Humlar úr garðinum

Á þessum þræði geta meðlimir spjallborðsins sett fram allt sem tengist gerjun. Ennig spurt spurninga og fengið aðstoð frá öðrum meðlimum.
Post Reply
kalli
Gáfnagerill
Posts: 440
Joined: 9. Jan 2010 09:43
Location: Hafnarfjörður

Humlar úr garðinum

Post by kalli »

Svona líta 600g af humlum úr garðinum út. Þetta verður í blástursofninum á 50° fram á morgun.
Ég hef ekki hugmynd um hvaða kvæmi þetta er. Ætla að nota þá sem aroma humla.
Attachments
humlar.JPG
humlar.JPG (796.32 KiB) Viewed 7364 times
Life begins at 60....1.060, that is.
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Humlar úr garðinum

Post by sigurdur »

Snilld..!!

Var þetta úr "karlkynsplöntunni"?
kalli
Gáfnagerill
Posts: 440
Joined: 9. Jan 2010 09:43
Location: Hafnarfjörður

Re: Humlar úr garðinum

Post by kalli »

sigurdur wrote:Snilld..!!

Var þetta úr "karlkynsplöntunni"?
Nei, úr garði nágrannans :-)
Life begins at 60....1.060, that is.
kalli
Gáfnagerill
Posts: 440
Joined: 9. Jan 2010 09:43
Location: Hafnarfjörður

Re: Humlar úr garðinum

Post by kalli »

Humlarnir voru í ofninum í eina 10 tíma. Þá vigtað ég þá og þeir voru aðeins um 120 g eða 1/5 af upphaflegri þyngd. Það er alveg í samræmi við það sem fræðin segja. Humlarnir fóru heitir beint í plastpoka svo þeir kólni án þess að draga í sig raka aftur og svo fara þeir í lofttæmdar pakkningar og frysti í kvöld.

Það var frábær humlaangan í eldhúsinu meðan á þessu stóð.
Life begins at 60....1.060, that is.
Maggi
Gáfnagerill
Posts: 172
Joined: 22. Sep 2011 15:34

Re: Humlar úr garðinum

Post by Maggi »

Gaman ad tessu
User avatar
bergrisi
Undragerill
Posts: 948
Joined: 27. Apr 2011 23:24
Location: Keflavík

Re: Humlar úr garðinum

Post by bergrisi »

Virkilega spennandi.
Með vinsemd og virðingu
Rúnar
Á flöskum allt frá ljúfum lagerum til rífandi RIS
User avatar
Andri
Undragerill
Posts: 621
Joined: 5. May 2009 23:56

Re: Humlar úr garðinum

Post by Andri »

Vá, tær snilld :)
Nágranninn fær væntanlega smakk
Í gerjun :
Á flöskum : Johannesberg Riesling (hvítvín)
kalli
Gáfnagerill
Posts: 440
Joined: 9. Jan 2010 09:43
Location: Hafnarfjörður

Re: Humlar úr garðinum

Post by kalli »

Jú, það er bókað mál ;-)
Life begins at 60....1.060, that is.
User avatar
halldor
Undragerill
Posts: 770
Joined: 10. May 2009 00:31
Location: Reykjavík

Re: Humlar úr garðinum

Post by halldor »

Við strákarnir höfum gert bjór með humlum úr garðinum hjá mér. Við vitum ekkert hvernig humlar þetta voru en bjórinn var alveg skítsæmilegur og komst í úrslit í Bjórgerðarkeppninni 2011.
Um leið og ég er búinn að kaupa mér íbúð/hús með garði þá fer ég í það að planta humlum allan hringinn :)
Plimmó Brugghús
Post Reply