Graflax + Graflaxsósa

Öll umræða um mat fer hingað.
Post Reply
User avatar
Hjalti
Yfirgerill
Posts: 671
Joined: 5. May 2009 13:45
Location: Grafarvogur
Contact:

Graflax + Graflaxsósa

Post by Hjalti »

Graflax
Þessi uppskrift er miðuð við 3 pund af flökuðum roðlausum Laxi

1/4 Bolli Sykur
1/3 Bolli Salt
Safi úr heilu Lime/Cítrónu
4 cl dökkt rom
Hýði af hálfu Lime/Cítrónu
1 tsk Hvítur pipar

1. Sykrinum nuddað nuddað í flakaða laxinn
2. Saltinu nuddað í flakaða laxinn
3. Setjið laxinn í plastpoka
4. Setjið safan í blandi við rommið yfir laxinn
5. Stráið Hvíta piparnum og Hýðinu yfir laxinn

Lokið pokanum og setjið í ískáp.
Snúið pokanum nokkrum sinnum á dag. 8-12 tíma fresti

Látið þetta ganga í 2-3 daga og njótið svo með þeim drykk sem hentar.

Graflaxsósa frá Eldhús.is - Algert æði...
1dl sætt sinnep
1dl majones
1/2 dl hunang
steinselja
sítrónusafi

Öllu hrært vel saman
Jörvi Brauhaus

Að gerjast: Ekkert :(
Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein
Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
User avatar
halldor
Undragerill
Posts: 770
Joined: 10. May 2009 00:31
Location: Reykjavík

Re: Graflax + Graflaxsósa

Post by halldor »

Þetta hljómar alveg rosalega vel. Ég verð að fara að veiða í sumar :)
Plimmó Brugghús
User avatar
Hjalti
Yfirgerill
Posts: 671
Joined: 5. May 2009 13:45
Location: Grafarvogur
Contact:

Re: Graflax + Graflaxsósa

Post by Hjalti »

Ég er yfirleitt til í veiðiferð ef það kemur einhverntíman til greina.

Er m.a.s. yfirleitt með stöngina og vöðlurnar í skottinu skyldi það vera flott veður eftir vinnu :)
Jörvi Brauhaus

Að gerjast: Ekkert :(
Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein
Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
User avatar
halldor
Undragerill
Posts: 770
Joined: 10. May 2009 00:31
Location: Reykjavík

Re: Graflax + Graflaxsósa

Post by halldor »

Djöfull líst mér á þig :)

Ég hef ekki farið að veiða (fyrir utan sjóstangaveiði) í um 2 ár :(
Plimmó Brugghús
User avatar
Hjalti
Yfirgerill
Posts: 671
Joined: 5. May 2009 13:45
Location: Grafarvogur
Contact:

Re: Graflax + Graflaxsósa

Post by Hjalti »

Ég fer yfirleitt bara í Reynisvatn þegar mig langar bara aðeins að sveifla... Kostar 4000þ kall og eftir að Wulfgang tók við þá eru frábærir fiskar í vatninu.

Mjög flottir til að grafa og reykja.
Jörvi Brauhaus

Að gerjast: Ekkert :(
Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein
Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
User avatar
Stulli
Gáfnagerill
Posts: 246
Joined: 5. May 2009 22:27
Location: 107
Contact:

Re: Graflax + Graflaxsósa

Post by Stulli »

Hjalti wrote:Ég fer yfirleitt bara í Reynisvatn þegar mig langar bara aðeins að sveifla... Kostar 4000þ kall og eftir að Wulfgang tók við þá eru frábærir fiskar í vatninu.

Mjög flottir til að grafa og reykja.
Wulfgang bóndi? Sá sem að fór í veiðiferð í gær?
Sturlaugur Jón Björnsson
Bruggmeistari
Borg Brugghús
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Graflax + Graflaxsósa

Post by Eyvindur »

Og skyldi dýrin eftir ein?
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
Andri
Undragerill
Posts: 621
Joined: 5. May 2009 23:56

Re: Graflax + Graflaxsósa

Post by Andri »

Hmm, það er alveg tonn af laxi í frystinum hjá mér, við höfum bara verið að reykja hann samt
Í gerjun :
Á flöskum : Johannesberg Riesling (hvítvín)
User avatar
Elli
Villigerill
Posts: 21
Joined: 14. May 2009 17:47

Re: Graflax + Graflaxsósa

Post by Elli »

Þetta lookar vel - þarf að prófa þessa uppskrift. Ég hef líka lengi leitað að góðri graflaxsósu

Það eru ekki allir sem vita það að grafinn silungur er ekkert síðri en grafinn lax (að mínu mati amk). Mæli með að fólk prófi það líka.
Post Reply