Nýtt útlit

Upplýsingar um viðburði og tilkynningar frá stjórn Fágunar
mattib
Kraftagerill
Posts: 60
Joined: 13. Feb 2011 19:16

Nýtt útlit

Post by mattib »

Halló allir , ég er að vinna í nýju útliti og að setja upp nýja aðalsíðu með fréttum.

Endilega tjáið skoðun ykkar hérna.

ps.
Við getum alltaf skipt aftur yfir í gamla útlitið ef fólk er ekki ánægt með þetta. :)
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Nýtt útlit

Post by hrafnkell »

aaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaa



breytingar! Ég hata breytingar!!!



Neinei, þetta venst ef til vill...


Sumir litir eru ansi off samt.... t.d. grái textinn á appelsínugulu borðunum hér og þar
mattib
Kraftagerill
Posts: 60
Joined: 13. Feb 2011 19:16

Re: Nýtt útlit

Post by mattib »

hehe já endilega , fínt að fá athugasemdir svo ég geti lagfært og gert betur.
Funkalizer
Kraftagerill
Posts: 90
Joined: 18. Jun 2013 23:02

Re: Nýtt útlit

Post by Funkalizer »

Mér finnst "nýr póstur" iconið ekki alveg nógu áberandi í nýja lookinu.
Finnst það einhvern veginn týnast í litakóðum nafna pósthöfunda, sérstaklega ef þeir eru með rautt eða appelsínugult í nöfnunum sínum.
einarornth
Kraftagerill
Posts: 79
Joined: 25. Nov 2009 13:52

Re: Nýtt útlit

Post by einarornth »

Mér finnst þetta allt of bjart allt saman, ég fæ ofbirtu í augun. Of mikið hvítt og appelsínuguli of skær.
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Nýtt útlit

Post by hrafnkell »

einarornth wrote:Mér finnst þetta allt of bjart allt saman, ég fæ ofbirtu í augun. Of mikið hvítt og appelsínuguli of skær.

Sammála þessu.


Svo er reply with quote takkinn orðinn ansi lítill, og örin í vitlausa átt :P
mattib
Kraftagerill
Posts: 60
Joined: 13. Feb 2011 19:16

Re: Nýtt útlit

Post by mattib »

oki ég ætla að prófa lagfæra liti og annað til og sjá hvernig það kemur út. Gefum þessu 1-2 vikur í prófun og ef fólk verður ekki ánægt þá skipti ég aftur í gamla lúúkið ;)
Sindri
Kraftagerill
Posts: 118
Joined: 9. Mar 2013 11:39

Re: Nýtt útlit

Post by Sindri »

Finnst gamla þægilegra... en er það ekki alltaf svoleiðis... þetta venst..

http://www.youtube.com/watch?v=vaQQ8Y6kYIY
Á flösku: Sindness (Guinness clone), Hvítvín & Rauðvín
Á kút: #Yolo v3.5 Imperial stout með eik og koníaki
Í gerjun: Ekkert.....
To do: Alltof mikið.....
User avatar
bergrisi
Undragerill
Posts: 948
Joined: 27. Apr 2011 23:24
Location: Keflavík

Re: Nýtt útlit

Post by bergrisi »

Spennandi líka smá scary.
En endilega gefum þessu séns. Gaman þegar menn vinna fyrir félagið.
Með vinsemd og virðingu
Rúnar
Á flöskum allt frá ljúfum lagerum til rífandi RIS
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Nýtt útlit

Post by Eyvindur »

ALDREI BREYTA NEINU!

Djók.

Er þetta ekki eins og þegar Facebook breytist og allir brjálast. Svo man enginn af hverju manni þótti gamla útlitið betra eftir smá stund.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Nýtt útlit

Post by Eyvindur »

En væri ekki vit í því að færa nýja Fréttaflokkinn efst á síðuna?
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
Dabby
Kraftagerill
Posts: 99
Joined: 14. Feb 2012 09:48

Re: Nýtt útlit

Post by Dabby »

Ég er sammála þessu með litina, það var betra að lesa gamla lookið sem var grátt í stað hvíts, þetta er auðvellt að laga og hægt að prufa sig aðeins áfram.
Hinsvegar sé ég að nýjir póstar eru litaðir bláir og það er snilld, skemmtileg framför/viðbót við að merkja ólesna þræði appelslínugula.

Ég held að það sé betra að stilla litina af í þessu en að skipta yfir í gamla.
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Nýtt útlit

Post by sigurdur »

Ég sé að litaþemað er út um allt ..

Hér er frábær staður til að fá góðar litasamsetningar: https://kuler.adobe.com/" onclick="window.open(this.href);return false;
User avatar
helgibelgi
Undragerill
Posts: 773
Joined: 6. Nov 2010 22:29
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

Re: Nýtt útlit

Post by helgibelgi »

Dabby wrote: Hinsvegar sé ég að nýjir póstar eru litaðir bláir og það er snilld, skemmtileg framför/viðbót við að merkja ólesna þræði appelslínugula.
Ég elska samt að sjá appelsínugula litinn, það er eins og að eiga eftir að opna glugga í jóladagatalinu! Á samt örugglega eftir að venjast nýjum lit svo sem :P
Dabby
Kraftagerill
Posts: 99
Joined: 14. Feb 2012 09:48

Re: Nýtt útlit

Post by Dabby »

helgibelgi wrote:
Dabby wrote: Hinsvegar sé ég að nýjir póstar eru litaðir bláir og það er snilld, skemmtileg framför/viðbót við að merkja ólesna þræði appelslínugula.
Ég elska samt að sjá appelsínugula litinn, það er eins og að eiga eftir að opna glugga í jóladagatalinu! Á samt örugglega eftir að venjast nýjum lit svo sem :P
Kanski illa orðað hjá mér, þetta appelsínugula er enn eins og það var en þegar maður opnar þráðinn eru ólesin svör með bláum bakgrunni sem er snilld. Bara verið að bæta við þá snilld sem appelsínugula merkingin er...
Hilm
Villigerill
Posts: 12
Joined: 2. Feb 2012 23:54

Re: Nýtt útlit

Post by Hilm »

Snilldar byrjun!

