Útborgunardagur?

Á þessum þræði geta meðlimir spjallborðsins sett fram allt sem tengist gerjun. Ennig spurt spurninga og fengið aðstoð frá öðrum meðlimum.
Post Reply
User avatar
halldor
Undragerill
Posts: 770
Joined: 10. May 2009 00:31
Location: Reykjavík

Útborgunardagur?

Post by halldor »

Hví ekki að nota tækifærið og gerast fullgildur meðlimur? :)

Nánar hér:
http://fagun.is/viewtopic.php?f=26&t=1064" onclick="window.open(this.href);return false;

Það sem ég fékk fyrir 4000 kallinn minn í fyrra:
Frítt á bjórgerðarkeppnina (1.000 kr.)
Frí innsending á bjór í keppnina (1.000 kr.)
Frítt á Górhátíðina (1.000 kr.)
Frítt í skoðunarferð í Borg (1.000 kr.)
Frían bjór á vínbarnum á aðalfundi (5.000 kr.)
Frítt út að borða eftir aðalfund (6.000 kr.)
Fékk að greiða atkvæði á aðalfundi (priceless)
og ábyggilega helling í viðbót :fagun:
Plimmó Brugghús
arnarb
Gáfnagerill
Posts: 242
Joined: 14. Jun 2009 22:30

Re: Útborgunardagur?

Post by arnarb »

Þetta er rakið dæmi. Ég mæli með að allir gerist fullgildir meðlimir enda eru 4000 kr einungis 333.33 kr á mánuði eða 10.9 kr á dag.

Með því styrkja þeir félagið, sem leiðir til betra aðgengis að búnaði og hráefni til heimabruggunar.

skál :)
Arnar
Bruggkofinn
hjolli
Villigerill
Posts: 8
Joined: 27. Mar 2011 11:56

Re: Útborgunardagur?

Post by hjolli »

Þess má geta að ég greiddi félagsgjaldið í gær og mér líður miklu betur á eftir :skal:
bjarkith
Gáfnagerill
Posts: 255
Joined: 11. Nov 2010 15:22

Re: Útborgunardagur?

Post by bjarkith »

Búinn
Á flöskum: Barollo 2 árs, Barollo 1 árs
Á Kút: Hrísgrjónalager
Í gerjun: Lambic Base, Berliner Weisse, Berliner Weisse Kriek, IPA, Pale Ale, CaliCommon
Í bígerð: Flanders Red Ale, IPA, HoneyWeizen Haraldar
gugguson
Gáfnagerill
Posts: 215
Joined: 26. Mar 2011 14:55
Location: Reykjavik

Re: Útborgunardagur?

Post by gugguson »

Var að millifæra rétt í þessu.
Gerandi Bruggfélag

Næst: Carlsberg Clone, Biere de Garde, Hlemmur
Í gerjun: Dubbel úr BCS, Hlemmur III (Irish red)
Á flösku: Fölvi (Þurrhumlaður Pale Ale)
Benni
Kraftagerill
Posts: 74
Joined: 23. Aug 2010 23:14
Location: Hafnarfjörður

Re: Útborgunardagur?

Post by Benni »

Ég gerði nú kannski ekki mikið yfir síðasta tímabil, bara ferðin í Borg, enda nýbyrjaður í þessu. En miðað við allar upplýsingarnar og fróðleikinn sem ég er búinn að fynna mér hérna þá sá ég mér ekki annað fært og fannst það bara sjálfsagt að greiða smá félagsgjald, er bara priceless að hafa allt þetta hérna.
Á flöskum: úps!
Á kútum: úps!
Í gerjun: úps!
Fyrirhugað: Margt og alltofmikið
User avatar
halldor
Undragerill
Posts: 770
Joined: 10. May 2009 00:31
Location: Reykjavík

Re: Útborgunardagur?

Post by halldor »

Benni wrote:Ég gerði nú kannski ekki mikið yfir síðasta tímabil, bara ferðin í Borg, enda nýbyrjaður í þessu. En miðað við allar upplýsingarnar og fróðleikinn sem ég er búinn að fynna mér hérna þá sá ég mér ekki annað fært og fannst það bara sjálfsagt að greiða smá félagsgjald, er bara priceless að hafa allt þetta hérna.
Vel gert :)
Plimmó Brugghús
Post Reply