Hvar finn ég efni í kælispíral?

Hér má ræða allt er viðkemur græjum til gerjunar. Segðu okkur frá skemmtilegri heimasmíði (DIY) eða áhugaverðum tækjum sem þú rakst á eða fékkst þér.
Post Reply
Sigurjón
Kraftagerill
Posts: 129
Joined: 28. Feb 2015 22:32

Hvar finn ég efni í kælispíral?

Post by Sigurjón »

Veit einhver hvar hægt er að kaupa mjúk kopar rör í metratali? Ég ætlaði að græja kælispíral, en veit ekki hvar hægt er að nálgast kopar rörin. Ekki til í Byko eða Húsasmiðjunni. Ég tékkaði á Efnissölu GE Jóhannessonar, en þar er bara selt í heilum rúllum og það er aðeins meira en ég þarf. Ég veit að Hrafnkell er að selja tilbúnna kælispírala en ég ætlaði að leggja í um helgina og það er ekki opið hjá honum fyrr en eftir helgi.
Hjálp!
Á Kút: Bee Cave og Eiríkur Rauði
Á flösku: Vetur Konungur og English Brown (Black) Ale
Í Gerjun: Ekkert
Framundan: Enn að hugsa málið
User avatar
æpíei
Undragerill
Posts: 825
Joined: 14. Dec 2012 21:46

Re: Hvar finn ég efni í kælispíral?

Post by æpíei »

Ég fékk svona í Íshúsinu á sínum tima.
rdavidsson
Gáfnagerill
Posts: 262
Joined: 25. Jan 2012 10:31

Re: Hvar finn ég efni í kælispíral?

Post by rdavidsson »

Sigurjón wrote:Veit einhver hvar hægt er að kaupa mjúk kopar rör í metratali? Ég ætlaði að græja kælispíral, en veit ekki hvar hægt er að nálgast kopar rörin. Ekki til í Byko eða Húsasmiðjunni. Ég tékkaði á Efnissölu GE Jóhannessonar, en þar er bara selt í heilum rúllum og það er aðeins meira en ég þarf. Ég veit að Hrafnkell er að selja tilbúnna kælispírala en ég ætlaði að leggja í um helgina og það er ekki opið hjá honum fyrr en eftir helgi.
Hjálp!
Ég keypti í efnissölunni um daginn, gat allveg keypt í metravís ekkert vesen..
Í gerjun: Dubbel
Á flöskum:
Á kút: Saison, Sænski IPA, Hveitibock
Á næstunni: Westvleteren 12
Sigurjón
Kraftagerill
Posts: 129
Joined: 28. Feb 2015 22:32

Re: Hvar finn ég efni í kælispíral?

Post by Sigurjón »

Þá hef ég bara lennt á einhverjum letihaug því ég fór á staðinn...
Á Kút: Bee Cave og Eiríkur Rauði
Á flösku: Vetur Konungur og English Brown (Black) Ale
Í Gerjun: Ekkert
Framundan: Enn að hugsa málið
rdavidsson
Gáfnagerill
Posts: 262
Joined: 25. Jan 2012 10:31

Re: Hvar finn ég efni í kælispíral?

Post by rdavidsson »

Sigurjón wrote:Þá hef ég bara lennt á einhverjum letihaug því ég fór á staðinn...
Já skríðið.. Þeir eru nefnilega með langbesta verðið á þessu, rúmlega 700kr/m ef ég man rétt..
Í gerjun: Dubbel
Á flöskum:
Á kút: Saison, Sænski IPA, Hveitibock
Á næstunni: Westvleteren 12
Sigurjón
Kraftagerill
Posts: 129
Joined: 28. Feb 2015 22:32

Re: Hvar finn ég efni í kælispíral?

Post by Sigurjón »

Svekkelsi er það.
Á Kút: Bee Cave og Eiríkur Rauði
Á flösku: Vetur Konungur og English Brown (Black) Ale
Í Gerjun: Ekkert
Framundan: Enn að hugsa málið
Sigurjón
Kraftagerill
Posts: 129
Joined: 28. Feb 2015 22:32

Re: Hvar finn ég efni í kælispíral?

Post by Sigurjón »

Ég hringdi í efnissöluna og þeir sögðust vera hættir að selja í metravís. Þeir væru bara með 50 metra rúllur.
Þeir bentu mér hins vegar á Vörukaup sem selja í metrum ef þess er óskað.
Á Kút: Bee Cave og Eiríkur Rauði
Á flösku: Vetur Konungur og English Brown (Black) Ale
Í Gerjun: Ekkert
Framundan: Enn að hugsa málið
User avatar
helgibelgi
Undragerill
Posts: 773
Joined: 6. Nov 2010 22:29
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

Re: Hvar finn ég efni í kælispíral?

Post by helgibelgi »

Ég fór í efnissöluna (Gesala.is) og gat keypt þar. Reyndar þurfti ég að hitta á mann þar sem fattaði hvað ég var að gera (einhver benti mér einmitt á 50 metrana). Eða reyndar hélt hann að ég væri að fara að eima (og fannst bjórinn vera fyrir aumingja :P).
User avatar
karlp
Gáfnagerill
Posts: 305
Joined: 8. May 2009 00:27

Re: Hvar finn ég efni í kælispíral?

