Gervarpið - njótið bjórs í eyrunum ..

Á þessum þræði geta meðlimir spjallborðsins sett fram allt sem tengist gerjun. Ennig spurt spurninga og fengið aðstoð frá öðrum meðlimum.
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Gervarpið - njótið bjórs í eyrunum ..

Post by sigurdur »

Það er ekkert nóg að njóta bjórs bara með munninum, augunum og nefinu .. það þarf að njóta með eyrunum líka!

Eyvindur og ég erum búnir að vera að útbúa hlaðvarpsþátt í kring um bjór og bjórgerð.

Hlustið og njótið. :)

Fjórtándi þáttur:
Stöðvið þessa neðanjarðarsölu á gæðabjór!
http://hladvarp.is/gervarpid/one-off-bjorar-gv014/" onclick="window.open(this.href);return false;

Þrettándi þáttur:
Bjór og páskar .. af því að þeir eru nýbúnir! :)
http://hladvarp.is/gervarpid/paskabjorar-2015-gv013/" onclick="window.open(this.href);return false;

Tólfti þáttur:
Bjórárið 2014 er að verða liðið og við Eyvindur litum til baka á það sem gerðist á árinu í nýjasta þætti Gervarpið.
Bjór beikon sulta, ostar, bjórar, gleði og hamingja ...
Já. Ég sagði BJÓR BEIKON SULTA. Uppskriftin er á síðunni :)
http://hladvarp.is/gervarpid/uppgjor-bj ... edi-gv012/" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false;

Ellefti þáttur:
Viltu vita hvað okkur Eyvindi fannst um íslensku jólabjórana frá minni brugghúsunum?
Hlustaðu á þáttinn og smakkaðu með :)
http://hladvarp.is/gervarpid/allir-fa-t ... pil-gv011/" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false;

Tíundi þáttur:
Bráðum koma blessuð jólin, bjórnördar fara að hlakka til!
http://hladvarp.is/gervarpid/bradum-kom ... til-gv010/" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false;

Níundi þáttur:
Ljós bjór er ekki bara ljós bjór!
http://hladvarp.is/gervarpid/ljos-bjor- ... jor-gv009/" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false;

Áttundi þáttur:
Hrekkjavakan! (og bjórar líka) .. svona í tilefni þess að það er hætt að selja hrekkjavökubjórana.. ;)
http://hladvarp.is/gervarpid/hrekkjavak ... ins-gv008/" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false;

Sjöundi þáttur:
Gervarpið snýr aftur eftir sumarfrí, og í þessum þætti smökkum við nokkra bjóra, svo að segja af handahófi. Þar á meðal berum við saman tvo þýska pilsnera, annan íslenskan og margverðlaunaðan, hinn norskan og áfengislausan.
http://hladvarp.is/gervarpid/gervarpid- ... tur-gv007/" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false;

Sjötti þáttur:
Gervarpið tók viðtal við Robert Stempski. Rætt var um Hop Vodka og "No Chill" bruggun.
http://hladvarp.is/gervarpid/humlavodki ... erd-gv006/" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false;

Fimmti þáttur:
Gervarpið skoðar páskabjóra og metur hvernig páskabjórarnir smakkast í ár.
http://hladvarp.is/gervarpid/paskabjorar/" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false;

Fjórði þáttur:
Lærðu á IPA .. hlæðu og skemmtu þér með okkur í nýjasta þættinum
http://hladvarp.is/gervarpid/ipa-india-pale-ale-gv004/" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false;

Þriðji þáttur: (02. feb 2014)
Fimbulvetraröl - Viðtal við Chris Colby (BYO) og James Spencer (Basic Brewing).
http://hladvarp.is/gervarpid/fimbulvetrarbjor-gv003/" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false;

Annar þáttur: (22. jan 2014)
Fáðu að vita allt um Porter og Stout í nýjasta þætti Gervarpsins.
http://hladvarp.is/gervarpid/porter-og-stout-gv002/" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false;

Fyrsti þáttur: (26. des 2013)
Loksins loksins!! Fyrsti Gervarpsþátturinn. Hlustið, njótið, deilið! :)
http://hladvarp.is/gervarpid/jolabjorar-2013-gv001/" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false;

Hvað fannst þér? Smelltu á Reply og segðu okkur þína skoðun.
Last edited by sigurdur on 11. Apr 2015 00:57, edited 10 times in total.
User avatar
Plammi
Gáfnagerill
Posts: 269
Joined: 24. Mar 2012 14:09

Re: Gervarpið - njótið bjórs í eyrunum ..

