Fyrsta hönnun á uppskrift (Irish Red)

Spjall um bjórgerð og allt henni tengt.
Post Reply
gugguson
Gáfnagerill
Posts: 215
Joined: 26. Mar 2011 14:55
Location: Reykjavik

Fyrsta hönnun á uppskrift (Irish Red)

Post by gugguson »

Sælir herramenn.

Var að "hanna" mína fyrstu uppskrift. Ég studdist við Irish Red uppskrift á HomeBrewTalk en aðlagaði hana útfrá ráðleggingum og brjóstviti. Stefni á að setja í þennan seinna í mánuðinum.

Er ég í algjöru rugli eða verður þetta hugsanlega besti bjór sem verður bruggaður á þessari öld?
Attachments
Irish Red
Irish Red
Gerandi Bruggfélag

Næst: Carlsberg Clone, Biere de Garde, Hlemmur
Í gerjun: Dubbel úr BCS, Hlemmur III (Irish red)
Á flösku: Fölvi (Þurrhumlaður Pale Ale)
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: Fyrsta hönnun á uppskrift (Irish Red)

Post by kristfin »

þetta lýtur vel út. ég mundi samt létta á OG og hækka IBU.
ég er yfirleitt með 0.5-0.6 IBU/SG hlutfall og finnst það passa vel.
síðasti irish red sem ég bjó til var 1048 og 27IBU, mjög drekkanlegur og í góðu jafnvægi
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
gugguson
Gáfnagerill
Posts: 215
Joined: 26. Mar 2011 14:55
Location: Reykjavik

Re: Fyrsta hönnun á uppskrift (Irish Red)

Post by gugguson »

Takk fyrir góð ráð.

Ég hækkaði hann upp í 27,6 IBU og dró örlítið úr OG, vil hafa hann örlítið sterkari.

Jói
kristfin wrote:þetta lýtur vel út. ég mundi samt létta á OG og hækka IBU.
ég er yfirleitt með 0.5-0.6 IBU/SG hlutfall og finnst það passa vel.
síðasti irish red sem ég bjó til var 1048 og 27IBU, mjög drekkanlegur og í góðu jafnvægi
Gerandi Bruggfélag

Næst: Carlsberg Clone, Biere de Garde, Hlemmur
Í gerjun: Dubbel úr BCS, Hlemmur III (Irish red)
Á flösku: Fölvi (Þurrhumlaður Pale Ale)
User avatar
bergrisi
Undragerill
Posts: 948
Joined: 27. Apr 2011 23:24
Location: Keflavík

Re: Fyrsta hönnun á uppskrift (Irish Red)

Post by bergrisi »

Flott uppskrift.

Flott að sjá myndina úr Beersmith. Sá að ég var með vitlausa stillingu á einum stað. Búinn að uppfæra það. Hjá mér voru allir bjórstílar á dönsku.
Last edited by bergrisi on 13. Feb 2012 23:31, edited 1 time in total.
Með vinsemd og virðingu
Rúnar
Á flöskum allt frá ljúfum lagerum til rífandi RIS
gugguson
Gáfnagerill
Posts: 215
Joined: 26. Mar 2011 14:55
Location: Reykjavik

Re: Fyrsta hönnun á uppskrift (Irish Red)

Post by gugguson »

Nei, þetta var inni þegar ég setti upp hugbúnaðinn. Veit ekki hvað getur valdið því að þetta er ekki inni hjá þér.
bergrisi wrote:Flott uppskrift.

Í Beersmith hjá mér þá fæ ég ekki upp Irish Red Ale. Virðist ekki vera til í þeim bjórstílum sem ég er með. Ég er ný búinn að uppfæra Beersmith. Bætiru við þessum flokk?
Gerandi Bruggfélag

Næst: Carlsberg Clone, Biere de Garde, Hlemmur
Í gerjun: Dubbel úr BCS, Hlemmur III (Irish red)
Á flösku: Fölvi (Þurrhumlaður Pale Ale)
Post Reply