GerBankinn

Spjall um bjórgerð og allt henni tengt.
Post Reply
bjarkith
Gáfnagerill
Posts: 255
Joined: 11. Nov 2010 15:22

GerBankinn

Post by bjarkith »

Sælir/ar, ræddi þetta á fundinum í gær aðeins, og ætla því að stofna þráð þar sem ég lista upp það sem ger sem ég á í túbum/krukkum og skemmtilegt væri að sem flestir sem safna geri skelli lista yfir sín ger inn svo við vitum hvert á að leita ef okkur vantar ger í einhvern nýjan bjór.

Ölger :

WY1056 American Ale
WY3787 Trappist High Gravity
WY3068 Weihenstephaner Wheat
Franziskaner hefe Weissbier (Safnað úr flösku) (Mögulega bara bottling strain)
Enskt Öl (Óþekkt en ekki ósvipað S-04)
WLP565 Belgian Saison I
Amerísk Ölgerblanda Helga og Bjarka

Annað:

WY2565 Kölsch
Last edited by bjarkith on 3. Jul 2012 12:58, edited 5 times in total.
Á flöskum: Barollo 2 árs, Barollo 1 árs
Á Kút: Hrísgrjónalager
Í gerjun: Lambic Base, Berliner Weisse, Berliner Weisse Kriek, IPA, Pale Ale, CaliCommon
Í bígerð: Flanders Red Ale, IPA, HoneyWeizen Haraldar
User avatar
halldor
Undragerill
Posts: 770
Joined: 10. May 2009 00:31
Location: Reykjavík

Re: GerBankinn

Post by halldor »

bjarkith wrote:Sælir/ar, ræddi þetta á fundinum í gær aðeins, og ætla því að stofna þráð þar sem ég lista upp það sem ger sem ég á í túbum/krukkum og skemmtilegt væri að sem flestir sem safna geri skelli lista yfir sín ger inn svo við vitum hvert á að leita ef okkur vantar ger í einhvern nýjan bjór.

Ölger :

WY1056 American Ale
WY3787 Trappist High Gravity
WY3068 Weihenstephaner Wheat
Franziskaner hefe Weissbier (Safnað úr flösku)
Enskt Öl (Óþekkt en ekki ósvipað S-04)

Annað:

WY2565 Kölsch
Krukka af Brettanomyces og ger blöndu úr Mikkeller USAlive
Ég held að þýska brugghúsið G. Schneider & sohn sé það eina (eða allavega eitt af fáum) sem setur upprunalega gerið í flöskurnar við átöppun. Ég ræktaði einhverntímann ger upp úr Schneider Weisse flösku með góðum árangri
Plimmó Brugghús
User avatar
gunnarolis
Undragerill
Posts: 563
Joined: 23. Mar 2010 16:44

Re: GerBankinn

Post by gunnarolis »

Hérna er safnið mitt:

WLP:
002 English Ale
004 Irish Ale
007 Dry English Ale
023 Burton Ale
029 German Ale/Kölsch
051 Cal V
500 Trappist Ale Yeast
565 Belgian Saison I
862 Cry Havoc

Wyeast:
1007 German Ale
1056 California Ale
1084 Irish Ale
1764 PacMan
2124 Bohemian Lager
2633 Octoberfest Lager Blend
3068 Weihenstephan Weizen

Gott væri að menn mundu edita bankann sinn en ekki bæta við póstum til að halda þessu læsilegu.