Post by Plammi »

Hlustaði á jólaþáttinn í gær og hafði mjög gaman af.
Samtalið flæddi nokkuð vel, húmor í fyrirrúmi og margi skemmtilegir og fræðandi punktar. Hlustaði á þetta á meðan ég var úti að skokka og valdi mér leið sem var sirka 50min. Áður en ég vissi af var þátturinn búinn og æfingin líka.

Undibúningurinn hefði mátt vera betri. Ég meina, þið vissuð vel fyrirfram hvað þið ætluðuð að taka fyrir, það hefði ekki verið erfitt að vera með plagg fyrir framan sig með helstu upplýsingum um bjórana sem átti að taka fyrir (t.d. hvaða krydd eru í Anchor X-mas og þessum helstu krydduðu bjórum).
Einnig, ef ég á að vera hundleiðinlegur, þá finnst mér alltaf vera leiðinlegt að tala um hinn almenna lagerlepjara sem "venjulegt fólk". Þó að við séum búin að shokkera bragðlaukana í drasl og skynjum bjór, þar af leiðandi, á annann hátt, þá erum við ennþá líka venjulegt fólk.

Hlakka til að hlusta á þátt 2, sýnist hann vera eitthvað lengri, þannig að ég þarf að fynna mér lengri hlaupaleið. :)
Takk fyrir mig.
Í gerjun:
Á flöskum/Kút: Very Hoppy Saison
Næst á dagskrá: Zombie, Hádurtur I revisited
Hans Klaufi á FB
User avatar
bergrisi
Undragerill
Posts: 948
Joined: 27. Apr 2011 23:24
Location: Keflavík

Re: Gervarpið - njótið bjórs í eyrunum ..

Post by bergrisi »

Búinn að hlusta á fyrri þáttinn og hafði gaman af.

Eitt sem stakk mig þegar þið töluðuð um Anchor jólabjór þá fór Sigurður að tala um tré og mismunandi tré og svo að það væri eitthvað mismunandi tré í þeim.
Á hverju ári er teiknað nýtt tré af sama listamanninum til að setja á miðann á flöskunum. Annars er hérna fróðlegt myndband. http://www.youtube.com/watch?v=IOgIKd9yFv4

Ég vil hrósa ykkur fyrir þetta framtak og vonandi koma inn nýjir þættir reglulega.
Með vinsemd og virðingu
Rúnar
Á flöskum allt frá ljúfum lagerum til rífandi RIS
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Gervarpið - njótið bjórs í eyrunum ..

Post by sigurdur »

Þriðji þáttur: (02. feb 2014)
Fimbulvetraröl - Viðtal við Chris Colby (BYO) og James Spencer (Basic Brewing).
http://goo.gl/w9Rui1" onclick="window.open(this.href);return false;
bergrisi wrote:Ég vil hrósa ykkur fyrir þetta framtak og vonandi koma inn nýjir þættir reglulega.
Takk :)
Við munum gera okkar besta.
bergrisi wrote:Eitt sem stakk mig þegar þið töluðuð um Anchor jólabjór þá fór Sigurður að tala um tré og mismunandi tré og svo að það væri eitthvað mismunandi tré í þeim.
Mér skilst að það séu sett mismunandi tré í bjórinn á hverju ári (skipta um trétegund).
Plammi wrote:Undibúningurinn hefði mátt vera betri. Ég meina, þið vissuð vel fyrirfram hvað þið ætluðuð að taka fyrir, það hefði ekki verið erfitt að vera með plagg fyrir framan sig með helstu upplýsingum um bjórana sem átti að taka fyrir (t.d. hvaða krydd eru í Anchor X-mas og þessum helstu krydduðu bjórum).
Einnig, ef ég á að vera hundleiðinlegur, þá finnst mér alltaf vera leiðinlegt að tala um hinn almenna lagerlepjara sem "venjulegt fólk". Þó að við séum búin að shokkera bragðlaukana í drasl og skynjum bjór, þar af leiðandi, á annann hátt, þá erum við ennþá líka venjulegt fólk.
Vissulega mátti undirbúningurinn vera betri .. en það verður að hafa nokkra hluti í huga þarna:
1. Fyrsti þátturinn okkar
2. Það var mikið flæði á talinu hjá okkur. Ekki hamið við e-h script, bara nokkra punkta á blaði.
3. Við stefnum á að bæta okkur ;)

En með "venjulegt fólk", þetta er óritskoðaður þáttur og lýsingin okkar á venjulegu fólki .. ég tel mig ekki vera venjulegan, ekki heldur fólk sem nýtur bjórbragðs ;)
Takk fyrir ábendinguna samt. :)
User avatar
bergrisi
Undragerill
Posts: 948
Joined: 27. Apr 2011 23:24
Location: Keflavík

Re: Gervarpið - njótið bjórs í eyrunum ..

