Gagnlegar vefsíður

Spjall um bjórgerð og allt henni tengt.
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Gagnlegar vefsíður

Post by Eyvindur »

Legg til að þið setjið hér inn gagnlegar vefsíður þegar þið dettið inn á þær. Maður er alltaf að uppgötva nýjar og góðar síður öðru hverju, og um að gera að deila þeim með hópnum. Hér þurfum við að hafa afmarkaðar reglur.

Reglur um tengla:
1. Hér á ekki að ræða neitt. Setjið bara inn slóðina og smá lýsingu á síðunni. Ef einhver vill ræða þessar síður eitthvað frekar skulum við gera það í öðrum þræði, en láta þennan standa sem gott tenglasafn og ekkert annað.
2. Setjið inn slóðina sjálfa, og tengil utan um slóðina (þá með því að velja slóðina eftir að þið skrifið hana inn og smella á URL takkann fyrir ofan skilaboðagluggann). Látið slóðina standa í skilaboðunum, þannig að hægt sé að sjá hana áður en smellt er á tengilinn, afrita og hvaðeina, en gætið þess líka að hafa tengil. Oft er maður að vafra í tækjum þar sem ekki er hægt að afrita og líma (ég vafra til að mynda oft í iPod touch, og þar verður að vera tengill til að smella á). Að sama skapi er gott að geta afritað slóðina.
3. Setjið inn stutta lýsingu á síðunni. Annars veit maður ekki um hvað málið snýst.
4. Farið yfir það sem þegar er komið inn, svo þetta fyllist ekki af mörgum vísunum á sömu síðuna. Þetta á að vera gagnlegur vettvangur fyrir fólk í upplýsingaleit.

Ég ríð þá á vaðið með það sem ég man eftir í svipinn. Ég er ekki með tenglasafnið mitt við höndina.

http://www.howtobrew.com/ - Mögulega besta heimild um bjórgerð á vefnum. Heil bók, í ókeypis vefútgáfu, eftir John Palmer. Hann fer yfir allt frá einföldustu mynd extract bjórgerðar til flóknustu aðferða við all grain bjórgerð. Frábær bók sem svarar flestum spurningum sem vakna. Ég lít reglulega í þessa bók til að glöggva mig á smáatriðum, þegar ég er óviss um eitthvað.

http://www.basicbrewing.com/ - Mjög skemmtileg síða með hlaðvarpsþáttum (podcast), bæði á hljóð- og myndbandsformi. Hljóðvarpsþættirnir eru mjög gagnlegir, en stundum ansi tæknilegir. Myndböndin eru oftar en ekki sprenghlægileg, og mjög forvitnileg. Þarna er líka að finna vefverslun með kennslumyndböndum og fleiru, og smá uppskriftabanka.

http://www.byo.com/ - Vefsíða Brew Your Own tímaritsins, sem fjallar eingöngu um heimabjórgerð. Frábært tímarit, og á síðunni þeirra er að finna urmul greina og uppskrifta. Þarna er hægt að gleyma sér tímunum saman.

http://www.brew365.com/ - Ágætis vefsíða með litlu greinasafni. Ég kann ágætlega við þessa síðu, þar sem hún hefur að geyma stuttar og einfaldar greinar um hin og þessi hráefni - humla, korn o.s.frv. - og er með ágætis uppskriftabanka. Þarna er líka fín uppskrift að candi sykri, ef einhver hefur áhuga.

http://www.mrmalty.com/calc/calc.html - Gerreiknivél. Þetta er bráðnauðsynlegt tól ef maður er farinn út í stærri bjóra. Hér slær maður inn upplýsingar um OG og þessháttar og fær svart á hvítu hversu mikið ger maður skyldi nota til að bjórinn komi sem best út. Góð leið til að koma í veg fyrir gerjunarstopp eða óæskilegt aukabragð vegna of mikils eða lítils gers. Virkar bæði fyrir þurrger og fljótandi.

