[ekki pláss til] Vísindaferð til Ölvisholts 20 Sept 2013

Upplýsingar um viðburði og tilkynningar frá stjórn Fágunar
User avatar
karlp
Gáfnagerill
Posts: 305
Joined: 8. May 2009 00:27

[ekki pláss til] Vísindaferð til Ölvisholts 20 Sept 2013

Post by karlp »

Fágun has organised a trip to Ölvisholt for Friday 20th September, 2013. However, there were only ever 20 seats available, and they were filled by members who had already paid for the year, then those who came to meetings and paid. We would have loved to have had more seats, it's no fun to say no to people, but the brewery is hosting us, and we do what they say!

So, this is why you pay early each year :) And also why you make sure that your email address on fagun.is is correct! Occasionally we need to tell you something!

There are already 2 people on the waiting list, if you would like to be added to that list, you need to be a paid member, and send me a Private Message.

The details of the bus have not yet been finalized, but this thread will be updated and you will also receive messages about it.
UPDATE:
Bus departs Mjódd kl16:00
Bus departs Ölvisholt kl19:30
Bus departs ölvisholt kl2100/2130

Cost 1000kr per person CASH PLEASE (We had said this was going to be free, but we couldn't get a bus cheap enough)

If you were on the list, and this is too early, and you won't be able to make it, PLEASE let me know so that someone else can take you place!

We don't have any food organised, see the post by Eyvindur further down! (bring some food! don't get stupid drunk!)
on tap: Nothing! new beer fridge in planning
gassing/maturing: bad beers growing up to maybe be good beers
Fermenting: nothing!
bjarkith
Gáfnagerill
Posts: 255
Joined: 11. Nov 2010 15:22

Re: [ekki pláss til] Vísindaferð til Ölvisholts 20 Sept 2013

Post by bjarkith »

Er kominn tími á þetta? Er að reyna að púsla föstudeginum sama hjá mér.
Á flöskum: Barollo 2 árs, Barollo 1 árs
Á Kút: Hrísgrjónalager
Í gerjun: Lambic Base, Berliner Weisse, Berliner Weisse Kriek, IPA, Pale Ale, CaliCommon
Í bígerð: Flanders Red Ale, IPA, HoneyWeizen Haraldar
User avatar
karlp
Gáfnagerill
Posts: 305
Joined: 8. May 2009 00:27

Re: [ekki pláss til] Vísindaferð til Ölvisholts 20 Sept 2013

Post by karlp »

Indeed, indeed there is. Only nailed down today. This is a short, early trip.

kl. 16:00 Mjódd – Ölvisholt (Lagt af stað frá strætóstöðinni í Mjódd á slaginu 16.00)
kl. 19.30: Ölvisholt – Miðborgin. (As this is an early night, we were talking about returning to town for some evening beers afterwards)

I'm aware this is early, but we have to go with the times that suit Ölvisholt!

Also, as bus prices have not been getting any cheaper, we actually need to charge, 1000kr per person, for this trip. (We are still expecting to have the bus trip out to Keflavik in October free)

So! IF this is too early, or IF you feel that 1000kr is too much, PLEASE let me know, so I can let other people join in!
People not already on the list, now's your chance to tell people
on tap: Nothing! new beer fridge in planning
gassing/maturing: bad beers growing up to maybe be good beers
Fermenting: nothing!
User avatar
bergrisi
Undragerill
Posts: 948
Joined: 27. Apr 2011 23:24
Location: Keflavík

Re: [ekki pláss til] Vísindaferð til Ölvisholts 20 Sept 2013

Post by bergrisi »

Frábært. Hlakka mikið til.
Með vinsemd og virðingu
Rúnar
Á flöskum allt frá ljúfum lagerum til rífandi RIS
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: [ekki pláss til] Vísindaferð til Ölvisholts 20 Sept 2013

Post by Eyvindur »

Ég vil að það komi alveg skýrt fram að það verður EKKI rukkað fyrir Keflavíkurferðina. Staðan var þannig að við þurftum hreinlega að velja á milli ferða til að rukka í, til að sýna smá skynsemi í fjárútlátum, og við vildum frekar rukka í þessa heldur en Keflavíkurferðina. Mér finnst leiðinlegt að þetta skyldi koma upp svona eftirá, en við áttum von á að fá betra tilboð en við fengum. Ég vona að þið skiljið.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
Feðgar
Gáfnagerill
Posts: 377
Joined: 24. Apr 2011 20:38
Location: Keflavík

Re: [ekki pláss til] Vísindaferð til Ölvisholts 20 Sept 2013

Post by Feðgar »

Þar sem það var möguleika að það yrði farið snemma af stað þá fékk ég frí í vinnunni þennan dag strax og ferðin var auglýst.
Og kallinn hann pabbi ræður sér sjálfur hvað vinnu varðar svo við Feðgar eru með.