Ég er fluttur úr landi þannig að því miður get ég ekki afgreitt neitt ger úr bankanum í bili.
Last edited by gunnarolis on 17. May 2012 16:20, edited 3 times in total.
Næst: Bock, Pilsner
Í Gerjun : Brett'd Dubbel, Orval, Flemish Red, Lambic Mk1
Á flösku : Dubbel, Amarillo Smash
Á kút : Rauchbier Märzen.
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: GerBankinn

Post by hrafnkell »

Ég á eins og er:

WLP
051 California Ale V Yeast WL051
530 Abbey Ale WL530
007 Dry English Ale Yeast WL007

Væntanlegt:
099 Super High Gravity Yeast WL099
570 Belgian Golden Ale WL570
bjarkith
Gáfnagerill
Posts: 255
Joined: 11. Nov 2010 15:22

Re: GerBankinn

Post by bjarkith »

http://www.nada.kth.se/~alun/Beer/Bottle-Yeasts/" onclick="window.open(this.href);return false;

Fann þessa síðu og mér til mikilla vonbrigða þá stendur:

"Franziskaner

Hefe-Weissbier
{1} Live yeast. {1} Probably bottling strain. "

En ég sé til og prufa kannski að brugga prufu úr þessu.
Á flöskum: Barollo 2 árs, Barollo 1 árs
Á Kút: Hrísgrjónalager
Í gerjun: Lambic Base, Berliner Weisse, Berliner Weisse Kriek, IPA, Pale Ale, CaliCommon
Í bígerð: Flanders Red Ale, IPA, HoneyWeizen Haraldar
Braumeister
Kraftagerill
Posts: 137
Joined: 19. Jul 2009 16:21

Re: GerBankinn

Post by Braumeister »

Schneider Weisse er vinsælasti hveitibjórinn til að rækta gerið upp úr í Þýskalandi. Númer tvö er sennilega Gutmann og númer þrjú Maisel.

Kv. Braumeister
Fyrirhugað: Stout og Alt
Í Gerjun: Westvleteren 12
Á flöskum: Fjelagsjóhann Ammrískur IPA
Bruggaður bjór: 650L
bjarkith
Gáfnagerill
Posts: 255
Joined: 11. Nov 2010 15:22

Re: GerBankinn

Post by bjarkith »

http://www.homebrewtalk.com/f163/commer ... st-262713/" onclick="window.open(this.href);return false;

Sniðugur þráður fyrir þá sem vilja ná geri úr bjór en vita ekki hvort bjórinn innihaldi nothæft ger.
Á flöskum: Barollo 2 árs, Barollo 1 árs
Á Kút: Hrísgrjónalager
Í gerjun: Lambic Base, Berliner Weisse, Berliner Weisse Kriek, IPA, Pale Ale, CaliCommon
Í bígerð: Flanders Red Ale, IPA, HoneyWeizen Haraldar
User avatar
andrimar
Kraftagerill
Posts: 148
Joined: 3. Jun 2009 12:26
Location: Miðbær

Re: GerBankinn

Post by andrimar »

Þá var maður að koma sér upp græjum og byrjaður að safna.

Nú þegar er komið í safnið

Wyeast:
1764 PacMan
2633 Octoberfest Lager Blend

Annað:
Ræktun úr Hoegaarden flösku.(Mr Malty segir WLP400/WY3944)
Kv,
Andri Mar
Benni
Kraftagerill
Posts: 74
Joined: 23. Aug 2010 23:14
Location: Hafnarfjörður

Re: GerBankinn

Post by Benni »

Þau ger sem ég hef safnað að mér:
WY1007 - German Ale
WY1335 - British Ale II
WY3068 - Weihenstephan Weizen
WY1010 - American Wheat
Last edited by Benni on 21. May 2012 02:26, edited 1 time in total.
Á flöskum: úps!
Á kútum: úps!
Í gerjun: úps!
Fyrirhugað: Margt og alltofmikið
viddi
Gáfnagerill
Posts: 216
Joined: 28. May 2010 16:21
Location: Hafnarfjörður

Re: GerBankinn

Post by viddi »

Verð að vera með í þessu. Kom mér upp slöntum (þarf ekki eitthvað gott íslenskt orð yfir það?) og búinn að smita:

