Brotin solar projects dæla - varahlutir

Spjall um bjórgerð og allt henni tengt.
Post Reply
gugguson
Gáfnagerill
Posts: 215
Joined: 26. Mar 2011 14:55
Location: Reykjavik

Brotin solar projects dæla - varahlutir

Post by gugguson »

Sælir herramenn.

Sá leiðinlegi atburður átti sér stað í byrjun lagnar núna áðan að ég í eintómum fábjánaskap braut solar pumpuna mína. Áður en ég fjárfesta í nýrri þá er spurning hvort einhver lumi á svona loki sem brotnaði eða hvort þið vitið hvort hægt sé að fá þennann varahlut?
pumpa.jpg
Gerandi Bruggfélag

Næst: Carlsberg Clone, Biere de Garde, Hlemmur
Í gerjun: Dubbel úr BCS, Hlemmur III (Irish red)
Á flösku: Fölvi (Þurrhumlaður Pale Ale)
gugguson
Gáfnagerill
Posts: 215
Joined: 26. Mar 2011 14:55
Location: Reykjavik

Re: Brotin solar projects dæla - varahlutir

Post by gugguson »

... lítið um svör.
Gerandi Bruggfélag

Næst: Carlsberg Clone, Biere de Garde, Hlemmur
Í gerjun: Dubbel úr BCS, Hlemmur III (Irish red)
Á flösku: Fölvi (Þurrhumlaður Pale Ale)
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Brotin solar projects dæla - varahlutir

Post by sigurdur »

Þetta er dæluhúsið ef minni mitt skjátlast ekki.

Mér þykir líklegt að það sé hægt að fá þetta sem varahlut að utan. Sendu bara fyrirspurn á solarprojects
gugguson
Gáfnagerill
Posts: 215
Joined: 26. Mar 2011 14:55
Location: Reykjavik

Re: Brotin solar projects dæla - varahlutir

Post by gugguson »

Jamm, pantaði lok frá Solar Projects.

Takk.
Gerandi Bruggfélag

Næst: Carlsberg Clone, Biere de Garde, Hlemmur
Í gerjun: Dubbel úr BCS, Hlemmur III (Irish red)
Á flösku: Fölvi (Þurrhumlaður Pale Ale)
User avatar
atlios
Villigerill
Posts: 45
Joined: 4. Feb 2011 01:43

Re: Brotin solar projects dæla - varahlutir

Post by atlios »

Hvernig fórstu annars að þessu?.. Bara svona svo að fleiri geri ekki sömu mistök ;)
Í gerjun: Munich Helles BIAB (gerjað með ölgeri WB06)
Á flöskum: APA bee cave BIAB, Hvítur sloppur BIAB
Á óskalistanum: Jólabjór, Lager, Hafrastout, Irish red ale, IPA, Leffe clone, vienna og partu-gyle
gugguson
Gáfnagerill
Posts: 215
Joined: 26. Mar 2011 14:55
Location: Reykjavik

Re: Brotin solar projects dæla - varahlutir

Post by gugguson »

Með góðri blöndu af kunnátuleysi og ofbeldi.

Neinei, ég tengdi dæluna beint við kranann á pottinum og síðan fór að dreipa vatn framhjá og ég ætlaði að herða á tengingunum með skiftilykli og braut þetta þannig.
atlios wrote:Hvernig fórstu annars að þessu?.. Bara svona svo að fleiri geri ekki sömu mistök ;)
Gerandi Bruggfélag

Næst: Carlsberg Clone, Biere de Garde, Hlemmur
Í gerjun: Dubbel úr BCS, Hlemmur III (Irish red)
Á flösku: Fölvi (Þurrhumlaður Pale Ale)
Post Reply