Sake

Á þessum þræði geta meðlimir spjallborðsins sett fram allt sem tengist gerjun. Ennig spurt spurninga og fengið aðstoð frá öðrum meðlimum.
Post Reply
User avatar
æpíei
Undragerill
Posts: 825
Joined: 14. Dec 2012 21:46

Sake

Post by æpíei »

Hefur einhver reynt að gera sake? Mér sýnist með þessu kitti hér þá ætti að vera hægt að gera það með hráefni sem fæst á Íslandi
http://visionbrewing.com" onclick="window.open(this.href);return false;

Þetta er dálítið nostur, en gæti verið áhugavert að prófa.
User avatar
gunnarolis
Undragerill
Posts: 563
Joined: 23. Mar 2010 16:44

Re: Sake

Post by gunnarolis »

Ég er einmitt mjög spenntur fyrir að prófa sake. Ég hef bara aldrei smakkað slíkt, veit ekki alveg við hverju ég á að búast.
Næst: Bock, Pilsner
Í Gerjun : Brett'd Dubbel, Orval, Flemish Red, Lambic Mk1
Á flösku : Dubbel, Amarillo Smash
Á kút : Rauchbier Märzen.
User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

Re: Sake

Post by Idle »

Hef bragðað sake (sem minnti mig hreinlega á góðan gambra!), en ekki grunaði mig að ferlið væri þetta umfangsmikið. Ég er ekkert nema augu og eyru núna. Mun þó ekki ríða á vaðið með tilraunir.
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
User avatar
æpíei
Undragerill
Posts: 825
Joined: 14. Dec 2012 21:46

Re: Sake

Post by æpíei »

Ég náði mér í eitt kit að prófa ;)

Sake er frábær drykkur. Í Japan eru hundruðir ef ekki þúsindir tegunda, allt frá hversdags til sérlega dýrra árgangsvína. Drukkið yfirleitt kalt úr litlum leirglösum. Frábært með öllum japönskum mat. Svo eru til útgáfur sem eru meira eins og gosdrykkir, mjög frískandi einir og sér eða með smá edamame. Í öllum helstu stórborgum er að finna flotta sakebari. Um að gera að tékka á því.
Post Reply