Mánaðarfundur 12 January, 2015 @ Hlemmur Square

Upplýsingar um viðburði og tilkynningar frá stjórn Fágunar
Post Reply
User avatar
karlp
Gáfnagerill
Posts: 305
Joined: 8. May 2009 00:27

Mánaðarfundur 12 January, 2015 @ Hlemmur Square

Post by karlp »

Regular monthly meeting, Hlemmur Square from 8pm to 10:30.

8:00pm - Meet, get a drink, catch up
8:30pm - Formal meeting, presentations and announcements
Ásta will be presenting the _draft_ new constitution
8:45? - Helgi will talk about mead and honey
10:30pm: formal session close, welcome to stay as long as you like afterwards.

This is the first meeting of 2015! No-one is a member anymore! Ásta will be taking monies from people and we'll be signing new membership cards.
Membership for the whole year of 2015 is 5000kr (The fee agreed at the last aðalfundur)
I believe we will even have shirts for sale too, if anyone hasn't gotten one yet.

Remember, members get a 25% discount on drinks at the bar. Bring a friend, it's open for all.

---- Minutes ----

Attendence: 22!
Tastings: 6 meads, 5 beers and some homemade candy

Club News: Ásta presented the work of the committee reviewing the club laws. They will be attached under here. Note they are still drafts, and are not yet official proposals for the aðalfundur. Note also that this proposals will just be ordinary proposals, just like any other to be voted on at the aðalfundur.

The Aðalfundur is tentatively scheduled for Thursday the 19th of February, or Friday the 20th of February. Formal invitations will be sent by email to all registered members, as well as posted here.

Remember, this is a new membership year, lasting the full calendar year, through to December 2015. Membership is 5000kr per person. (25% discount on all non-happy hour beers at Hlemmur Square, more to come throughout the year)

Discussion Topics: Helgi gave a great talk about mead, honey and his experiences making it. He had 5 different sorts of mead to taste to illustrate his points, all of them completely different from the other. Most interesting. His notes from the talk are here: http://fagun.is/viewtopic.php?f=31&t=3375

Karl Eiriksson (karlei) presented more details on the Belgium beer trip he's organizing, sounds like a good trip. Contact him directly for more details.

We spoke about ideas or desires for the competition, it will be in April as always. There'll be a committee to organize it, please get in touch if you want to be involved. There'll be another thread about this too :)
on tap: Nothing! new beer fridge in planning
gassing/maturing: bad beers growing up to maybe be good beers
Fermenting: nothing!
karlei
Villigerill
Posts: 1
Joined: 2. Oct 2012 18:06

Re: Mánaðarfundur 12 January, 2015 @ Hlemmur Square

Post by karlei »

Sælir,
Ég mun mæta á mánudaginn og draga með mér einn annan á fundinn. Við höfum ekki verið félagar í Fágun síðan 2013 og ætlum að bæta úr því á þessu ári.
Það sem meira er, þá mun ég fara með hóp af bjóráhugamönnum í bjórferð til Belgíu 14-17 maí nk. þar sem við heimsækjum 6 micro brewerries og geta áhugasamir fengið nánari upplýsingar hjá mér á fundinum á mánudagskvöld.
Ég fór með 12 manna hóp í samskonar ferð árið 2012 og svo 20 manna hóp í fyrra, en farið verður í 6 bestu brugghúsin úr báðum ferðum. Nú verða 26 sæti í boði en þegar hafa 10 áhugasamir bókað sæti. Ég hef ákveðið að halda eftir 16 sætum fyrir félaga í Fágun svo fleiri bruggarar fái að upplifa þessa ferð, því hún er séstaklega ætluð þeim sem eru að brugga. Við fáum að skoða græjurnar, fylgjast með bruggferlinu og svo er hægt að spyrja þá spurninga bæði á meðan á túrnum stendur og á meðan við drekkum frábæra bjóra frá þeim sem ekki eru fáanlegir á Íslandi.
Icelandair flýgur með okkur út fimmtudaginn 14 maí, uppstigningardag, og aftur heim sunnudaginn 17 maí. Rútan bíður okkar á flugvellinum og keyrir okkur á milli staða alla ferðina. Gistum á 3 stjörnu hótelum, 2 og 2 saman í herbergi.
Ykkur er velkomið að spyrja mig og fá nánari upplýsingar á fundinum á mánudaginn.
Karl Eiríksson
Alþjóðafulltrúi hjá Háskólanum á Bifröst
Post Reply