Page 1 of 1

Þurrkun humla

Posted: 1. Sep 2017 18:18
by Tómas Héðinn
Sælir,

Ég er með létta spurningu varðandi heimaræktun á humlum.

Er með humul heima hjá mér sem er að klára sitt annað sumar, er ekki en farinn að gefa af sér neim blóm og ekkert víst að hann geri það.

Ég var að velta fyrir mér hvort einhver hérna sé með reynslu á ræktun humla og sé með einhverja punkta?

Skilst að ég eigi að prófa að hafa þetta í gróðuhúsi, sem meikar sense þar sem veðurskilirði hér á landi eru kannski ekki frábær í þetta brask, á bara ekkert gróðurhús en hugsa að ég komi mér einu slíku upp fyrir næsta sumar til að halda áfram með tilraunirnar.

Svo er annað, mágkona mín vinnur í gróðrarstöð og ætlar að láta mig fá humlablóm (Kallar maður þetta ekki blóm örugglega?) í næstu viku, hefur einhver hérna reynslu af því að þurrka þau? Ef svo er, hvernig er best að gera það?