posts: 24
Joined: 26. Aug 2012 10:48

Re: Jóladagatal 2016

Post by offi »

26
Jóhann K.
Villigerill
Posts: 6
Joined: 29. Jan 2015 12:56

Re: Jóladagatal 2016

Post by Jóhann K. »

gm- wrote:26, skemmtilegra að fá að smakka frá öllum

+1
User avatar
æpíei
Undragerill
Posts: 825
Joined: 14. Dec 2012 21:46

Re: Jóladagatal 2016

Post by æpíei »

Mér sýnist þetta vera nokkuð afgerandi.
User avatar
æpíei
Undragerill
Posts: 825
Joined: 14. Dec 2012 21:46

Re: Jóladagatal 2016

Post by æpíei »

Listinn yfir dagsetningar er tilbúinn. https://docs.google.com/spreadsheets/d/ ... =230654467

Ef einhver vill breyta þá er best að setja inn ósk hér og athuga hvort einhver annar sé til í að skipta á dögum við ykkur.
Post Reply