Keppniskvöldið - úrslit

Upplýsingar um viðburði og tilkynningar frá stjórn Fágunar
Post Reply
maestro
Villigerill
Posts: 15
Joined: 31. Jul 2009 14:46

Keppniskvöldið - úrslit

Post by maestro »

Eru Fágunarmenn framlágir eftir keppniskvöldið ? :-)

Það væri gaman að fá hér samantekt af úrslitum kvöldsins, svona
fyrir þá sem ekki komust á staðinn til að vera viðstaddir.
User avatar
halldor
Undragerill
Posts: 770
Joined: 10. May 2009 00:31
Location: Reykjavík

Re: Keppniskvöldið - úrslit

Post by halldor »

Ég skal henda þessu inn í kvöld þegar ég er með öll gögn fyrir framan mig.
Plimmó Brugghús
User avatar
gunnarolis
Undragerill
Posts: 563
Joined: 23. Mar 2010 16:44

Re: Keppniskvöldið - úrslit

Post by gunnarolis »

Jæja Dóri...
Næst: Bock, Pilsner
Í Gerjun : Brett'd Dubbel, Orval, Flemish Red, Lambic Mk1
Á flösku : Dubbel, Amarillo Smash
Á kút : Rauchbier Märzen.
User avatar
halldor
Undragerill
Posts: 770
Joined: 10. May 2009 00:31
Location: Reykjavík

Re: Keppniskvöldið - úrslit

Post by halldor »

Litli Flokkurinn
1. sæti - Friðbjörn Gauti Friðriksson (KH Brewery) // KH Öl – 5,1% Kölsch
2. sæti - Digri Brugghús – Gunnar Óli Sölvason (gunnarolis) // Simcoe Mjáll Pjásuson – 5,98% American Pale Ale
3. sæti - Móholts Brewery – Guðmundur Óli Tryggvason (Oli) // Gamli Dökki – 5,1% Dunkel

Stóri Flokkurinn
1. sæti - Plimmó Brugghús – Halldór Ægir Halldórsson (halldor) // Plimmó Tripel – 7,5% Belgian Tripel
2. sæti - Ólafur Arnar Ingólfsson (OliI) // Surtur – 11,6% Belgian Dark Strong Ale
3. sæti - Hill‘s Brewery – Hinrik Carl Ellertsson (kokkurinn) // Húmur – 6,1% Sweet Stout

IPA
1. sæti - Digri Brugghús – Þuríður Eiríksdóttir // SvIPAður – 7,7% IPA
2. sæti - Digri Brugghús – Andri Þór Kjartansson (andritk) // Humar DIPA – 9,8% Imperial IPA
3. sæti - Hrafnkell Magnússon (hrafnkell) // Aishwarya Rai – 7% American IPA

Besti bjór keppninnar
Friðbjörn Gauti Friðriksson (KH Brewery) // KH Öl – 5,1% Kölsch
Plimmó Brugghús
User avatar
bergrisi
Undragerill
Posts: 948
Joined: 27. Apr 2011 23:24
Location: Keflavík

Re: Keppniskvöldið - úrslit

Post by bergrisi »

Takk fyrir þetta. Nú verðum við bara að fá uppskriftirnar hérna á vefinn.
Með vinsemd og virðingu
Rúnar
Á flöskum allt frá ljúfum lagerum til rífandi RIS
User avatar
Oli
Undragerill
Posts: 742
Joined: 5. May 2009 22:55

Re: Keppniskvöldið - úrslit

Post by Oli »

hvernig er það fáum við að sjá dómana fyrir þá bjóra sem komust í úrslit amk?
___________________________
Í gerjun: ýmislegt
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Keppniskvöldið - úrslit

Post by hrafnkell »

Mín uppskrift var komin hingað:
http://fagun.is/viewtopic.php?f=7&t=2629" onclick="window.open(this.href);return false;
User avatar
halldor
Undragerill
Posts: 770
Joined: 10. May 2009 00:31
Location: Reykjavík

Re: Keppniskvöldið - úrslit

Post by halldor »

Oli wrote:hvernig er það fáum við að sjá dómana fyrir þá bjóra sem komust í úrslit amk?
Athugasemdir dómara verða skannaðar inn og senda keppendum. Ég þori ekki að lofa neinu varðandi tímann á því en stjórnin fer í þetta á næstu dögum.
Plimmó Brugghús
User avatar
Oli
Undragerill
Posts: 742
Joined: 5. May 2009 22:55

Re: Keppniskvöldið - úrslit

Post by Oli »

halldor wrote:
Oli wrote:hvernig er það fáum við að sjá dómana fyrir þá bjóra sem komust í úrslit amk?
Athugasemdir dómara verða skannaðar inn og senda keppendum. Ég þori ekki að lofa neinu varðandi tímann á því en stjórnin fer í þetta á næstu dögum.
Hvernig gengur að skanna?
___________________________
Í gerjun: ýmislegt
viddi
Gáfnagerill
Posts: 216
Joined: 28. May 2010 16:21
Location: Hafnarfjörður

Re: Keppniskvöldið - úrslit

Post by viddi »

Skanninn ekkert að hitna?
ViTo brugghús
Næst: Tripel
Í gerjun: Saison, Porter
Á kút: APA, Tunnuþroskaður stout
Á flösku: Haugur
Buy a man a beer and he wastes an hour. Teach a man to brew and he wastes a lifetime.
kari
Kraftagerill
Posts: 61
Joined: 21. Nov 2010 18:25

Re: Keppniskvöldið - úrslit

Post by kari »