Er þó ekki alveg nógu sáttur með vefinn í 2560x1440 upplausn, mjög mikið af dauðu plássi inná milli.

Image
Image

Svo myndi ég persónulega vilja sjá "Active topics" efst á forsíðunni, eins og á spjall.vaktin.is.
User avatar
æpíei
Undragerill
Posts: 825
Joined: 14. Dec 2012 21:46

Re: Nýtt útlit

Post by æpíei »

Það eru nokkrir góðir fídusar hér, eins og View new posts, og að sjá ný innlegg í þráð í öðrum bakgrunnslit. Þarf kannski aðeins að fínstilla litasamsetninguna.

Hvað með ný persónuleg skilaboð? Mun koma áberandi merki í stikuna ef ég fæ slíkt?
mattib
Kraftagerill
Posts: 60
Joined: 13. Feb 2011 19:16

Re: Nýtt útlit

Post by mattib »

Góðir púnktar ! :)
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Nýtt útlit

Post by hrafnkell »

æpíei wrote:Það eru nokkrir góðir fídusar hér, eins og View new posts, og að sjá ný innlegg í þráð í öðrum bakgrunnslit. Þarf kannski aðeins að fínstilla litasamsetninguna.

Hvað með ný persónuleg skilaboð? Mun koma áberandi merki í stikuna ef ég fæ slíkt?
New posts hefur alltaf verið til staðar :)

Ég er t.d. með bookmark á þennan link:
http://fagun.is/search.php?search_id=newposts" onclick="window.open(this.href);return false;

Þannig þarf ég aldrei að leita að nýja stöffinu. Maður fær bara alla nýja pósta síðan í seinustu heimsókn. Þannig sér maður líka pósta úr minni undirspjöllum sem maður myndi kannski annars missa af.
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Nýtt útlit

Post by Eyvindur »

Já, það eina sem truflar mig umfram svona gamalmennamótþróa gegn breytingum er eiginlega stærðin. Jú, og litirnir pínu. En annars er ég bara spenntur að sjá lokaútgáfuna! :beer:
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
æpíei
Undragerill
Posts: 825
Joined: 14. Dec 2012 21:46

Re: Nýtt útlit

Post by æpíei »

Góður þessi First unread post takki efst í hverjum þræði.

Finn ekki Thumbs up hnapp á póstum. Gamla síðan var með einhverjar prósentutölur hversu margir ýttu á thumbs up. Betra bara að hafa fjölda sem ýta á hnappinn.
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Nýtt útlit

Post by hrafnkell »

æpíei wrote:Góður þessi First unread post takki efst í hverjum þræði.
Ef þú vissir ekki, þá er líka hægt að ýta á þennan takka:
Image

Til þess að fara beint á fyrsta ólesna póstinn í þræðinum.. :)
User avatar
æpíei
Undragerill
Posts: 825
Joined: 14. Dec 2012 21:46

Re: Nýtt útlit

Post by æpíei »

hrafnkell wrote:
æpíei wrote:Góður þessi First unread post takki efst í hverjum þræði.
Ef þú vissir ekki, þá er líka hægt að ýta á þennan takka:
Image

Til þess að fara beint á fyrsta ólesna póstinn í þræðinum.. :)
Thumbs up á þetta!
User avatar
gosi
Gáfnagerill
Posts: 254
Joined: 9. Oct 2009 20:32

Re: Nýtt útlit

Post by gosi »

Var að skoða síðuna í gegnum Samsung Galaxy 3 með firefox og efsta appelsínuguli barinn þjappast saman þegar maður zoomar og maður getur ekki lesið textann né séð efstu línuna það sem stendur "Board index < Almenn umræða < .....".

Búnaðurinn: 33L stálpottur, 3500W, kælispírall, humlakönguló, BIAB poki, Stýribox og 12v dæla.

Bruggað áður: 2xBeeCave, 2xBrúðkaupsöl, 2xCentennial Blonde, Hvítur Sloppur, DrSmurto's Golden Ale, 2xVienna Simcoe SMASH, 20L StarterKölsch,Neals Kölsch
Í gerjun:
Á flöskum:
Á kút:
User avatar
æpíei
Undragerill
Posts: 825
Joined: 14. Dec 2012 21:46

Re: Nýtt útlit

Post by æpíei »

hrafnkell wrote:
æpíei wrote:Góður þessi First unread post takki efst í hverjum þræði.
Ef þú vissir ekki, þá er líka hægt að ýta á þennan takka:
Image

Til þess að fara beint á fyrsta ólesna póstinn í þræðinum.. :)
Það mætti hafa hann aðeins stærri svo það sé auðveldara að smella á hann á spjaldtölvu og síma. Annars mjög hrifinn af þessum fídus.
Post Reply