BIAB græjur í smíðum

Hér má ræða allt er viðkemur græjum til gerjunar. Segðu okkur frá skemmtilegri heimasmíði (DIY) eða áhugaverðum tækjum sem þú rakst á eða fékkst þér.
User avatar
atlios
Villigerill
Posts: 45
Joined: 4. Feb 2011 01:43

Re: BIAB græjur í smíðum

Post by atlios »

Næ ekki að sjá myndirnar :( Séns að laga það? :roll:
Í gerjun: Munich Helles BIAB (gerjað með ölgeri WB06)
Á flöskum: APA bee cave BIAB, Hvítur sloppur BIAB
Á óskalistanum: Jólabjór, Lager, Hafrastout, Irish red ale, IPA, Leffe clone, vienna og partu-gyle
rdavidsson
Gáfnagerill
Posts: 262
Joined: 25. Jan 2012 10:31

Re: BIAB græjur í smíðum

Post by rdavidsson »

atlios wrote:Næ ekki að sjá myndirnar :( Séns að laga það? :roll:
hmmm :?:... Ég veit ekki hvað það gæti verið, eru fleiri sem sjá þær ekki? Þær eru á síðu 1 og 2.. :)
Last edited by rdavidsson on 29. Apr 2012 20:19, edited 1 time in total.
Í gerjun: Dubbel
Á flöskum:
Á kút: Saison, Sænski IPA, Hveitibock
Á næstunni: Westvleteren 12
Benni
Kraftagerill
Posts: 74
Joined: 23. Aug 2010 23:14
Location: Hafnarfjörður

Re: BIAB græjur í smíðum

Post by Benni »

rdavidsson wrote:
atlios wrote:Næ ekki að sjá myndirnar :( Séns að laga það? :roll:
hmmm :?:... Ég veit ekki hvað það gæti verið, eru fleiri sem sjá þær ekki?
ekki sé ég þær
Á flöskum: úps!
Á kútum: úps!
Í gerjun: úps!
Fyrirhugað: Margt og alltofmikið
rdavidsson
Gáfnagerill
Posts: 262
Joined: 25. Jan 2012 10:31

Re: BIAB græjur í smíðum

Post by rdavidsson »

Benni wrote:
rdavidsson wrote:
atlios wrote:Næ ekki að sjá myndirnar :( Séns að laga það? :roll:
hmmm :?:... Ég veit ekki hvað það gæti verið, eru fleiri sem sjá þær ekki?
ekki sé ég þær
Búinn að laga þetta, Flickr var með eitthvað vesen :shock:
Í gerjun: Dubbel
Á flöskum:
Á kút: Saison, Sænski IPA, Hveitibock
Á næstunni: Westvleteren 12
User avatar
atlios
Villigerill
Posts: 45
Joined: 4. Feb 2011 01:43

Re: BIAB græjur í smíðum

Post by atlios »

Frábært, gaman af þessu :D
Í gerjun: Munich Helles BIAB (gerjað með ölgeri WB06)
Á flöskum: APA bee cave BIAB, Hvítur sloppur BIAB
Á óskalistanum: Jólabjór, Lager, Hafrastout, Irish red ale, IPA, Leffe clone, vienna og partu-gyle
User avatar
gosi
Gáfnagerill
Posts: 254
Joined: 9. Oct 2009 20:32

Re: BIAB græjur í smíðum

Post by gosi »

Er komin góð reynsla á þessa Sestos PID regla?
Eru þeir að virka sem skyldi?

Búnaðurinn: 33L stálpottur, 3500W, kælispírall, humlakönguló, BIAB poki, Stýribox og 12v dæla.

Bruggað áður: 2xBeeCave, 2xBrúðkaupsöl, 2xCentennial Blonde, Hvítur Sloppur, DrSmurto's Golden Ale, 2xVienna Simcoe SMASH, 20L StarterKölsch,Neals Kölsch
Í gerjun:
Á flöskum:
Á kút:
User avatar
gosi
Gáfnagerill
Posts: 254
Joined: 9. Oct 2009 20:32

Re: BIAB græjur í smíðum

Post by gosi »

Ekkert svar? :(

Búnaðurinn: 33L stálpottur, 3500W, kælispírall, humlakönguló, BIAB poki, Stýribox og 12v dæla.