Post by karlp »

ég keypti hjá vörukaup, en það var í gamla dagar. þeir var ánægð að hjalpa mér þá
on tap: Nothing! new beer fridge in planning
gassing/maturing: bad beers growing up to maybe be good beers
Fermenting: nothing!
Sigurjón
Kraftagerill
Posts: 129
Joined: 28. Feb 2015 22:32

Re: Hvar finn ég efni í kælispíral?

Post by Sigurjón »

Fékk rörið hjá Vörukaup í dag. Er að fara að massa spíralinn í kvöld!
Á Kút: Bee Cave og Eiríkur Rauði
Á flösku: Vetur Konungur og English Brown (Black) Ale
Í Gerjun: Ekkert
Framundan: Enn að hugsa málið
Sigurjón
Kraftagerill
Posts: 129
Joined: 28. Feb 2015 22:32

Re: Hvar finn ég efni í kælispíral?

Post by Sigurjón »

Afrakstur kvöldsinns.
Ég þarf bara að taka lokunina af og setja slöngurnar upp á endana.
Notaði pott til að hringa koparinn utan um og þetta var mun auðveldara en ég hélt.
Núna er allt að verða tilbúið í lögn sem verður vonandi annað kvöld.
Attachments
spirall.jpg
spirall.jpg (70.17 KiB) Viewed 37813 times
Á Kút: Bee Cave og Eiríkur Rauði
Á flösku: Vetur Konungur og English Brown (Black) Ale
Í Gerjun: Ekkert
Framundan: Enn að hugsa málið
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Hvar finn ég efni í kælispíral?

Post by hrafnkell »

Þetta er veglegur kælispírall :) Hvað notaðirðu langt rör?
Sigurjón
Kraftagerill
Posts: 129
Joined: 28. Feb 2015 22:32

Re: Hvar finn ég efni í kælispíral?

Post by Sigurjón »

Ég notaði 10 metra. Sennilega mun meira en ég þurfti, en ég er allavega þá bara future proof til að stækka við mig ;)

Svo var ég að prufa kvikindið og engin leki. Mjög sáttur bara.
Á Kút: Bee Cave og Eiríkur Rauði
Á flösku: Vetur Konungur og English Brown (Black) Ale
Í Gerjun: Ekkert
Framundan: Enn að hugsa málið
rdavidsson
Gáfnagerill
Posts: 262
Joined: 25. Jan 2012 10:31

Re: Hvar finn ég efni í kælispíral?

Post by rdavidsson »

Sigurjón wrote:Ég notaði 10 metra. Sennilega mun meira en ég þurfti, en ég er allavega þá bara future proof til að stækka við mig ;)

Svo var ég að prufa kvikindið og engin leki. Mjög sáttur bara.
og hvað kostaði meterinn af rörinu? er þetta 12mm?
Í gerjun: Dubbel
Á flöskum:
Á kút: Saison, Sænski IPA, Hveitibock
Á næstunni: Westvleteren 12
Sigurjón
Kraftagerill
Posts: 129
Joined: 28. Feb 2015 22:32

Re: Hvar finn ég efni í kælispíral?

Post by Sigurjón »

Þetta er 10mm og var sko ekki gefins. 1100 kall meterinn.
Á Kút: Bee Cave og Eiríkur Rauði
Á flösku: Vetur Konungur og English Brown (Black) Ale
Í Gerjun: Ekkert
Framundan: Enn að hugsa málið
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Hvar finn ég efni í kælispíral?

Post by hrafnkell »

Það er frekar dýrt... Ég geri mína spírala úr 12mm og sel þá tilbúna á svipuðu metraverði.

En það er óþarfi að örvænta, nokkrir bjórar og þú verður búinn að gleyma þessu. Hann á eftir að reynast þér vel. :)
Sigurjón
Kraftagerill
Posts: 129
Joined: 28. Feb 2015 22:32

Re: Hvar finn ég efni í kælispíral?

Post by Sigurjón »

Nákvæmlega!
Ég hefði keypt hjá þér ef það hefði verið opið í gær ;)
Annars var bara gaman að föndra þetta.
Á Kút: Bee Cave og Eiríkur Rauði
Á flösku: Vetur Konungur og English Brown (Black) Ale
Í Gerjun: Ekkert
Framundan: Enn að hugsa málið
ALExanderH
Kraftagerill
Posts: 61
Joined: 11. Mar 2015 10:32

Re: Hvar finn ég efni í kælispíral?

Post by ALExanderH »

Ég fékk 5m á 4000þ frá kælivirkni, 10mm. Minn er ekkert sérstaklega fallegur enda gerði ég hann bara með höndunum en hann virkaði frábærlega um helgina :)
Með slöngum, hosuklemmum og millistykkjum til að geta tengt á eldhúsvaskinn endaði hann rétt undir 6þ
Post Reply