Post by bergrisi »

Frábært framtak og vil ég þakka fyrir það.

Eðlilega er eitthvað sem verður gagnrýni vert þar sem þátturinn er mest tveggja manna spjall. Ekki ritskoða ykkur of mikið. Ég fékk á tilfinninguna að ég væri þarna á meðal ykkar þegar þið voruð að spjalla. Ég hlustaði á síðustu tvo þætti á næturvakt og þeir styttu mér stundir og er það gott. Eflaust eru þessir þættir ekkert hugsaðir með það í huga að verða einhver bylting eða hinn heilagi sannleikur í bjórgerð heldur skemmtileg afþreying og viðbót við okkar skemmtilega tómstundargaman. Með það í huga þá eru þeir að skora feitt. Ein og ein staðreyndarvilla eða missagnir trufla mig ekki neitt. Hef virkilega gaman af þessu.

Endilega haldið áfram þessu góða starfi.
Með vinsemd og virðingu
Rúnar
Á flöskum allt frá ljúfum lagerum til rífandi RIS
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Gervarpið - njótið bjórs í eyrunum ..

Post by Eyvindur »

Takk kærlega!

Auðvitað viljum við samt heyra af því sem miður fer og kippa því í liðinn sem hægt er. En þetta á vissulega að vera látlaust.

Hér er allavega nýr þáttur, þar sem við tökum viðtal við Chris Colby og James Spencer um Fimbulvetrarbjór: http://goo.gl/w9Rui1" onclick="window.open(this.href);return false;
Njótið!
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
Plammi
Gáfnagerill
Posts: 269
Joined: 24. Mar 2012 14:09

Re: Gervarpið - njótið bjórs í eyrunum ..

Post by Plammi »

Hvaða lag er þetta í byrjun?
Er alveg að gera mig géðveikan að vita það ekki...
Í gerjun:
Á flöskum/Kút: Very Hoppy Saison
Næst á dagskrá: Zombie, Hádurtur I revisited
Hans Klaufi á FB
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Gervarpið - njótið bjórs í eyrunum ..

Post by sigurdur »

Plammi wrote:Hvaða lag er þetta í byrjun?
Er alveg að gera mig géðveikan að vita það ekki...
Custom design ;)
http://baddaysmusic.com/" onclick="window.open(this.href);return false;
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Gervarpið - njótið bjórs í eyrunum ..

Post by sigurdur »

Brakandi ferskur þáttur kominn í loftið.

Fjórði þáttur:
Lærðu á IPA .. hlæðu og skemmtu þér með okkur í nýjasta þættinum
http://hladvarp.is/gervarpid/ipa-india-pale-ale-gv004/" onclick="window.open(this.href);return false;
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Gervarpið - njótið bjórs í eyrunum ..

Post by Eyvindur »

Ef mig misminnir ekki var eitthvað hlegið, já.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
æpíei
Undragerill
Posts: 825
Joined: 14. Dec 2012 21:46

Re: Gervarpið - njótið bjórs í eyrunum ..

Post by æpíei »

Skemmtilegur þáttur hjá ykkur. Það eru mjög óljós skil milli sumra IPA og annarra stíla. T.d, amerískt brúnöl, red lager eins og Teresa og aðrir sem þið minntust á. Ég hef t.d. smakkað svartan IPA sem var bruggaður sem stout og humlaður sem IPA, þó kallaður IPA. Nýjasti Surturinn er stout sem er humlaður svipað og Úlfur, þó kallaður stout. Sem sagt, sama plan nema annar er IPA, hinn stout. Ég hef gert hvítan IPA sem er í grunninn wit með belgísku geri, en humlaður með miklu magni af amerískum humlum. Þannig að ég myndi bara vera óhræddur að prófa eitthvað óvenjulegt. Ef þú setur bara nógu mikið af humlum geturu alltaf sagt þetta sé bara IPA :)
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Gervarpið - njótið bjórs í eyrunum ..

Post by Eyvindur »

Það er nú einmitt málið. IPA er orðið nokkurs konar regnhlífarhugtak, má segja.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Gervarpið - njótið bjórs í eyrunum ..