WY 3787 - Trappist High Gravity

Eftirfarandi bíður eftir að komast í tæri við slöntin:
WY 1335 - British Ale II
WY 1728 - Scottish Ale
ViTo brugghús
Næst: Tripel
Í gerjun: Saison, Porter
Á kút: APA, Tunnuþroskaður stout
Á flösku: Haugur
Buy a man a beer and he wastes an hour. Teach a man to brew and he wastes a lifetime.
mattib
Kraftagerill
Posts: 60
Joined: 13. Feb 2011 19:16

Re: GerBankinn

Post by mattib »

Á einhver WLP029 ger ? ef ekki er til eitthvað sambærilegt , væri hægt að nota S-05?
User avatar
kristfin
Ofurgerill
Posts: 1312
Joined: 6. Aug 2009 16:28
Location: Kópavogur

Re: GerBankinn

Post by kristfin »

þú getur alveg notað us05, gerjaðu bara frekar kalt, 16-18 gráður, ef þú ert að spá í kolsh.
Öl ger:Þýskt (WLP029&WY1007), Belgískt (WLP500), Amerískt (WY1056), Enskt (WLP002), Írskt (WY1084)
Lager ger:Bohemian (WY2124), San Francisco (WLP810)
Annað ger:Cry Havoc(WLP862), Weihenstaphen Weizen (WY3068), Saizon (WLP565)
User avatar
helgibelgi
Undragerill
Posts: 773
Joined: 6. Nov 2010 22:29
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

Re: GerBankinn

Post by helgibelgi »

Á einhver 1007? Langar að gera Altinn minn góða aftur, en fortíðar Helgi var ekki nógu duglegur að safna gerinu af botninum af síðasta... :evil:
Benni
Kraftagerill
Posts: 74
Joined: 23. Aug 2010 23:14
Location: Hafnarfjörður

Re: GerBankinn

Post by Benni »

ég get mögulega reddað þér þótt ég eigi ekki nema eina krukku eftir.
fæ þá kannski slurry aftur til baka ef þú mannst eftir að safna úr botninum í þetta skiptið...
Á flöskum: úps!
Á kútum: úps!
Í gerjun: úps!
Fyrirhugað: Margt og alltofmikið
User avatar
Feðgar
Gáfnagerill
Posts: 377
Joined: 24. Apr 2011 20:38
Location: Keflavík

Re: GerBankinn

Post by Feðgar »

Helgi við eigum 1007 handa þér

6969468
Proppe
Kraftagerill
Posts: 113
Joined: 24. May 2012 00:29

Re: GerBankinn

Post by Proppe »

Nú fæ ég nýju gerbörnin mín að utan eftir viku, getið þið sagt mér hvar ég get fengið tilraunaglös og viðeigandi næringu til að gera slanta til geymslu og gerskipta?
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: GerBankinn

Post by hrafnkell »

Proppe wrote:Nú fæ ég nýju gerbörnin mín að utan eftir viku, getið þið sagt mér hvar ég get fengið tilraunaglös og viðeigandi næringu til að gera slanta til geymslu og gerskipta?
Ég á allt sem þú þarft ;) Minntu mig á það þegar þú kíkir á mig næst, get þá sýnt þér stöffið.
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: GerBankinn

Post by sigurdur »

Proppe wrote:Nú fæ ég nýju gerbörnin mín að utan eftir viku, getið þið sagt mér hvar ég get fengið tilraunaglös og viðeigandi næringu til að gera slanta til geymslu og gerskipta?
Plast tilraunaglös færðu hjá Parlogis á Krókhálsi
Agar er hægt að fá í heilsuverslunum eða stundum í asískum verslunum. Ég nota gelatín í staðinn fyrir agar og það virkar vel fyrir mig.
Næring er annað hvort ger sem þú drepur í suðu (ég notaði hnífsodd af brauðgeri) eða gernæring frá Wyeast / White Labs. Kanski á Brew.is svoleiðis. Ég nota gernæringu frá Wyeast.
Proppe
Kraftagerill
Posts: 113
Joined: 24. May 2012 00:29

Re: GerBankinn

Post by Proppe »

Heppilega, þá var ég í þessu að senda inn ægilega pöntun.
Post Reply