Skráning í Bjórgerðarkeppni

Upplýsingar um viðburði og tilkynningar frá stjórn Fágunar
Post Reply
User avatar
ulfar
Gáfnagerill
Posts: 238
Joined: 8. May 2009 08:32

Skráning í Bjórgerðarkeppni

Post by ulfar »

Forskrá þarf alla bjóra til keppni. Það er gert með því að fylla út eftirfarandi form einu sinni fyrir hvern bjór.

https://docs.google.com/spreadsheet/vie ... c6MQ#gid=0

Þar sem framboð á dómurum er mjög takmarkað á Íslandi geta aðeins 36 bjórar komist í keppnina samkvæmt valreglum sem lýst er í forminu.

Skráningarfrestur er 18. apríl og það er gott, vegna valreglna, að skrá bjóra inn sem fyrst.

Frekari leiðbeiningar (t.d. varðandi merkingu á flöskum) verða sendar 19. apríl þegar ljóst er hvaða bjórar verða í keppninni.
Þeir sem treysta sér ekki til að senda bjóranna inn milli 19. apríl og 26. apríl (t.d. vegna ferðalaga) geta sent póst á ulfar gegnum sjpallið.

kv. Úlfar
Last edited by ulfar on 4. Apr 2012 13:50, edited 2 times in total.
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Skráning í Bjórgerðarkeppni

Post by hrafnkell »

Skráður!
gugguson
Gáfnagerill
Posts: 215
Joined: 26. Mar 2011 14:55
Location: Reykjavik

Re: Skráning í Bjórgerðarkeppni

Post by gugguson »

Skráður, ætla bara að senda inn einn bjór þar sem hann er öruggur sigurvegari. :vindill:

Mega flöskurnar vera merktar, þ.e. með miða?
Gerandi Bruggfélag

Næst: Carlsberg Clone, Biere de Garde, Hlemmur
Í gerjun: Dubbel úr BCS, Hlemmur III (Irish red)
Á flösku: Fölvi (Þurrhumlaður Pale Ale)
bjarkith
Gáfnagerill
Posts: 255
Joined: 11. Nov 2010 15:22

Re: Skráning í Bjórgerðarkeppni

Post by bjarkith »

Skráður og já hvernig eigum við að merkja flöskur?
Á flöskum: Barollo 2 árs, Barollo 1 árs
Á Kút: Hrísgrjónalager
Í gerjun: Lambic Base, Berliner Weisse, Berliner Weisse Kriek, IPA, Pale Ale, CaliCommon
Í bígerð: Flanders Red Ale, IPA, HoneyWeizen Haraldar
User avatar
ulfar
Gáfnagerill
Posts: 238
Joined: 8. May 2009 08:32

Re: Skráning í Bjórgerðarkeppni

Post by ulfar »

Búinað uppfæra svarið. Frekari leiðbeiningar verða sendar út 19 apríl.
User avatar
bergrisi
Undragerill
Posts: 948
Joined: 27. Apr 2011 23:24
Location: Keflavík

Re: Skráning í Bjórgerðarkeppni

Post by bergrisi »

Búinn að skrá einn. Verður gaman að fá umsögn fagaðila um bjórinn.
Með vinsemd og virðingu
Rúnar
Á flöskum allt frá ljúfum lagerum til rífandi RIS
User avatar
Classic
Gáfnagerill
Posts: 318
Joined: 18. Feb 2010 21:14
Location: Reykjavík
Contact:

Re: Skráning í Bjórgerðarkeppni

Post by Classic »

Búinn að sækja um :skal:
Klassiker ölgerð, Reykjavík
Í gerjun: #fössari (California lager)
Í glasi: Svarthöfði (Imperial stout), #fössari, Snati (Northern English Brown), Apaspil (APA), Fimmta stjarnan (ABA)
Á næstunni: Jólabjór, uppsetning á kútakerfi, útskriftarveisla, halda partíinu gangandi
User avatar
helgibelgi
Undragerill
Posts: 773
Joined: 6. Nov 2010 22:29
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

Re: Skráning í Bjórgerðarkeppni

Post by helgibelgi »

Er búinn að skrá 3 bjóra núna!! :massi: Reyndar er einn þeirra með honum Bjarka..

