Slökkvitæki og kolsýra

Á þessum þræði geta meðlimir spjallborðsins sett fram allt sem tengist gerjun. Ennig spurt spurninga og fengið aðstoð frá öðrum meðlimum.
Post Reply
User avatar
gosi
Gáfnagerill
Posts: 254
Joined: 9. Oct 2009 20:32

Slökkvitæki og kolsýra

Post by gosi »

Er hægt að kaupa slökkvitæki hjá öryggismiðstöðinni og nota það sem kolsýruhylki?
Miklu ódýrara en að kaupa kolsýruhylki.

Búnaðurinn: 33L stálpottur, 3500W, kælispírall, humlakönguló, BIAB poki, Stýribox og 12v dæla.

Bruggað áður: 2xBeeCave, 2xBrúðkaupsöl, 2xCentennial Blonde, Hvítur Sloppur, DrSmurto's Golden Ale, 2xVienna Simcoe SMASH, 20L StarterKölsch,Neals Kölsch
Í gerjun:
Á flöskum:
Á kút:
User avatar
gosi
Gáfnagerill
Posts: 254
Joined: 9. Oct 2009 20:32

Re: Slökkvitæki og kolsýra

Post by gosi »

Enginn sem veit :)

Búnaðurinn: 33L stálpottur, 3500W, kælispírall, humlakönguló, BIAB poki, Stýribox og 12v dæla.

Bruggað áður: 2xBeeCave, 2xBrúðkaupsöl, 2xCentennial Blonde, Hvítur Sloppur, DrSmurto's Golden Ale, 2xVienna Simcoe SMASH, 20L StarterKölsch,Neals Kölsch
Í gerjun:
Á flöskum:
Á kút:
User avatar
Plammi
Gáfnagerill
Posts: 269
Joined: 24. Mar 2012 14:09

Re: Slökkvitæki og kolsýra

Post by Plammi »

Skal spurjast fyrir um það á morgun, er að vinna þarna bara ekki í slökkvitækjadeildinni
Í gerjun:
Á flöskum/Kút: Very Hoppy Saison
Næst á dagskrá: Zombie, Hádurtur I revisited
Hans Klaufi á FB
User avatar
gosi
Gáfnagerill
Posts: 254
Joined: 9. Oct 2009 20:32

Re: Slökkvitæki og kolsýra

Post by gosi »

Ok frábært. Er með eitt frá Byko síðan 2010 en það er merkt ABC eitthvað og annað frá Öryggismiðst-ðinni
með léttvatni. Þau þurfa að vera til staðar.
Var bara að spá hvort hægt væri að skipta um loka á tækinu og nota eins og er á venjulegum kolsýruhylkjum
og hvort það þyldi þrýstinginn.

Búnaðurinn: 33L stálpottur, 3500W, kælispírall, humlakönguló, BIAB poki, Stýribox og 12v dæla.

Bruggað áður: 2xBeeCave, 2xBrúðkaupsöl, 2xCentennial Blonde, Hvítur Sloppur, DrSmurto's Golden Ale, 2xVienna Simcoe SMASH, 20L StarterKölsch,Neals Kölsch
Í gerjun:
Á flöskum:
Á kút:
User avatar
Eyvindur
Æðstigerill
Posts: 2278
Joined: 5. May 2009 19:28
Location: Hafnarfjörður

Re: Slökkvitæki og kolsýra

Post by Eyvindur »

Það þyrfti þá að vera kolsýruslökkvitæki. Þú færð svoleiðis kút hjá Slökkvitækjaþjónustunni - held að þeir séu ódýrastir þar.
Slæmdægur Brugghús
Í gerjun: Imperial Mild
Á flöskum: Allskonar gamalt dót
Á kút: London Porter, Norskt sveitaöl
Framundan: Bjór

Smelltu hér til að gera ekkert.
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Slökkvitæki og kolsýra

Post by hrafnkell »

Lokinn er dýr, og það þarf að taka rörið úr tækinu. En það er einmitt það sem ég er að benda fólki á að gera, eldklar.is eru með besta verðið sem ég hef fundið á kolsýrukútum (breyttum slökkvitækjum).
User avatar
gosi
Gáfnagerill
Posts: 254
Joined: 9. Oct 2009 20:32

Re: Slökkvitæki og kolsýra

Post by gosi »

Ok ég tjekka bara þar við tækifæri.

