skölun uppskrifta í Beersmith 2

Spjall um bjórgerð og allt henni tengt.
Post Reply
User avatar
jniels
Villigerill
Posts: 41
Joined: 24. Jan 2013 17:13

skölun uppskrifta í Beersmith 2

Post by jniels »

Sælinú!

Vitið þið hvað það er sem Beersmith notar til að skala til uppskriftir?
Var með uppskrift inn í kerfinu sem var með skráð vatnsmagn í sjálfri uppskriftinni, en ekki batch size, fór svo í skölun og valdi prófílinn fyrir mínar græjur og hakaði við að það ætti að taka tillit til IBU, litar o.s.frv.
BS vissulega gerði eitthvað, en áætlað OG breyttist um nokkra punkta þannig að ég set spurningamerki við þetta allt saman. :?

Ætli forritið áætli batch size og noti svo það til viðmiðunar eða ætli það noti eitthvað allt annað?

Kveðja
Jói N
*************
Kveðja
Jóhann N

Education is important, but beer is importanter...
kalli
Gáfnagerill
Posts: 440
Joined: 9. Jan 2010 09:43
Location: Hafnarfjörður

Re: skölun uppskrifta í Beersmith 2

Post by kalli »

Sjá svar í þessum þræði: http://fagun.is/viewtopic.php?f=2&t=3050" onclick="window.open(this.href);return false;
Life begins at 60....1.060, that is.
Post Reply