http://www.rackers.org/calcs.shtml - Ýmsar gagnlegar reiknivélar. Reiknivél til að sjá hversu stórt meskiker maður þarf miðað við kornmagn, hversu heitt vatn maður þarf fyrir meskingu, o.fl.

http://www.beertools.com/ - Þetta er vefsíða fyrir hugbúnað sem ég á og nota til að reikna út uppskriftir. Ég er ekki að auglýsa forritið, en tek þó fram að það er mjög gagnlegt. Á síðunni er hins vegar hægt að fá ókeypis aðgang að takmarkaðri uppskriftareiknivél, og nokkrum öðrum reiknvélum, og þar er líka brjálæðislegur uppskriftabanki sem gaman er að fletta í gegnum. Auk þess eru þarna upplýsingar um nánast hvaða hráefni sem maður gæti notað í bjór, sem er mjög gagnlegt ef maður rekst á hráefni sem maður hefur ekki reynslu af.

http://www.northernbrewer.com/ Vefverzlun í Ameríku - Sérhæfir sig í bjórgerð
http://www.morebeer.com Vefverzlun í Ameríku - Sérhæfir sig í bjórgerð
http://www.midwestsupplies.com Vefverzlun í Ameríku - Bæði efni til víngerðar & bjórgerðar
http://www.humle.se/webstore Sænsk vefverzlun. (flott úrval af geri frá wyeast ameríku)
http://www.maltbazaren.dk/shop/frontpage.html Dönsk vefverzlun. - Sérhæfa sig í bjórgerð
http://www.hjemmeproduktion.dk/ Dönsk vefverzlun með tólum og efnum fyrir heimilisiðnað.
http://www.vinogbar.no/ Norsk vefverzlun, tól tæki og efni fyrir bruggið.
http://www.petit-agentur.no/ Norsk vefverzlun, humlar, malt ger og kryd.. ýmislegt annað.
http://www.maltbua.no/ Norsk vefverzlun, humlar, malt ger og fleira.
http://www.brygging.no/butikken.aspx Norsk vefverzlun, humlar, malt ger og fleira
http://www.hopshopuk.com/ Bresk vefverzlun - Vín & bjórgerðarefni einnig eru þeir með tól í bruggun.
http://www.pgw.se Sænsk vefverzlun, mikið úrval hjá þessum dúddum, bjórgerð, essence, humlar, malt...
http://www.hjemmebryggeren.dk Dönsk vefverzlun, malt humlar ger (safale)
http://www.brygladen.dk/ Dönsk vefverzlun. Flott úrval af humlum

http://www.beeradvocate.com/ Mjög aktív amerísk spjallsíða.
http://www.homebrewtalk.com Spjallsíða lík þessari, fólk allstaðar frá heiminum skiptist á fróðleik þarna.
http://www.homebrewtalk.com/wiki/index.php/Main_Page Wiki síða homebrewtalk, mikið um fróðleik þarna.
http://www.brewingkb.com (Brewing knowledgebase) Heimabrugg forum
http://gamlabokin.bjorbok.net/A.htm Heimasíða tileinkuð bjórnum(gamla útgáfan), einum elsta drykk veraldar - R.Freyr Rúnarsson
http://www.bjorbok.net Heimasíða tileinkuð bjórnum, einum elsta drykk veraldar - R.Freyr Rúnarsson
http://oz.craftbrewer.org/Library - Áströlsk síða, mikið af fróðleik þarna á ferð, myndir og fleira.
http://www.mail-archive.com/brygforum@l ... ndbryg.dk/ Danskt brugg forum

http://www.mrmalty.com/ - Heimasíða Jamil Zainasheff (homebrew celeb). Nokkuð af gagnlegum upplýsingum.

http://www.babblebelt.com/ - Umræðusíða um allt sem að tengist bjór og Belgíu.

http://www.brewlikeamonk.com/ - Bloggsíða Stan Hieronymus höfundur bókarinnar "Brew Like A Monk", ein af uppáhaldsbókunum mínum.

http://www.homebrewchef.com/ - Sean Paxton, kokkur og áhugabruggari gefur upp uppskriftir að bjór og einnig uppskriftir og ábendingar um matargerð með bjór.

