Gamalt þurrger?

Spjall um bjórgerð og allt henni tengt.
Post Reply
User avatar
inurse
Villigerill
Posts: 12
Joined: 15. Feb 2010 20:41
Location: Mosfellsbær
Contact:

Gamalt þurrger?

Post by inurse »

Góðan daginn
Ég var að finna gamalt þurrger sem rann út 12.2013 (búið að vera í ísskáp allan tímann)
- Hver er reynsla ykkar af gömlu geri, er þetta ónýtt? eða er óhætt að nota/prófa það?
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Gamalt þurrger?

Post by hrafnkell »

Skv viability útreikningum þá ætti um 50% af gerinu að vera á lífi.

Ég myndi samt ekki nenna að spara mér ~500kr og leggja heila lögn undir...
User avatar
karlp
Gáfnagerill
Posts: 305
Joined: 8. May 2009 00:27

Re: Gamalt þurrger?

Post by karlp »

það er allt í fínasta lagi, hlusta ekki á naysayers :)

en, ef þú ætlar að keppa með svona bjór, eða er að reyna að þróa eitthvað nákvæm... þá þú veist svarið sjalfur :)
on tap: Nothing! new beer fridge in planning
gassing/maturing: bad beers growing up to maybe be good beers
Fermenting: nothing!
Post Reply