Haugen-Gruppen ehf Vísindaferð - 24 okt, kl 1700

Upplýsingar um viðburði og tilkynningar frá stjórn Fágunar
Post Reply
User avatar
karlp
Gáfnagerill
Posts: 305
Joined: 8. May 2009 00:27

Haugen-Gruppen ehf Vísindaferð - 24 okt, kl 1700

Post by karlp »

When: Oktober 24, 2014 kl 1700 -> kl 1930?
Where: Skutuvogi 1F, Reykjavik
Skráning: https://docs.google.com/forms/d/1NXjXnp ... =send_form

Haugen-Gruppen ehf, importers and distributors of fine beverages, invites us for an after work visit to see what they do and what they sell, and taste a few of them. They're always on the lookout for feedback on their packaging and distribution, and enjoy working with Fágun. They're a long time sponsor of our events, often providing beer and prizes.

End time is not hard, but this is expected to be a "start early, finish early" event, with people moving down to Hlemmur Square afterwards to continue.

Space will be somewhat limited here, so register early! This is a members only event.

(Updated with registration form October 17, 2014)
on tap: Nothing! new beer fridge in planning
gassing/maturing: bad beers growing up to maybe be good beers
Fermenting: nothing!
User avatar
bergrisi
Undragerill
Posts: 948
Joined: 27. Apr 2011 23:24
Location: Keflavík

Re: Hauggen-Gruppen ehf Vísindaferð - 24 okt, kl 1700

Post by bergrisi »

Frábært og ég í fríi.
Með vinsemd og virðingu
Rúnar
Á flöskum allt frá ljúfum lagerum til rífandi RIS
Sindri
Kraftagerill
Posts: 118
Joined: 9. Mar 2013 11:39

Re: Hauggen-Gruppen ehf Vísindaferð - 24 okt, kl 1700

Post by Sindri »

Sama hér. Í fríi
Á flösku: Sindness (Guinness clone), Hvítvín & Rauðvín
Á kút: #Yolo v3.5 Imperial stout með eik og koníaki
Í gerjun: Ekkert.....
To do: Alltof mikið.....
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Haugen-Gruppen ehf Vísindaferð - 24 okt, kl 1700

Post by hrafnkell »

Skráður!
Bjoggi
Kraftagerill
Posts: 87
Joined: 17. Mar 2014 19:37

Re: Haugen-Gruppen ehf Vísindaferð - 24 okt, kl 1700

Post by Bjoggi »

Kemst því miður ekki
Í gerjun: Sílalækur - CaraAmber Ale, Oktober-Marzen
Á krana: Sam Adams Clone, Citra BIPA,
Á flöskum: Ekkert
Sindri
Kraftagerill
Posts: 118
Joined: 9. Mar 2013 11:39

Re: Haugen-Gruppen ehf Vísindaferð - 24 okt, kl 1700

Post by Sindri »

Djö.... Leit vitlaust á vaktaplanið.......
Á flösku: Sindness (Guinness clone), Hvítvín & Rauðvín
Á kút: #Yolo v3.5 Imperial stout með eik og koníaki
Í gerjun: Ekkert.....
To do: Alltof mikið.....
User avatar
helgibelgi
Undragerill
Posts: 773
Joined: 6. Nov 2010 22:29
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

Re: Haugen-Gruppen ehf Vísindaferð - 24 okt, kl 1700

Post by helgibelgi »

Skráður
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Haugen-Gruppen ehf Vísindaferð - 24 okt, kl 1700

Post by Eyvindur »

Skráddi mig.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
æpíei
Undragerill
Posts: 825
Joined: 14. Dec 2012 21:46

Re: Haugen-Gruppen ehf Vísindaferð - 24 okt, kl 1700

Post by æpíei »

Minni á þessa ferð í kvöld. Mæting beint í Haugen-Gruppen, Skútuvogi 1F, kl 17. Við fáum að smakka á úrvali af bjórum sem þeir flytja inn frá Evrópu og Bandaríkjunum. Sjá nánar hér http://www.haugen-gruppen.is/bj_r.aspx" onclick="window.open(this.href);return false;

Það eru ennþá örfá pláss laus fyrir meðlimi Fágunar í þessa heimsókn. Sjá hlekk á skráningarform efst í þessum þræði.
User avatar
halldor
Undragerill
Posts: 770
Joined: 10. May 2009 00:31
Location: Reykjavík

Re: Haugen-Gruppen ehf Vísindaferð - 24 okt, kl 1700

Post by halldor »

Ég hlakka til að sjá ykkur á eftir :)
Við munum taka blindsmakk á fjórum ljósum lagerum sem allir hafa sín karaktereinkenni og reyna að bera kennsl á hver er hvað.
Svo fylgjum við því eftir með einhverju bragðmeira :)

Sjáumst hress og kát í Skútuvoginum.
Neyðarnúmerið er 5803800, ef þið komið að luktum dyrum.
Plimmó Brugghús
User avatar
helgibelgi
Undragerill
Posts: 773
Joined: 6. Nov 2010 22:29
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

Re: Haugen-Gruppen ehf Vísindaferð - 24 okt, kl 1700

Post by helgibelgi »

Takk fyrir mig, þetta var mjög skemmtileg heimsókn!

Gaman að komast að því hvað ég er lélegur í því að greina í sundur ljósan lager
User avatar
æpíei
Undragerill
Posts: 825
Joined: 14. Dec 2012 21:46

Re: Haugen-Gruppen ehf Vísindaferð - 24 okt, kl 1700

Post by æpíei »

Sömuleiðis! (Þó ég hafi staðið mig aðeins betur á prófinu ;) )
bjorninn
Villigerill
Posts: 44
Joined: 22. Jun 2011 13:19
Location: Reykjavík

Re: Haugen-Gruppen ehf Vísindaferð - 24 okt, kl 1700

Post by bjorninn »

Takk fyrir mig, þetta var stórfínt!
User avatar
karlp
Gáfnagerill
Posts: 305
Joined: 8. May 2009 00:27

Re: Haugen-Gruppen ehf Vísindaferð - 24 okt, kl 1700

Post by karlp »

Quick picture from the trip. I also got 0/4. whee
http://tweak.net.au/pics2/2014/October/ ... 0_jfr.html
on tap: Nothing! new beer fridge in planning
gassing/maturing: bad beers growing up to maybe be good beers
Fermenting: nothing!
Post Reply