Ég man ekki eftir fleiri vefsíðum í svipinn, en set vafalaust fleira hingað inn þegar fram líða stundir. Hvet alla til að setja inn tengla á gagnlegar síður.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
Stulli
Gáfnagerill
Posts: 246
Joined: 5. May 2009 22:27
Location: 107
Contact:

Re: Gagnlegar vefsíður

Post by Stulli »

Eyvindur er búinn að setja inn þetta helsta, en hér eru nokkrar síður sem að ég hef haft mjög gaman af:

http://www.mrmalty.com/ - Heimasíða Jamil Zainasheff, sem er soldill homebrew celeb í USA. Eitthvað af gagnlegum upplýsingum.

http://www.babblebelt.com/ - Spjallborð um allt sem að hefur að gera með bjór og Belgíu.

http://www.brewlikeamonk.com/ - Bloggsíða Stan Hieronymus, sem skrifaði bókina "Brew Like a Monk", ein af mínum uppáhaldsbókum.

http://www.homebrewchef.com/ - Sean Paxton kokkur og áhugabruggari með ábendingar og uppskriftir um hvernig á að matreiða með bjór.
Sturlaugur Jón Björnsson
Bruggmeistari
Borg Brugghús
User avatar
arnilong
Gáfnagerill
Posts: 259
Joined: 5. May 2009 20:30

Re: Gagnlegar vefsíður

Post by arnilong »

http://liddil.com/beer/ - The Biohazard lambic brewers page
http://www.bjcp.org/index.php - Style Guidelines
Í gerjun: Jólaöl 2009
Í þroskun: Bláberjalambic 2007
Í flöskum: Margt
Á næstunni: Rauchbier, Alt og eitthvað belgískt brjálæði
User avatar
Oli
Undragerill
Posts: 742
Joined: 5. May 2009 22:55

Re: Gagnlegar vefsíður

Post by Oli »

http://www.beersmith.com" onclick="window.open(this.href);return false;
Langar líka að benda á forritið Beersmith.Auðvelt í notkun og hægt að ná í fullt af uppskriftum. Forritið er ókeypis í 20 daga að mig minnir. Þar er líka ágæt bloggsíða með fullt af gagnlegum greinum.
Last edited by Oli on 12. Oct 2009 13:02, edited 1 time in total.
___________________________
Í gerjun: ýmislegt
User avatar
Hjalti
Yfirgerill
Posts: 671
Joined: 5. May 2009 13:45
Location: Grafarvogur
Contact:

Re: Gagnlegar vefsíður

Post by Hjalti »

Var að lesa eithvað og rakst á ótrúlega skemtilega síðu!

Mountain Dew Bjór, Pumpkin Bjór og margt fleira sem er ferlega skemtilegt og væri gaman að prufa einhverntíman :)

http://www.byo.com/stories/recipes/arti ... st-recipes
Jörvi Brauhaus

Að gerjast: Ekkert :(
Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein
Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
User avatar
Andri
Undragerill
Posts: 621
Joined: 5. May 2009 23:56

Re: Gagnlegar vefsíður

Post by Andri »