Búnaðurinn: 33L stálpottur, 3500W, kælispírall, humlakönguló, BIAB poki, Stýribox og 12v dæla.

Bruggað áður: 2xBeeCave, 2xBrúðkaupsöl, 2xCentennial Blonde, Hvítur Sloppur, DrSmurto's Golden Ale, 2xVienna Simcoe SMASH, 20L StarterKölsch,Neals Kölsch
Í gerjun:
Á flöskum:
Á kút:
thordurb
Villigerill
Posts: 6
Joined: 3. Feb 2016 16:48

Re: Slökkvitæki og kolsýra

Post by thordurb »

Ég sá 1,5 eða 2 kg slökkvitæki í Bauhaus á um 4þús.
Er hægt að nota það sem kolsýrukút? Hentar það í kegorator með tveimur cornelius?
Held reyndar að þetta sé ekki kolsýruslökkvitæki, er það must?
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Slökkvitæki og kolsýra

Post by hrafnkell »

thordurb wrote:Ég sá 1,5 eða 2 kg slökkvitæki í Bauhaus á um 4þús.
Er hægt að nota það sem kolsýrukút? Hentar það í kegorator með tveimur cornelius?
Held reyndar að þetta sé ekki kolsýruslökkvitæki, er það must?
Já verður að vera kolsýrutæki. Vatns og dufttæki eru gagnslaus fyrir þetta.

Ég á von á co2 kútum einhvertíman í næstu viku.
Herra Kristinn
Kraftagerill
Posts: 55
Joined: 21. Apr 2015 10:08
Location: Hafnarfjörður

Re: Slökkvitæki og kolsýra

Post by Herra Kristinn »

Mér áskotnaðist 5kg kolsýrukútur fyrir 5þús fyrir um ári síðan og ég hélt ég hefði heldur betur dottið í lukkupottinn. Það kostaði svo 7þús að fá nýjan krana og það kostar 5þús að fylla auk þess sem ég fékk þá evrópska gengju og þurfti þá nýja ró á þrýstijafnarann sem kostaði 1þús. Þetta er stór og klunnalegur kútur sem væri fínn í stóra frystikistu en það er djöfullegt ef maður ætlar að fara eitthvað með þetta.

Fyrir sama pening hefði ég getað keypt minni og léttari kút, sem tekur reyndar bara um 2.5kg en er meðfærilegri og passar í litla kæliskápa.

Slökkvitækin verða að vera kolsýrutæki þar sem að þau þola þrýstinginn sem myndast. Önnur slökkvitæki þola ekki þrýstinginn frá kolsýrunni.
User avatar
æpíei
Undragerill
Posts: 825
Joined: 14. Dec 2012 21:46

Re: Slökkvitæki og kolsýra

Post by æpíei »

Þú sem sagt fékkst tóman 5 kg kút á 12 (eða 13) þúsund sem annars kostar 20 þúsund. Kolsýran er seld eftir vikt plús smá fast gjald svo það kostar næstum tvöfalt meira að fylla á 5 kg heldur en 2,5 kg kút. Það fer eftir hvernig þú notar hann hvað hentar þér. 5 kg kútar eru ekki meðfærilegir en duga helmingi lengur en milli áfyllingar. 2,5 kg komast fyrir í mörgum minni ísskápum ef það er það sem þú vilt. Paintball kútar eru ennþá minni og mjög hreyfanlegir, og svo Sodastream sem eru últra hreyfanlegir en duga skammt og dýrt að fylla á þá.
Post Reply