Stofnfundur Fágunar

Upplýsingar um viðburði og tilkynningar frá stjórn Fágunar
User avatar
Hjalti
Yfirgerill
Posts: 671
Joined: 5. May 2009 13:45
Location: Grafarvogur
Contact:

Stofnfundur Fágunar

Post by Hjalti »

Við þurfum að hittast á næstu dögum til að ákveða framhaldið á þessu æðislega félagi.

Hvernig hljómar að hittast næsta Mánudag, 11 Maí?

Spurning um að endurtaka hittingin sem var á Vínbarnum til að fara yfir hvað við viljum gera og hvernig hlutir eiga að vera.

Hverjir geta mætt næsta mánudag?
Jörvi Brauhaus

Að gerjast: Ekkert :(
Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein
Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Stofnfundur Fágunar

Post by Eyvindur »

Ég ætti að öllu óbreyttu að komast á mánudagskvöldið, en aldrei fyrr en eftir níu, þegar eldri strákurinn er kominn í svefn.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
arnilong
Gáfnagerill
Posts: 259
Joined: 5. May 2009 20:30

Re: Stofnfundur Fágunar

Post by arnilong »

Ég kemst ekki fyrir 16. Maí en ég mæti bara næst.
Í gerjun: Jólaöl 2009
Í þroskun: Bláberjalambic 2007
Í flöskum: Margt
Á næstunni: Rauchbier, Alt og eitthvað belgískt brjálæði
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Stofnfundur Fágunar

Post by Eyvindur »

Nei, eigum við ekki að fresta þessu aðeins þá, og reyna að gera þetta þegar við komumst allir (allavega allir á höfuðborgarsvæðinu)?
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
arnilong
Gáfnagerill
Posts: 259
Joined: 5. May 2009 20:30

Re: Stofnfundur Fágunar

Post by arnilong »

Þakka viðleitnina!
Í gerjun: Jólaöl 2009
Í þroskun: Bláberjalambic 2007
Í flöskum: Margt
Á næstunni: Rauchbier, Alt og eitthvað belgískt brjálæði
User avatar
Stulli
Gáfnagerill
Posts: 246
Joined: 5. May 2009 22:27
Location: 107
Contact:

Re: Stofnfundur Fágunar

Post by Stulli »

Sammála að skipuleggja fund þegar að allir komast. Hvað þá um laugardaginn 16 maí. Gætum mín vegna hist um miðjan daginn.
Sturlaugur Jón Björnsson
Bruggmeistari
Borg Brugghús
User avatar
Hjalti
Yfirgerill
Posts: 671
Joined: 5. May 2009 13:45
Location: Grafarvogur
Contact:

Re: Stofnfundur Fágunar

Post by Hjalti »

Ég kemst ekki 16 maí, er að halda upp á 1 árs brúðkaups afmæli og ef ég fer á bjórfund um miðjan dag þá verð ég ekki vinsæli gaurinn.
Jörvi Brauhaus

Að gerjast: Ekkert :(
Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein
Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
User avatar
Stulli
Gáfnagerill
Posts: 246
Joined: 5. May 2009 22:27
Location: 107
Contact:

Re: Stofnfundur Fágunar

Post by Stulli »

Hvað þá um 17. eða 18. maí
Sturlaugur Jón Björnsson
Bruggmeistari
Borg Brugghús
User avatar
Hjalti
Yfirgerill
Posts: 671
Joined: 5. May 2009 13:45
Location: Grafarvogur
Contact:

Re: Stofnfundur Fágunar

Post by Hjalti »

Mánudagurinn 18 Maí er flottur fyrir mig.
Jörvi Brauhaus

Að gerjast: Ekkert :(
Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein
Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Stofnfundur Fágunar

Post by Eyvindur »

Ætti að vera það fyrir mig, en það er erfiðara fyrir mig að komast um miðjan dag. Betra á kvöldin, þegar börnin eru komin í ró.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
Stulli
Gáfnagerill
Posts: 246
Joined: 5. May 2009 22:27
Location: 107
Contact:

Re: Stofnfundur Fágunar

Post by Stulli »

18. maí um kvöld er fínn fyrir mig.
Sturlaugur Jón Björnsson
Bruggmeistari
Borg Brugghús
User avatar
Hjalti
Yfirgerill
Posts: 671
Joined: 5. May 2009 13:45
Location: Grafarvogur
Contact:

Re: Stofnfundur Fágunar

Post by Hjalti »

Er ekki málið að negla þá dagsetningu þá.

