[Selt] Son of Fermentation Chiller

Ertu með eitthvað til sölu eða vantar þig eitthvað til að fullkomna gerjunina? Allt geriltengt má auglýsa eða óska eftir hér.
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu], [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
Forum rules
Til að einfalda leitina, setjið [Til Sölu], [Óskast] eða [Skipti] fyrir framan titilinn á þræðinum.
Post Reply
Gunnar
Villigerill
Posts: 10
Joined: 4. Feb 2010 21:55

[Selt] Son of Fermentation Chiller

Post by Gunnar »

Heimasmíðaður kælir fyrir gerjunartunnu. 95% tilbúinn til notkunar. Snilldarlausn ef menn hafa lítið pláss og vilja ekki splæsa í ísskáp eða frystikistu með stýringu til að gerja bjórinn. Vantar bara að tengja thermostat við viftuna.

Nánari upplýsingar hér: http://www.ihomebrewsolutions.com/son-o ... n-chiller/

Fer á 8.000 kr.

Image

Image

Image
Last edited by Gunnar on 4. Nov 2015 20:08, edited 1 time in total.
User avatar
Classic
Gáfnagerill
Posts: 318
Joined: 18. Feb 2010 21:14
Location: Reykjavík
Contact:

Re: [Til Sölu] Son of Fermentation Chiller

Post by Classic »

Þú átt PM.
Klassiker ölgerð, Reykjavík
Í gerjun: #fössari (California lager)
Í glasi: Svarthöfði (Imperial stout), #fössari, Snati (Northern English Brown), Apaspil (APA), Fimmta stjarnan (ABA)
Á næstunni: Jólabjór, uppsetning á kútakerfi, útskriftarveisla, halda partíinu gangandi
Post Reply