OneDerBrew

Hér má ræða allt er viðkemur græjum til gerjunar. Segðu okkur frá skemmtilegri heimasmíði (DIY) eða áhugaverðum tækjum sem þú rakst á eða fékkst þér.
Post Reply
viddi
Gáfnagerill
Posts: 216
Joined: 28. May 2010 16:21
Location: Hafnarfjörður

OneDerBrew

Post by viddi »

Ætli maður gæti sjálfur púslað svona saman? https://www.kickstarter.com/projects/11 ... crobrewery" onclick="window.open(this.href);return false;
Hvað finnst ykkur um hugmyndina?
ViTo brugghús
Næst: Tripel
Í gerjun: Saison, Porter
Á kút: APA, Tunnuþroskaður stout
Á flösku: Haugur
Buy a man a beer and he wastes an hour. Teach a man to brew and he wastes a lifetime.
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: OneDerBrew

Post by hrafnkell »

Ég skoðaði þetta fyrir 1-2 árum þegar hann var að kynna plastútgáfuna... Sá ekki pointið þá... Aðeins meira point ef maður getur carbað og svona í þessu, en sé samt ekki af hverju maður ætti að grípa svona græju? Hverjir eru kostirnir umfram það að þurfa ekki að racka bjórinn úr gerjunartanki í keg?
viddi
Gáfnagerill
Posts: 216
Joined: 28. May 2010 16:21
Location: Hafnarfjörður

Re: OneDerBrew

Post by viddi »

Það var hægt að kolsýra í plastinu en spurningin var hversu vel plastið þyldi mikinn þrýsting. Augljósi kosturinn sem ég sé er gerlokinn. Fyrir utan hitt.
ViTo brugghús
Næst: Tripel
Í gerjun: Saison, Porter
Á kút: APA, Tunnuþroskaður stout
Á flösku: Haugur
Buy a man a beer and he wastes an hour. Teach a man to brew and he wastes a lifetime.
Post Reply