Snögg spurning

Spjall um bjórgerð og allt henni tengt.
Post Reply
User avatar
atlios
Villigerill
Posts: 45
Joined: 4. Feb 2011 01:43

Snögg spurning

Post by atlios »

Jæja, var að skella í jólabjórinn og það vildi ekki betur til en svo að pokinn brann/slitnaði og kornið brann smá við. Þannig að ég var bara að velta því fyrir mér hvort væri eitthvað vit í að klára suðuna og gerja og sjá hvernig hann kemur út, eða à ég að henda honum bara strax?...
Í gerjun: Munich Helles BIAB (gerjað með ölgeri WB06)
Á flöskum: APA bee cave BIAB, Hvítur sloppur BIAB
Á óskalistanum: Jólabjór, Lager, Hafrastout, Irish red ale, IPA, Leffe clone, vienna og partu-gyle
viddi
Gáfnagerill
Posts: 216
Joined: 28. May 2010 16:21
Location: Hafnarfjörður

Re: Snögg spurning

Post by viddi »

Ég er nú enginn sérfræðingur en ég myndi smakka virtinn. Ef það er ekki brunabragð af honum myndi ég prófa að gerja.
ViTo brugghús
Næst: Tripel
Í gerjun: Saison, Porter
Á kút: APA, Tunnuþroskaður stout
Á flösku: Haugur
Buy a man a beer and he wastes an hour. Teach a man to brew and he wastes a lifetime.
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Snögg spurning

Post by hrafnkell »

Bara láta reyna á þetta. RDWHAHB.
User avatar
atlios
Villigerill
Posts: 45
Joined: 4. Feb 2011 01:43

Re: Snögg spurning

Post by atlios »

Allright, verður bara spennandi :)
Í gerjun: Munich Helles BIAB (gerjað með ölgeri WB06)
Á flöskum: APA bee cave BIAB, Hvítur sloppur BIAB
Á óskalistanum: Jólabjór, Lager, Hafrastout, Irish red ale, IPA, Leffe clone, vienna og partu-gyle
Post Reply