Post by sigurdur »

Víííj .. fimmti þátturinn kominn í loftið!
Fimmti þáttur:
Gervarpið skoðar páskabjóra og metur hvernig páskabjórarnir smakkast í ár.
http://hladvarp.is/gervarpid/paskabjorar/" onclick="window.open(this.href);return false;
User avatar
bergrisi
Undragerill
Posts: 948
Joined: 27. Apr 2011 23:24
Location: Keflavík

Re: Gervarpið - njótið bjórs í eyrunum ..

Post by bergrisi »

Þið eruð flottir.
Með vinsemd og virðingu
Rúnar
Á flöskum allt frá ljúfum lagerum til rífandi RIS
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Gervarpið - njótið bjórs í eyrunum ..

Post by sigurdur »

Nýr þáttur kominn í loftið.

Gervarpið tók viðtal við Robert Stempski. Rætt var um Hop Vodka og "No Chill" bruggun.
http://hladvarp.is/gervarpid/humlavodki ... erd-gv006/" onclick="window.open(this.href);return false;
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Gervarpið - njótið bjórs í eyrunum ..

Post by Eyvindur »

Jæja, loksins snýr Gervarpið aftur eftir óhóflegt sumarfrí. Í þetta sinn smökkum við bjóra af handahófi og ræðum þá.

http://hladvarp.is/gervarpid/gervarpid- ... tur-gv007/" onclick="window.open(this.href);return false;
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Gervarpið - njótið bjórs í eyrunum ..

Post by sigurdur »

Áttundi þáttur:
Hrekkjavakan! (og bjórar líka) .. svona í tilefni þess að það er hætt að selja hrekkjavökubjórana.. ;)
http://hladvarp.is/gervarpid/hrekkjavak ... ins-gv008/" onclick="window.open(this.href);return false;
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Gervarpið - njótið bjórs í eyrunum ..

Post by sigurdur »

Tíundi þáttur:
Bráðum koma blessuð jólin, bjórnördar fara að hlakka til!
http://hladvarp.is/gervarpid/bradum-kom ... til-gv010/" onclick="window.open(this.href);return false;

Níundi þáttur:
Ljós bjór er ekki bara ljós bjór!
http://hladvarp.is/gervarpid/ljos-bjor- ... jor-gv009/" onclick="window.open(this.href);return false;
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Gervarpið - njótið bjórs í eyrunum ..

Post by sigurdur »

Ellefti þáttur:
Viltu vita hvað okkur Eyvindi fannst um íslensku jólabjórana frá minni brugghúsunum?
Hlustaðu á þáttinn og smakkaðu með :)
http://hladvarp.is/gervarpid/allir-fa-t ... pil-gv011/" onclick="window.open(this.href);return false;
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Gervarpið - njótið bjórs í eyrunum ..

Post by Eyvindur »

Allir vilja vita hvað okkur finnst um allt.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
User avatar
æpíei
Undragerill
Posts: 825
Joined: 14. Dec 2012 21:46

Re: Gervarpið - njótið bjórs í eyrunum ..

Post by æpíei »

Þið eruð að gera góða hluti með þessu framtaki ykkar.
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Gervarpið - njótið bjórs í eyrunum ..

Post by sigurdur »

Tólfti þáttur:
Bjórárið 2014 er að verða liðið og við Eyvindur litum til baka á það sem gerðist á árinu í nýjasta þætti Gervarpið.
Bjór beikon sulta, ostar, bjórar, gleði og hamingja ...
Já. Ég sagði BJÓR BEIKON SULTA. Uppskriftin er á síðunni :)
http://hladvarp.is/gervarpid/uppgjor-bj ... edi-gv012/" onclick="window.open(this.href);return false;
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Gervarpið - njótið bjórs í eyrunum ..

Post by sigurdur »

Fjórtándi þáttur:
Stöðvið þessa neðanjarðarsölu á gæðabjór!
http://hladvarp.is/gervarpid/one-off-bjorar-gv014/" onclick="window.open(this.href);return false;

Þrettándi þáttur:
Bjór og páskar .. af því að þeir eru nýbúnir! :)
http://hladvarp.is/gervarpid/paskabjorar-2015-gv013/" onclick="window.open(this.href);return false;
andrig
Villigerill
Posts: 28
Joined: 18. Oct 2010 10:17

Re: Gervarpið - njótið bjórs í eyrunum ..

Post by andrig »

Hvernig stendur á því að þið séuð ekki með feed til að subscribea podcastið
Post Reply