Rafmagnsbilun olli niðritíma

Hér geta notendur spjallað á léttu nótunum um eitt og annað sem tengist ekki beint gerjun eða öðru efni á þessu spjallvef
Post Reply
User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

Rafmagnsbilun olli niðritíma

Post by Idle »

Sælir félagar. Rafmagnsbilun á vegum OR í vesturbænum um kl. 4 í morgun olli því að Tæknigarður missti sitt rafmagn um skeið líka. Varaaflgjafar tæmdust, og viðgerð stóð yfir þar til fyrir um 30 mínútum. Það var því fátt hægt að gera í stöðunni annað en að bíða.

Vildi aðeins deila þessum tíðindum með ykkur, þar sem mörgum er eflaust spurn hvað orðið hafi um Fágun á þessu tímabili.
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
User avatar
bergrisi
Undragerill
Posts: 948
Joined: 27. Apr 2011 23:24
Location: Keflavík

Re: Rafmagnsbilun olli niðritíma

Post by bergrisi »

Takk fyrir þetta.
Var farinn að hafa áhyggjur eftir að hafa reynt nokkrum sinnum að komast á síðuna.
Með vinsemd og virðingu
Rúnar
Á flöskum allt frá ljúfum lagerum til rífandi RIS
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Rafmagnsbilun olli niðritíma

Post by hrafnkell »

Ég var orðinn örvæntingarfullur og 112 vildu ekkert gera fyrir mig!
User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

Re: Rafmagnsbilun olli niðritíma

Post by Idle »

Það bullsauð líka á mér. Ég var einmitt í miðjum klíðum við flutning á vef í nótt þegar allt fór til fjandans. Og ég á ekki einu sinni bjór til að halla mér aftur með og slaka á. :shock:
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
Funkalizer
Kraftagerill
Posts: 90
Joined: 18. Jun 2013 23:02

Re: Rafmagnsbilun olli niðritíma

Post by Funkalizer »

Gat ekki klárað (vef) morgunrúntinn í dag.
Einn ömrulegasti dagur í vinnunni í langan tíma.
Post Reply