Og hlökkum mikið til :beer:

Sjáumst hressir í Mjóddinni
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: [ekki pláss til] Vísindaferð til Ölvisholts 20 Sept 2013

Post by hrafnkell »

Þetta hentar mér ágætlega.

Er einhver möguleiki að stoppa í olís norðlingaholti og pikka mig upp þar? :)
User avatar
æpíei
Undragerill
Posts: 825
Joined: 14. Dec 2012 21:46

Re: [ekki pláss til] Vísindaferð til Ölvisholts 20 Sept 2013

Post by æpíei »

Persónulega finnst mér 1000 kall fyrir svona ferð alls ekki ósanngjarnt. Set það ekki fyrir mig. Sjáumst á föstudag.
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: [ekki pláss til] Vísindaferð til Ölvisholts 20 Sept 2013

Post by Eyvindur »

Hljótum að geta stoppað þarna í óbyggðunum, Hrafnkell.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
arnilong
Gáfnagerill
Posts: 259
Joined: 5. May 2009 20:30

Re: [ekki pláss til] Vísindaferð til Ölvisholts 20 Sept 2013

Post by arnilong »

Sælir!

Smá fréttir af þessari heimsókn! Upphaflega ætlaði ég að vera einn með ykkur og hafði gert plön þetta sama kvöld og þarf því frá að hverfa um 19:30. Hinsvegar ætlar Jón í Ölvisholti(hann á afmæli á föstudag, svo að þið æfið afmælissöngin í rútunni á leiðinni) að vera með okkur þarna og vill endilega hafa ykkur eins lengi og þið viljið.

Hlakka til að sjá ykkur :beer:
Í gerjun: Jólaöl 2009
Í þroskun: Bláberjalambic 2007
Í flöskum: Margt
Á næstunni: Rauchbier, Alt og eitthvað belgískt brjálæði
User avatar
æpíei
Undragerill
Posts: 825
Joined: 14. Dec 2012 21:46

Re: [ekki pláss til] Vísindaferð til Ölvisholts 20 Sept 2013

Post by æpíei »

Ætli við fáum að forsmakka þennan?

Góður dagur í sveitinni! Skaði Farmhouse Ale fór á flöskur. Skaði sækir innblástur sinn í fransk/belgískan stíl, Saison, en gerið sem notað er í bruggunina er einmitt franskt. Hluti af malti í þessum bjór er rúgur sem skilar smá kryddkarakter og silkimjúkri áferð í munni. Einnig er Skaði kryddaður með hvannarfræjum sem bruggarar Ölvisholts söfnuðu á ljúfum sumardegi í júlí. Upphafsdagur sölu er 23. september.
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: [ekki pláss til] Vísindaferð til Ölvisholts 20 Sept 2013

Post by Eyvindur »

Hvernig líst mönnum á að seinka brottför úr Ölvisholti um 1-2 tíma? Er það ekki bara borðleggjandi?
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
Plammi
Gáfnagerill
Posts: 269
Joined: 24. Mar 2012 14:09

Re: [ekki pláss til] Vísindaferð til Ölvisholts 20 Sept 2013

Post by Plammi »

Eyvindur wrote:Hvernig líst mönnum á að seinka brottför úr Ölvisholti um 1-2 tíma? Er það ekki bara borðleggjandi?
Klárlega! Eru ekki flestir búnir að taka allt kvöldið frá fyrir þetta hvort eð er?
Í gerjun:
Á flöskum/Kút: Very Hoppy Saison
Næst á dagskrá: Zombie, Hádurtur I revisited
Hans Klaufi á FB
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: [ekki pláss til] Vísindaferð til Ölvisholts 20 Sept 2013

Post by Eyvindur »

Það væri allavega misráðið að gera stór plön eftir þetta, held ég.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
bergrisi
Undragerill
Posts: 948
Joined: 27. Apr 2011 23:24
Location: Keflavík

Re: [ekki pláss til] Vísindaferð til Ölvisholts 20 Sept 2013

Post by bergrisi »

Er laus fram á mánudag.
Er orðinn hrikalega spenntur.
Með vinsemd og virðingu
Rúnar
Á flöskum allt frá ljúfum lagerum til rífandi RIS
viddi
Gáfnagerill
Posts: 216
Joined: 28. May 2010 16:21
Location: Hafnarfjörður