Af einhverjum ástæðum voru allar vefsíðurnar sem ég setti inn settar inn í hjá Eyvindi og mínum pósti delete-að en hinir póstarnir fá að lifa. :roll:

http://www.northernbrewer.com/" onclick="window.open(this.href);return false; Vefverzlun í Ameríku - Sérhæfir sig í bjórgerð
http://www.morebeer.com" onclick="window.open(this.href);return false; Vefverzlun í Ameríku - Sérhæfir sig í bjórgerð
http://www.midwestsupplies.com" onclick="window.open(this.href);return false; Vefverzlun í Ameríku - Bæði efni til víngerðar & bjórgerðar
http://www.humle.se/webstore" onclick="window.open(this.href);return false; Sænsk vefverzlun. (flott úrval af geri frá wyeast ameríku)
http://www.maltbazaren.dk/shop/frontpage.html" onclick="window.open(this.href);return false; Dönsk vefverzlun. - Sérhæfa sig í bjórgerð
http://www.hjemmeproduktion.dk/" onclick="window.open(this.href);return false; Dönsk vefverzlun með tólum og efnum fyrir heimilisiðnað.
http://www.vinogbar.no/" onclick="window.open(this.href);return false; Norsk vefverzlun, tól tæki og efni fyrir bruggið.
http://www.petit-agentur.no/" onclick="window.open(this.href);return false; Norsk vefverzlun, humlar, malt ger og kryd.. ýmislegt annað.
http://www.maltbua.no/" onclick="window.open(this.href);return false; Norsk vefverzlun, humlar, malt ger og fleira.
http://www.brygging.no/butikken.aspx" onclick="window.open(this.href);return false; Norsk vefverzlun, humlar, malt ger og fleira
http://www.hopshopuk.com/" onclick="window.open(this.href);return false; Bresk vefverzlun - Vín & bjórgerðarefni einnig eru þeir með tól í bruggun.
http://www.pgw.se" onclick="window.open(this.href);return false; Sænsk vefverzlun, mikið úrval hjá þessum dúddum, bjórgerð, essence, humlar, malt...
http://www.hjemmebryggeren.dk" onclick="window.open(this.href);return false; Dönsk vefverzlun, malt humlar ger (safale)
http://www.brygladen.dk/" onclick="window.open(this.href);return false; Dönsk vefverzlun. Flott úrval af humlum

http://www.beeradvocate.com/" onclick="window.open(this.href);return false; Mjög aktív amerísk spjallsíða.
http://www.homebrewtalk.com" onclick="window.open(this.href);return false; Spjallsíða lík þessari, fólk allstaðar frá heiminum skiptist á fróðleik þarna.
http://www.homebrewtalk.com/wiki/index.php/Main_Page" onclick="window.open(this.href);return false; Wiki síða homebrewtalk, mikið um fróðleik þarna.
http://www.brewingkb.com" onclick="window.open(this.href);return false; (Brewing knowledgebase) Heimabrugg forum
http://gamlabokin.bjorbok.net/A.htm" onclick="window.open(this.href);return false; Heimasíða tileinkuð bjórnum(gamla útgáfan), einum elsta drykk veraldar - R.Freyr Rúnarsson
http://www.bjorbok.net" onclick="window.open(this.href);return false; Heimasíða tileinkuð bjórnum, einum elsta drykk veraldar - R.Freyr Rúnarsson
http://oz.craftbrewer.org/Library" onclick="window.open(this.href);return false; - Áströlsk síða, mikið af fróðleik þarna á ferð, myndir og fleira.
http://www.mail-archive.com/brygforum@l" onclick="window.open(this.href);return false; ... ndbryg.dk/ Danskt brugg forum
Í gerjun :
Á flöskum : Johannesberg Riesling (hvítvín)
User avatar
Hjalti
Yfirgerill
Posts: 671
Joined: 5. May 2009 13:45
Location: Grafarvogur
Contact:

Re: Gagnlegar vefsíður

Post by Hjalti »

Haha, afhverju ertu að setja sömu linka inn aftur þá?

Ég byrjaði að smella öllu saman í einn póst en nennti því svo bara ekki til frambúðar.