Bruggað áður: 2xBeeCave, 2xBrúðkaupsöl, 2xCentennial Blonde, Hvítur Sloppur, DrSmurto's Golden Ale, 2xVienna Simcoe SMASH, 20L StarterKölsch,Neals Kölsch
Í gerjun:
Á flöskum:
Á kút:
rdavidsson
Gáfnagerill
Posts: 262
Joined: 25. Jan 2012 10:31

Re: BIAB græjur í smíðum

Post by rdavidsson »

gosi wrote:Ekkert svar? :(
ėg er búinn ad setja i nokkrar lagnir og hann hefur komid vel út ( hef reyndar ekki samanburd vid t.d. reglana sem brew.is er ad selja). Ég þurfti reyndar ad auto tjúnna nokkrum sinnum til ad fá hann gódann. Hitaneminn sem fylgdi med er drasl, keypti pt-100 nema hja brew.is sem er mjög nákvæmur
Í gerjun: Dubbel
Á flöskum:
Á kút: Saison, Sænski IPA, Hveitibock
Á næstunni: Westvleteren 12
User avatar
gosi
Gáfnagerill
Posts: 254
Joined: 9. Oct 2009 20:32

Re: BIAB græjur í smíðum

Post by gosi »

Hehe hef einmitt lesið mér til um þennan hitanema sem fylgir og sama svar, DRASL!

Þegar þú autotunaðir, líktiru eftir bruggferlinu fyrst áður en þú keyrðir fyrst?
Hvaða PID stillingu notaru núna? Bara svona að pæla.

Búnaðurinn: 33L stálpottur, 3500W, kælispírall, humlakönguló, BIAB poki, Stýribox og 12v dæla.

Bruggað áður: 2xBeeCave, 2xBrúðkaupsöl, 2xCentennial Blonde, Hvítur Sloppur, DrSmurto's Golden Ale, 2xVienna Simcoe SMASH, 20L StarterKölsch,Neals Kölsch
Í gerjun:
Á flöskum:
Á kút:
rdavidsson
Gáfnagerill
Posts: 262
Joined: 25. Jan 2012 10:31

Re: BIAB græjur í smíðum

Post by rdavidsson »

gosi wrote:Hehe hef einmitt lesið mér til um þennan hitanema sem fylgir og sama svar, DRASL!

Þegar þú autotunaðir, líktiru eftir bruggferlinu fyrst áður en þú keyrðir fyrst?
Hvaða PID stillingu notaru núna? Bara svona að pæla.
Já, ég auto-tjúnnaði bara rétt áður en ég fór að brugga, tekur 15-20 mín á þessu regli, og hann hitar vatnið upp í strike temp :) Er ekki heima næstu daga, en helstu parametrar sem autotjúnnið breytir eru P, I og D parametrarnir, þeir eru frekar langt frá upprunalegum stillingum.

Ég setti svo í eina stærri lögn um daginn (46L) og autotjúnnaði þá bara aftur (fyrsta lögn hjá mér var 27L), smá munur á parametrum eftir auto-t.
Í gerjun: Dubbel
Á flöskum:
Á kút: Saison, Sænski IPA, Hveitibock
Á næstunni: Westvleteren 12
creative
Villigerill
Posts: 46
Joined: 8. Aug 2010 22:36

Re: BIAB græjur í smíðum

Post by creative »

hvernig autotunaðiru ?? ég er með sömu PID stýringu og manuallinn er algert crap
reynirdavids
Villigerill
Posts: 37
Joined: 22. Jan 2012 22:50

Re: BIAB græjur í smíðum

Post by reynirdavids »

creative wrote:hvernig autotunaðiru ?? ég er með sömu PID stýringu og manuallinn er algert crap
Ferð í stillingu sem heitir "CtrL" stillir á "2". þá byrjar reglirinn að blikka þegar þú ert kominn út stillingunum (setja í meskihita). bíður síðan eftir að hann hætti að blikka og breytir "CtrL" stillingunni aftur í "3"
Næst: Jólaöl, ipa, Robust Porter
í gerjun: IPA, Dubbel
á kútum: Blóðbergur, sænskur IPA, amber

Græjur: 50L Braumeister
Post Reply