En hvernig lítur þetta út, eru margir bjórar komnir inn?
User avatar
ulfar
Gáfnagerill
Posts: 238
Joined: 8. May 2009 08:32

Re: Skráning í Bjórgerðarkeppni

Post by ulfar »

Skráningarstaðan er þessi: Mjög stutt þangað til fullt en þó eru nokkur pláss laus!

kv. Úlfar
User avatar
ulfar
Gáfnagerill
Posts: 238
Joined: 8. May 2009 08:32

Re: Skráning í Bjórgerðarkeppni

Post by ulfar »

Skráningarstaðan er þessi: Mjög stutt þangað til fullt en þó eru nokkur pláss laus!

kv. Úlfar
User avatar
Feðgar
Gáfnagerill
Posts: 377
Joined: 24. Apr 2011 20:38
Location: Keflavík

Re: Skráning í Bjórgerðarkeppni

Post by Feðgar »

Jæja þá erum við feðgarnir loksins búnir að skrá.

Vonandi komast þeir að.

Ath að þeir eru báðir undir sama notenda nafninu en á sitt hvoru nafninu.
User avatar
karlp
Gáfnagerill
Posts: 305
Joined: 8. May 2009 00:27

Re: Skráning í Bjórgerðarkeppni

Post by karlp »

Bad time to come home from overseas... :)

So, do I even consider putting in some beers that have never been tasted?
on tap: Nothing! new beer fridge in planning
gassing/maturing: bad beers growing up to maybe be good beers
Fermenting: nothing!
User avatar
halldor
Undragerill
Posts: 770
Joined: 10. May 2009 00:31
Location: Reykjavík

Re: Skráning í Bjórgerðarkeppni

Post by halldor »

karlp wrote:Bad time to come home from overseas... :)

So, do I even consider putting in some beers that have never been tasted?
Auðvitað skellirðu þeim í keppnina :)

Svo er dagurinn í dag - síðasti srkáningardagur!
Plimmó Brugghús
User avatar
atlios
Villigerill
Posts: 45
Joined: 4. Feb 2011 01:43

Re: Skráning í Bjórgerðarkeppni

Post by atlios »

Er maður of seinn? Var ekkert að stressa mig á þessu :shock:
Í gerjun: Munich Helles BIAB (gerjað með ölgeri WB06)
Á flöskum: APA bee cave BIAB, Hvítur sloppur BIAB
Á óskalistanum: Jólabjór, Lager, Hafrastout, Irish red ale, IPA, Leffe clone, vienna og partu-gyle
User avatar
helgibelgi
Undragerill
Posts: 773
Joined: 6. Nov 2010 22:29
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

Re: Skráning í Bjórgerðarkeppni

Post by helgibelgi »

Hvernig var með miðana?
User avatar
OliI
Kraftagerill
Posts: 70
Joined: 28. Aug 2010 10:42

Re: Skráning í Bjórgerðarkeppni

Post by OliI »

Hva er ad fretta af midum og skraningu?
User avatar
halldor
Undragerill
Posts: 770
Joined: 10. May 2009 00:31
Location: Reykjavík

Re: Skráning í Bjórgerðarkeppni

Post by halldor »

atlios wrote:Er maður of seinn? Var ekkert að stressa mig á þessu :shock:
Því miður var skráningarfrestur aðeins til miðnættis 18. apríl.
Færri komust að en sóttu um þar sem fjöldinn var takmarkaður í ár svo dómarar gætu dæmt þetta án þess að eiga á hættu að fá áfengiseitrun :)
Þess má geta að aðeins voru örfáir sem ekki komust að. Það lítur því út fyrir að menn hafi vandað valið í ár og ekki sent lakari bjórana sína.
Plimmó Brugghús
User avatar
halldor
Undragerill
Posts: 770
Joined: 10. May 2009 00:31
Location: Reykjavík

Re: Skráning í Bjórgerðarkeppni

Post by halldor »

helgibelgi wrote:Hvernig var með miðana?
You've got mail
OliI wrote:Hva er ad fretta af midum og skraningu?
You've got mail
Plimmó Brugghús
User avatar
Oli
Undragerill
Posts: 742
Joined: 5. May 2009 22:55

Re: Skráning í Bjórgerðarkeppni

Post by Oli »

OliI wrote:Hva er ad fretta af midum og skraningu?
ég spyr þess sama?
___________________________
Í gerjun: ýmislegt
User avatar
halldor
Undragerill
Posts: 770
Joined: 10. May 2009 00:31
Location: Reykjavík

Re: Skráning í Bjórgerðarkeppni

Post by halldor »

Oli wrote:
OliI wrote:Hva er ad fretta af midum og skraningu?
ég spyr þess sama?
Þetta á allt að vera komið á mailið ykkar sem þið gáfuð upp við skráningu bjóranna í keppnina.
Ég skal fara yfir það hvort einhver hafi orðið útundan.
Endilega sendið mér PM ef þið hafið ekki fengið staðfestingarmail frá Úlfari.
Plimmó Brugghús
Post Reply