Samt óþarfi að pósta sama dóti oft :vindill:
Jörvi Brauhaus

Að gerjast: Ekkert :(
Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein
Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
User avatar
Öli
Kraftagerill
Posts: 103
Joined: 8. May 2009 10:51

Re: Gagnlegar vefsíður

Post by Öli »

Tralala... þessvegna þurfum við Wiki síðuna í loftið. Google wikið er klárt, en 1984 eiga enn eftir að setja inn dns færsluna...
User avatar
Hjalti
Yfirgerill
Posts: 671
Joined: 5. May 2009 13:45
Location: Grafarvogur
Contact:

Re: Gagnlegar vefsíður

Post by Hjalti »

Ég á líka eftir að ganga frá þessu.... Er kominn með einhvern soldið skrýtin aðgang að þessu DNS kerfi þeirra... skil eginlega ekki...
Jörvi Brauhaus

Að gerjast: Ekkert :(
Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein
Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
User avatar
Andri
Undragerill
Posts: 621
Joined: 5. May 2009 23:56

Re: Gagnlegar vefsíður

Post by Andri »

Hjalti wrote:Haha, afhverju ertu að setja sömu linka inn aftur þá?

Ég byrjaði að smella öllu saman í einn póst en nennti því svo bara ekki til frambúðar.

Samt óþarfi að pósta sama dóti oft :vindill:
Ég þarf að fá mitt kredit :massi:
Í gerjun :
Á flöskum : Johannesberg Riesling (hvítvín)
humall
Villigerill
Posts: 16
Joined: 26. Jun 2009 14:01

Re: Gagnlegar vefsíður

Post by humall »

http://www.europeanbeerguide.net/ Þetta er ansi mögnuð síða sem Ron Pattinson nokkur heldur úti um bjór í Evrópu. Hann er með yfirlit, rýni og addressur á pöbbum og ölgerðum sem hann hefur heimsótt. Gagnlegt verkfæri ef maður vill hlaða inn "bjór" addressum í gps tækið sitt fyrir Evrópuferðina :mynd: Maðurinn er eiginlega bjór sagnfræðingur.

Einnig er hann með bjór blogg sem hann kallar "Shut up about Barlay Perkins" sem er fróðleg lesning.

Kveðja
humall
Villigerill
Posts: 16
Joined: 26. Jun 2009 14:01

Re: Gagnlegar vefsíður

Post by humall »

http://www.abdraught.com ==== Auðvitað þarf að skrúbba bjórglösin almennilega, þeir í Anheuser-Busch kenna okkur það. Fyrst þarf að skrá sig inn (bara fæðingardag og ár), svo er farið í "Glassware" hlekkinn efst, þar svo í "Cleaning Glassware".

Hafiði gert "Sheeting Test", "Salt Test" eða "Lacing Test" á glösunum ykkar? :roll:

Kveðja
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Gagnlegar vefsíður

Post by Eyvindur »

Engar umræður í þessum þræði, takk. Sjá reglur. Stofnaðu nýjan þráð fyrir spjall. Þetta er tenglasafn.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Gagnlegar vefsíður

Post by Eyvindur »

Troubleshooting chart úr Brew Your Own:

http://www.byo.com/resources/troubleshooting
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
joi
Villigerill
Posts: 33
Joined: 23. Nov 2009 11:39

Re: Gagnlegar vefsíður

Post by joi »

Nokkrar ágætar vefbúðir á meginlandinu:

http://www.brouwland.com/ Bjór, vín og ostagerð, hvað vill maður meira
http://www.ludwigs-sudhaus.de/ Rétt hjá gamla settinu mínu
https://www.hobbybrauershop.de/index.php Flott úrval af malti
í gerjun:
á flöskum: Münhenar Helles
á plani: Hefeweizen og Belgískur Dubbel


~ Bruggsmiðjan Melkólfur ~
User avatar
halldor
Undragerill
Posts: 770
Joined: 10. May 2009 00:31
Location: Reykjavík

