Braumeister nú fáanlegur á Íslandi

Spjall um bjórgerð og allt henni tengt.
Post Reply
ornthordarson
Villigerill
Posts: 15
Joined: 22. Aug 2011 16:57

Braumeister nú fáanlegur á Íslandi

Post by ornthordarson »

Kodiak ehf. er orðinn umboðsaðili fyrir Braumeister á Íslandi og er að bjóða apparatið á fínu verði - 249.000 kr. fyrir 20L gaurinn. Nánar á http://brugg.kodiak.is/" onclick="window.open(this.href);return false;

Er búinn að brugga nokkrar laganir og það getur ekki verið auðveldara en með Braumeister
User avatar
helgibelgi
Undragerill
Posts: 773
Joined: 6. Nov 2010 22:29
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

Re: Braumeister nú fáanlegur á Íslandi

Post by helgibelgi »

Bara ef maður ætti nú 250þús kall :vindill:
User avatar
atax1c
Gáfnagerill
Posts: 247
Joined: 17. Apr 2010 18:42

Re: Braumeister nú fáanlegur á Íslandi

Post by atax1c »

Þetta er draumurinn, snilld að það sé komið umboð fyrir þetta á Íslandi.
arnarb
Gáfnagerill
Posts: 242
Joined: 14. Jun 2009 22:30

Re: Braumeister nú fáanlegur á Íslandi

Post by arnarb »

Snilldargræja.
Er þetta verð með vsk?
Arnar
Bruggkofinn
User avatar
Feðgar
Gáfnagerill
Posts: 377
Joined: 24. Apr 2011 20:38
Location: Keflavík

Re: Braumeister nú fáanlegur á Íslandi

Post by Feðgar »

Er ekki bara hægt að smíða sér betra fyrir svona marga peninga :roll:
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Braumeister nú fáanlegur á Íslandi

Post by sigurdur »

Feðgar wrote:Er ekki bara hægt að smíða sér betra fyrir svona marga peninga :roll:
Það eru ekki allir sem vilja/nenna/geta.
ornthordarson
Villigerill
Posts: 15
Joined: 22. Aug 2011 16:57

Re: Braumeister nú fáanlegur á Íslandi

Post by ornthordarson »

Auðvita er "hægt" að smíða svona fyrir minni pening. Þetta er bara svo falllegt skraut á eldhúsbekknum :)

50L apparatið er svo á 359.990 kr. fyrir þá sem vilja "Home edition" eins og Speidels orðar það.

Verðin eru með vsk og flutningi.
User avatar
bergrisi
Undragerill
Posts: 948
Joined: 27. Apr 2011 23:24
Location: Keflavík

Re: Braumeister nú fáanlegur á Íslandi

Post by bergrisi »

Hérna er skemmtilegt verkefni
http://biabrewer.info/viewtopic.php?f=24&t=1040" onclick="window.open(this.href);return false;
Með vinsemd og virðingu
Rúnar
Á flöskum allt frá ljúfum lagerum til rífandi RIS
User avatar
atax1c
Gáfnagerill
Posts: 247
Joined: 17. Apr 2010 18:42

Re: Braumeister nú fáanlegur á Íslandi

Post by atax1c »

Það er hægt að smíða allan fjandann, óþarfi að vera að dissa Braumeister, þetta á ekki heima hér.
User avatar
bergrisi
Undragerill
Posts: 948
Joined: 27. Apr 2011 23:24
Location: Keflavík

Re: Braumeister nú fáanlegur á Íslandi

Post by bergrisi »

Það er ekkert diss í gangi. Rakst á þetta þegar ég var að skoða myndband og upplýsingar um Braumaster. Efast um að það borgi sig að smíða þetta en hér er margir áhugamenn um heimasmíði og þetta var bara sett inn til gamans.

Óþarfi að vera með svona viðkvæmni.

Held að það sé ekkert sem toppi Braumasterinn og miðað vð verðið erlendis þá er að ég tel gott verð á þessu hérna.
Með vinsemd og virðingu
Rúnar
Á flöskum allt frá ljúfum lagerum til rífandi RIS
Post Reply