Lactose (mjólkur sykur)

Spjall um bjórgerð og allt henni tengt.
Post Reply
User avatar
barasta
Villigerill
Posts: 17
Joined: 16. May 2013 13:11

Lactose (mjólkur sykur)

Post by barasta »

Hæ hæ

Hvar get ég keypt Lactose (mjólkur sykur) ? Er með spennandi uppskrift að Stout sem ég vill prófa.

Foss brewery
Foss Brewery
_______________________
Tían (APA), í gerjun
Zombie Dust, clone, í gerjun
gm-
Gáfnagerill
Posts: 317
Joined: 21. Jan 2013 17:22
Location: Hafnafjörður

Re: Lactose (mjólkur sykur)

Post by gm- »

Ég hef séð hann á amazon og svo fann ég hann einu sinni útí búð hérna í lífrænu deildinni. Erfitt að fá hann á klakanum?
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Lactose (mjólkur sykur)

Post by Eyvindur »

Það er erfitt að fá hann, og hætt við að þú fengir fíknó í heimsókn ef þú myndir panta hann, held ég. Að minnsta kosti voru það svörin sem ég fékk þegar ég spurði út í þetta fyrir nokkrum árum í Ámunni.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

Re: Lactose (mjólkur sykur)

Post by Idle »

Það er erfitt fyrir "venjulegt" fólk að nálgast hann, já. Nýbakaðar mæður geta stundum fengið eitthvert smáræði afgreitt úr apótekum til íblöndunar fyrir hvítvoðungana. En þar sem þetta er einnig mikið notað til blöndunar annarra efna og ólöglegra, þá getur maður litið ansi grunsamlega út.

Best er ef þú þekkir einhvern í matvæla- eða sælgætisframleiðslu, fyrirtækin kaupa þetta vandræðalaust af heildsölu hér í borginni (nafnið er hinsvegar algjörlega horfið úr minni mér). Hann er nokkuð dýr minnir mig, líklega hátt í fimmta þúsundið fyrir kíló, ef ekki meira.
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
gugguson
Gáfnagerill
Posts: 215
Joined: 26. Mar 2011 14:55
Location: Reykjavik

Re: Lactose (mjólkur sykur)

Post by gugguson »

Ég hef pantað Lactose frá morebeer án vandræða.
Gerandi Bruggfélag

Næst: Carlsberg Clone, Biere de Garde, Hlemmur
Í gerjun: Dubbel úr BCS, Hlemmur III (Irish red)
Á flösku: Fölvi (Þurrhumlaður Pale Ale)
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Lactose (mjólkur sykur)

Post by hrafnkell »

Ef einhver veit um heildsala, þá get ég alveg athugað að kaupa í gegnum fyrirtækið. Gæti þá haft hann í boði á brew.is líka..
Post Reply