Re: Gagnlegar vefsíður

Post by halldor »

joi wrote:Nokkrar ágætar vefbúðir á meginlandinu:

http://www.brouwland.com/ Bjór, vín og ostagerð, hvað vill maður meira
Þetta var nákvæmlega týnda belgíska bjórsíðan sem ég var búinn að týna :)
Takk fyrir
Plimmó Brugghús
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Gagnlegar vefsíður

Post by Eyvindur »

Smá gleði:

Gerþvottur: http://www.homebrewtalk.com/wiki/index. ... hing_yeast

Frábært safn af ýmsum reiknivélum: http://www.brewheads.com/calc.php

The Mad Fermentationist - uppáhalds bjórbloggið mitt: http://madfermentationist.blogspot.com/
Þetta síðasta fjallar aðallega um súra bjóra... Gullnáma fyrir áhugamenn um gerjun með öðru en bjórgeri.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
kalli
Gáfnagerill
Posts: 440
Joined: 9. Jan 2010 09:43
Location: Hafnarfjörður

Re: Gagnlegar vefsíður

Post by kalli »

Hér er skemmtileg heimasíða um RIMS kerfi. Hún er áhugaverð fyrir alla GÞS menn og konur. Fullt af góðum hugmyndum.
http://www.vandelogt.nl/htm/hoe_werkt_het_uk.htm" onclick="window.open(this.href);return false;
Life begins at 60....1.060, that is.
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Gagnlegar vefsíður

Post by sigurdur »

http://www.lugwrenchbrewing.com/" onclick="window.open(this.href);return false;
Brugg-nördablogg þar sem t.d. ýmsar skemmtilegar töflur um hegðun gers (flocculation chart by yeast strain), greinilegt beiskjusvið eftir bjórstílum (Apparent bitterness ranges by beer style) og meira skemmtilegt .. mæli með að þið kíkið á þetta.
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Gagnlegar vefsíður

Post by sigurdur »

Brewing TV
http://www.brewingtv.com/" onclick="window.open(this.href);return false;

Brugg "sjónvarpsþættir", skemmtiefni fyrir heimabruggara.
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Gagnlegar vefsíður

Post by Eyvindur »

Datt niður á þessa síðu um daginn... Gott að fylgjast með ef maður ætlar að kaupa sér eitthvað fallegt.

http://www.homebrewfinds.com/" onclick="window.open(this.href);return false;
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Gagnlegar vefsíður

Post by Eyvindur »

Hér er eitthvað frítt fyrir byrjendur frá Zymurgy: http://www.homebrewersassociation.org/p ... omebrewing
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Gagnlegar vefsíður

Post by sigurdur »

Refractometer reiknivél .. sem er hægt að treysta
http://seanterrill.com/2012/01/06/refra ... alculator/" onclick="window.open(this.href);return false;
viddi
Gáfnagerill
Posts: 216
Joined: 28. May 2010 16:21
Location: Hafnarfjörður

Re: Gagnlegar vefsíður

Post by viddi »

Ef maður kæmist í prentara sem prentar stórt gæti verið sniðugt að hafa þetta hangandi í brugghúsinu: http://www.homebrewersformulary.com/wp/ ... rk2000.jpg" onclick="window.open(this.href);return false;
ViTo brugghús
Næst: Tripel
Í gerjun: Saison, Porter
Á kút: APA, Tunnuþroskaður stout
Á flösku: Haugur
Buy a man a beer and he wastes an hour. Teach a man to brew and he wastes a lifetime.
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Gagnlegar vefsíður

Post by hrafnkell »

viddi wrote:Ef maður kæmist í prentara sem prentar stórt gæti verið sniðugt að hafa þetta hangandi í brugghúsinu: http://www.homebrewersformulary.com/wp/ ... rk2000.jpg" onclick="window.open(this.href);return false;
Þetta væri gaman að eiga uppi á vegg. Þessi gæði duga þó ekki til útprentunar hugsa ég.
Post Reply