Klukkan 21:00 Mánudaginn 18 Maí.
Jörvi Brauhaus

Að gerjast: Ekkert :(
Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein
Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
User avatar
arnilong
Gáfnagerill
Posts: 259
Joined: 5. May 2009 20:30

Re: Stofnfundur Fágunar

Post by arnilong »

Flott fyrir mig!
Í gerjun: Jólaöl 2009
Í þroskun: Bláberjalambic 2007
Í flöskum: Margt
Á næstunni: Rauchbier, Alt og eitthvað belgískt brjálæði
User avatar
Andri
Undragerill
Posts: 621
Joined: 5. May 2009 23:56

Re: Stofnfundur Fágunar

Post by Andri »

Er í upprifjun fyrir sveinspróf í rafvirkjun 11-29 maí virka daga eftir kl 18:00. Ég ætti samt að geta hnikrað þessu eitthvað til og hitt á ykkur, ætti ekki að skipta mig hvenær þetta er.
Í gerjun :
Á flöskum : Johannesberg Riesling (hvítvín)
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Stofnfundur Fágunar

Post by Eyvindur »

Já, ætti að vera flott fyrir mig.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
Andri
Undragerill
Posts: 621
Joined: 5. May 2009 23:56

Re: Stofnfundur Fágunar

Post by Andri »

Er staðsetningin negld? Vínbarinn?
Í gerjun :
Á flöskum : Johannesberg Riesling (hvítvín)
User avatar
Hjalti
Yfirgerill
Posts: 671
Joined: 5. May 2009 13:45
Location: Grafarvogur
Contact:

Re: Stofnfundur Fágunar

Post by Hjalti »

Ekki nema þú sért með betri hugmynd, það kemur allt til greina.
Jörvi Brauhaus

Að gerjast: Ekkert :(
Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein
Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
User avatar
ulfar
Gáfnagerill
Posts: 238
Joined: 8. May 2009 08:32

Re: Stofnfundur Fágunar

Post by ulfar »

Get fengið herbergi fyrir okkur hjá Hemma og Valda.
User avatar
Hjalti
Yfirgerill
Posts: 671
Joined: 5. May 2009 13:45
Location: Grafarvogur
Contact:

Re: Stofnfundur Fágunar

Post by Hjalti »

Heyrðu, það er náttúrulega mikið skemtilegri hugmynd. Fáum að vera uppi á evri hæðini.

Eigum við ekki mikið frekar að negla þetta hjá Hemma og Valda?

Skal spjalla við Hemzenegger undir eins um það bara :twisted:
Jörvi Brauhaus

Að gerjast: Ekkert :(
Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein
Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
User avatar
Hjalti
Yfirgerill
Posts: 671
Joined: 5. May 2009 13:45
Location: Grafarvogur
Contact:

Re: Stofnfundur Fágunar

Post by Hjalti »

Búinn að tala við hann og þetta er ekkert mál.

Hann ætlar líka að skoða hvort það sé hægt að gefa okkur tilboð á barnum á Skjálfta :)
Jörvi Brauhaus

Að gerjast: Ekkert :(
Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein
Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Stofnfundur Fágunar

Post by Eyvindur »

Kvörtum ekki yfir því...
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
Stulli
Gáfnagerill
Posts: 246
Joined: 5. May 2009 22:27
Location: 107
Contact:

Re: Stofnfundur Fágunar

Post by Stulli »

Mér líst helvíti vel á þetta...
Sturlaugur Jón Björnsson
Bruggmeistari
Borg Brugghús
User avatar
halldor
Undragerill
Posts: 770
Joined: 10. May 2009 00:31
Location: Reykjavík

Re: Stofnfundur Fágunar

Post by halldor »

Ég mæti!

Ég er nokkuð viss um að bruggfélagar mínir, þeir Óttar, Elli og Ási, muni skrá sig hér á næstu dögum og mæta einnig á fundinn :)
Plimmó Brugghús
User avatar
Hjalti
Yfirgerill
Posts: 671
Joined: 5. May 2009 13:45
Location: Grafarvogur
Contact:

Re: Stofnfundur Fágunar

Post by Hjalti »

Snilld!

The more the merrier :assas:
Jörvi Brauhaus

Að gerjast: Ekkert :(
Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein
Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Stofnfundur Fágunar

Post by Eyvindur »

Djöfulsins glæsingur. Æðislegt að fáguð gerjun sé þó þetta útbreidd, að ekki sé minnst á bjórgerðina. Hlakka til að sjá ykkur sem ég hef ekki hitt áður.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
Post Reply