Er þetta alveg dautt??
viddi
Gáfnagerill
Posts: 216
Joined: 28. May 2010 16:21
Location: Hafnarfjörður

Re: Keppniskvöldið - úrslit

Post by viddi »

halldor wrote:
Oli wrote:hvernig er það fáum við að sjá dómana fyrir þá bjóra sem komust í úrslit amk?
Athugasemdir dómara verða skannaðar inn og senda keppendum. Ég þori ekki að lofa neinu varðandi tímann á því en stjórnin fer í þetta á næstu dögum.
Jæja - hvað er að frétta? Fer ekkert að halla í þessa "næstu daga"?
ViTo brugghús
Næst: Tripel
Í gerjun: Saison, Porter
Á kút: APA, Tunnuþroskaður stout
Á flösku: Haugur
Buy a man a beer and he wastes an hour. Teach a man to brew and he wastes a lifetime.
kokkurinn
Villigerill
Posts: 27
Joined: 1. Jan 2013 13:29

Re: Keppniskvöldið - úrslit

Post by kokkurinn »

hvað segir stjórninn hérna... fær maður ekkert að vita hvering þetta fór???
QTab
Kraftagerill
Posts: 50
Joined: 15. Aug 2012 22:22

Re: Keppniskvöldið - úrslit

Post by QTab »

Er eitthvað að frétta af þessu ? var þetta látið niður falla eða er enn von á þessu eða týndist þetta á milli stjórna ?
User avatar
helgibelgi
Undragerill
Posts: 773
Joined: 6. Nov 2010 22:29
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

Re: Keppniskvöldið - úrslit

Post by helgibelgi »

Það gæti verið glaðningur fyrir þá sem mæta á klambratún í dag.

Hef heyrt að ónefndur aðili úr gömlu stjórninni (Halldór) muni leka þessum upplýsingum (dómunum) í dag.

Fyrir þá sem ekki mæta í dag skal ég skanna inn og senda ykkur á tölvupósti.
User avatar
karlp
Gáfnagerill
Posts: 305
Joined: 8. May 2009 00:27

Re: Keppniskvöldið - úrslit

Post by karlp »

ég er komin með alllllllllt skjöl og er að byrja að skanna. Ef einnhver vil að úrslit sin verði haldið leyndamál, endilega láta mig vita. Annars vegar, ég ætlar at setja allt á vefsiðu einnhverstaðir.

I have allllll the results here, and am starting to scan them all. If anyone wants their results to be kept secret, please let me know asap, and I will send them to you as a PM.

This is going to take a while, I've got 5 full a4 sheets for every beer. I'm _only_ planning on scanning the raw sheets right now, I'm not planning on tabulating anything at all!

FYI: The only information that will be in the scans will be:
* beer number
* the judges initials
* fagun username (if available)
on tap: Nothing! new beer fridge in planning
gassing/maturing: bad beers growing up to maybe be good beers
Fermenting: nothing!
User avatar
karlp
Gáfnagerill
Posts: 305
Joined: 8. May 2009 00:27

Re: Keppniskvöldið - úrslit

Post by karlp »

Note to self (I'll never remember this again)

Code: Select all

scanimage --format=jpg --resolution=150 --batch-prompt -p --batch='104_sheet%d.jpg'
on tap: Nothing! new beer fridge in planning
gassing/maturing: bad beers growing up to maybe be good beers
Fermenting: nothing!
User avatar
karlp
Gáfnagerill
Posts: 305
Joined: 8. May 2009 00:27

Re: Keppniskvöldið - úrslit

Post by karlp »

Results! Scans of all the judges notes are now at http://www.ekta.is/fagun/keppni-2013-web/

Finalists should have 5 sheets, with either 9 or 10 forms. Non-finalists should have 2 or 3 sheets, with either 4 or 5 forms. Lists of beer numbers <-> usernames are included.

I have not done _any_ correlation of brewery/group name or put it in any of the rankings or any stats. That's an exercise for the reader.

If anyone wants their name/results removed, please let me know.

Yes, this should ALL be on fagun.is, but the web people are still "working on it" (cmon guys!)
on tap: Nothing! new beer fridge in planning
gassing/maturing: bad beers growing up to maybe be good beers
Fermenting: nothing!
kari
Kraftagerill
Posts: 61
Joined: 21. Nov 2010 18:25

Re: Keppniskvöldið - úrslit

Post by kari »

karlp wrote:Results! Scans of all the judges notes are now at http://www.ekta.is/fagun/keppni-2013-web/
Vel gert Karl!
User avatar
bergrisi
Undragerill
Posts: 948
Joined: 27. Apr 2011 23:24
Location: Keflavík

Re: Keppniskvöldið - úrslit

Post by bergrisi »

Takk fyrir þetta.
Með vinsemd og virðingu
Rúnar
Á flöskum allt frá ljúfum lagerum til rífandi RIS
User avatar
karlp
Gáfnagerill
Posts: 305
Joined: 8. May 2009 00:27

Re: Keppniskvöldið - úrslit

Post by karlp »

þvi miður eru ~ 20 blaðsiður tyndar

Allir "finalists" eru til, en ef þú skilaði inn bjór, og sérð ekki nafnið þitt á http://www.ekta.is/fagun/keppni-2013-we ... alists.txt listinn, þá þarftu þvi miður að biða aðeins lengur. Vonandi koma skjölin í leitirnar.

(Takk Kata fyrir að leiðrétta texti)
on tap: Nothing! new beer fridge in planning
gassing/maturing: bad beers growing up to maybe be good beers
Fermenting: nothing!
Post Reply