Re: [ekki pláss til] Vísindaferð til Ölvisholts 20 Sept 2013

Post by viddi »

Ég er amk. óbundinn.
ViTo brugghús
Næst: Tripel
Í gerjun: Saison, Porter
Á kút: APA, Tunnuþroskaður stout
Á flösku: Haugur
Buy a man a beer and he wastes an hour. Teach a man to brew and he wastes a lifetime.
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: [ekki pláss til] Vísindaferð til Ölvisholts 20 Sept 2013

Post by Eyvindur »

Kæru félagar, nú var ég að komast að því að það verður ekki hægt að panta pitsur í Ölvisholt, þannig að við erum upp á sjálfa okkur komnir með mat. Það er heppilegast að hver og einn komi með eitthvað smáræði með sér, en það væri ekkert vitlaust að hugsa það þannig að við getum lagt saman í smá pot luck, upp á stemninguna. Ég veit að fyrirvarinn er stuttur, en menn geta kannski keypt eitthvað smáræði í Nettó eða eitthvað. Munum í öllu falli eftir að taka með okkur eitthvað nesti. Við mætum með sinnep síðan á Menningarnótt, allavega. Þannig að endilega finnið ykkur eitthvað sem passar vel með sinnepi!

Sjáumst í dag, kæru vinir!
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: [ekki pláss til] Vísindaferð til Ölvisholts 20 Sept 2013

Post by hrafnkell »

Djöfull er ég spenntur fyrir þessu!

Hvað ætla menn að taka með sér til að maula á?
User avatar
Plammi
Gáfnagerill
Posts: 269
Joined: 24. Mar 2012 14:09

Re: [ekki pláss til] Vísindaferð til Ölvisholts 20 Sept 2013

Post by Plammi »

Næ ekki til Mjódd en kem í olís i staðin, er ekki með nein símanumer til að láta vita
Í gerjun:
Á flöskum/Kút: Very Hoppy Saison
Næst á dagskrá: Zombie, Hádurtur I revisited
Hans Klaufi á FB
User avatar
æpíei
Undragerill
Posts: 825
Joined: 14. Dec 2012 21:46

Re: [ekki pláss til] Vísindaferð til Ölvisholts 20 Sept 2013

Post by æpíei »

Takk, þetta var verulega áhugavert og mjög skemmtilegt. Hlakka til næstu ferðar.

Mæli með að allir sem komust ekki með næli sér í Skaða á mánudag. :beer:
User avatar
bergrisi
Undragerill
Posts: 948
Joined: 27. Apr 2011 23:24
Location: Keflavík

Re: [ekki pláss til] Vísindaferð til Ölvisholts 20 Sept 2013

Post by bergrisi »

Takk fyrir mig.
Frábærir bjórar í frábærum félagsskap.
Er að finna fyrir gleði gærdagsins í dag. Mun taka á því í góðum félagsskap heimagerðra bjóra.
Með vinsemd og virðingu
Rúnar
Á flöskum allt frá ljúfum lagerum til rífandi RIS
User avatar
helgibelgi
Undragerill
Posts: 773
Joined: 6. Nov 2010 22:29
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

Re: [ekki pláss til] Vísindaferð til Ölvisholts 20 Sept 2013

Post by helgibelgi »

Takk kærlega fyrir mig!

Þetta var geðveik ferð! Hausverkur dagsins getur vottað fyrir það!
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: [ekki pláss til] Vísindaferð til Ölvisholts 20 Sept 2013

Post by Eyvindur »

Takk kærlega fyrir frábæra ferð. Vonandi verður þetta árviss viðburður.

Ég vil líka sérstaklega þakka Árna og Ölvisholti fyrir að taka á móti okkur.

(Vá, hvað ég er eftir mig.)

:sing:
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: [ekki pláss til] Vísindaferð til Ölvisholts 20 Sept 2013

Post by hrafnkell »

Takk fyrir hressa ferð, þetta var skemmtilegt :)

Heilsan var með besta móti eftir ferðina, skellti mér á fætur með krökkunum kl 7 og fór svo í fjöruferð í hádeginu að tína krækling... Líklega um það leyti sem einhverjir ykkar voru að skríða úr bælinu :D

:skal:
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: [ekki pláss til] Vísindaferð til Ölvisholts 20 Sept 2013

Post by Eyvindur »

Ferðu líka upp að fólki í hjólastólum og dansar?
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
Post Reply