Útibrugg

Spjall um bjórgerð og allt henni tengt.
Post Reply
User avatar
atlios
Villigerill
Posts: 45
Joined: 4. Feb 2011 01:43

Útibrugg

Post by atlios »

Sælir, var með á planinu að leggja í í dag. En svo er svo geggjað veður að ég nenni ekki að hanga inni þennan litla frítíma sem maður hefur!
Þá fór ég að hugsa um hvort væri ekki möguleiki að brugga úti! Er með þetta í potti á eldavél og fór að spá hvort það er ekki hægt að henda þessu á gasgrillið og dúndra í botn!.. Er einhver hérna sem hefur prófað þetta? Haldiði að þetta sé hægt eða er þetta bara út í hött? :fagun:
Í gerjun: Munich Helles BIAB (gerjað með ölgeri WB06)
Á flöskum: APA bee cave BIAB, Hvítur sloppur BIAB
Á óskalistanum: Jólabjór, Lager, Hafrastout, Irish red ale, IPA, Leffe clone, vienna og partu-gyle
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Útibrugg

Post by hrafnkell »

Hugsa að þú náir ekki suðu á gasgrilli... Myndi frekar reyna að nota rafmagnið bara ef þú getur. Gera svo ráð fyrir uppgufun og hafa lokið amk tyllt á til að það fari ekki margar pöddur í bjórinn :)
User avatar
atlios
Villigerill
Posts: 45
Joined: 4. Feb 2011 01:43

Re: Útibrugg

Post by atlios »

Hehe ok, þetta var nú líka postað í bjartsýniskasti ;)
Í gerjun: Munich Helles BIAB (gerjað með ölgeri WB06)
Á flöskum: APA bee cave BIAB, Hvítur sloppur BIAB
Á óskalistanum: Jólabjór, Lager, Hafrastout, Irish red ale, IPA, Leffe clone, vienna og partu-gyle
User avatar
helgibelgi
Undragerill
Posts: 773
Joined: 6. Nov 2010 22:29
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

Re: Útibrugg

Post by helgibelgi »

Við félagarnir tókum brugg úti á palli. Það var æðislegt. Það fóru hugsanlega einhverjar flugur ofan í, en það er bara prótín fyrir hausinn ekki satt? :mrgreen:
User avatar
atlios
Villigerill
Posts: 45
Joined: 4. Feb 2011 01:43

Re: Útibrugg

Post by atlios »

Hehe vel gert. Maður þarf eiginlega að fá sér alvöru gasgræjur svo maður nenni að brugga á sumrin ;)
Í gerjun: Munich Helles BIAB (gerjað með ölgeri WB06)
Á flöskum: APA bee cave BIAB, Hvítur sloppur BIAB
Á óskalistanum: Jólabjór, Lager, Hafrastout, Irish red ale, IPA, Leffe clone, vienna og partu-gyle
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Útibrugg

Post by sigurdur »

Ég hef bara farið með suðutunnuna mína (plast - rafmagn) út .. ég hafði vit á því að tengja nógu langa framlengingarsnúru í rafmagnstöfluna á sínum tíma :)
Post Reply