Á krana Vs. Dós

Á þessum þræði geta meðlimir spjallborðsins sett fram allt sem tengist gerjun. Ennig spurt spurninga og fengið aðstoð frá öðrum meðlimum.
Post Reply
creative
Villigerill
Posts: 46
Joined: 8. Aug 2010 22:36

Á krana Vs. Dós

Post by creative »

Uppáhalds bjórinn minn er Viking Gull þetta er einn af fáum bjórum sem mér fynst góður
en þvílikur munur hann er svo miklu betri á krana á veitingastöðum afhverju er það ? þroskast hann betur í magni
í 25 lítra tunnum heldur en dós eða hvað er málið. hérna heima set ég alltaf bjórinn í frysti ásamt glasinu í smá stund til að fá hann extra kaldan en samt ekki nærri því eins og á krana. ég bara spyr hver er galdurinn ????
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Á krana Vs. Dós

Post by sigurdur »

Ef það stendur "Viking" á krananum, þá er þetta að öllum líkindum Viking Lager (grænu dósirnar). Ef það stendur Viking Gull á krananum, þá er mögulegt að það sé Viking gull í krananum en ekki öruggt (hef það af minni vinnureynslu á börum).

Svona að því sögðu, þá á það víst að vera einhver óskrifuð regla að kranabjórar eru yfirleitt með lægri áfengisprósentu en sambærileg útgáfa í flöskum eða dósum. Ég sel þetta samt ekki dýrara en ég keypti það.

Svo getur uppleyst kolsýrumagn breytt bragðinu og áferðinni ... nú og kanski eru kranarnir skítugir ;-)
User avatar
Classic
Gáfnagerill
Posts: 318
Joined: 18. Feb 2010 21:14
Location: Reykjavík
Contact:

Re: Á krana Vs. Dós

Post by Classic »

creative wrote: hérna heima set ég alltaf bjórinn í frysti ásamt glasinu í smá stund til að fá hann extra kaldan
Ef ég skil þig rétt, þá ertu að kvarta yfir því að dósin sé síðri en kraninn, þá gæti þetta verið vandamálið, að þú sért að kæla of mikið, og þar með deyfa bragðið...
Klassiker ölgerð, Reykjavík
Í gerjun: #fössari (California lager)
Í glasi: Svarthöfði (Imperial stout), #fössari, Snati (Northern English Brown), Apaspil (APA), Fimmta stjarnan (ABA)
Á næstunni: Jólabjór, uppsetning á kútakerfi, útskriftarveisla, halda partíinu gangandi
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Á krana Vs. Dós

Post by sigurdur »

Classic wrote:
creative wrote: hérna heima set ég alltaf bjórinn í frysti ásamt glasinu í smá stund til að fá hann extra kaldan
Ef ég skil þig rétt, þá ertu að kvarta yfir því að dósin sé síðri en kraninn, þá gæti þetta verið vandamálið, að þú sért að kæla of mikið, og þar með deyfa bragðið...
Eða kæla of lítið og deyfa ekki bragðið nóg
creative
Villigerill
Posts: 46
Joined: 8. Aug 2010 22:36

Re: Á krana Vs. Dós

Post by creative »

sigurdur wrote:
Classic wrote:
creative wrote: hérna heima set ég alltaf bjórinn í frysti ásamt glasinu í smá stund til að fá hann extra kaldan
Ef ég skil þig rétt, þá ertu að kvarta yfir því að dósin sé síðri en kraninn, þá gæti þetta verið vandamálið, að þú sért að kæla of mikið, og þar með deyfa bragðið...
Eða kæla of lítið og deyfa ekki bragðið nóg


Held að það sé frekar málið að ég sé ekki að kæla nóg því bjórinn nóg ef eikkað er því mér fynst hann svellkaldur á
krana. en eins og ég segi það er eikkað betra við kranan ég bara næ því ekki hvað það er ??
User avatar
helgibelgi
Undragerill
Posts: 773
Joined: 6. Nov 2010 22:29
Location: Reykjavík, Iceland
Contact:

Re: Á krana Vs. Dós

Post by helgibelgi »

Er til eitthvað sem heitir Víking Gull???

Það sem mér dettur í hug að þú sért að meina er Víking Gylltur eða Egils Gull :P
User avatar
Oli
Undragerill
Posts: 742
Joined: 5. May 2009 22:55

Re: Á krana Vs. Dós

Post by Oli »

sigurdur wrote: Eða kæla of lítið og deyfa ekki bragðið nóg
:D góður
Víking gylltur, smá malt,örlítið af humlum, nóg af sykri og maís = getur ekki klikkað ;)
___________________________
Í gerjun: ýmislegt
User avatar
Hjalti
Yfirgerill
Posts: 671
Joined: 5. May 2009 13:45
Location: Grafarvogur
Contact:

Re: Á krana Vs. Dós

Post by Hjalti »

Fátt betra en Víking Gylltur þegar mig langar að verða hauslaus allavega.

Þegar mig langar í bjór þá fæ ég mér annað þó :)
Jörvi Brauhaus

Að gerjast: Ekkert :(
Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein
Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
User avatar
Feðgar
Gáfnagerill
Posts: 377
Joined: 24. Apr 2011 20:38
Location: Keflavík

Re: Á krana Vs. Dós

Post by Feðgar »

What ?
Var innlegginu mínu eytt :evil:
User avatar
gunnarolis
Undragerill
Posts: 563
Joined: 23. Mar 2010 16:44

Re: Á krana Vs. Dós

Post by gunnarolis »

Ég held það sé nánast alveg öruggt að það sé ekki sykur í Víking Gylltum...
Næst: Bock, Pilsner
Í Gerjun : Brett'd Dubbel, Orval, Flemish Red, Lambic Mk1
Á flösku : Dubbel, Amarillo Smash
Á kút : Rauchbier Märzen.
bjarkith
Gáfnagerill
Posts: 255
Joined: 11. Nov 2010 15:22

Re: Á krana Vs. Dós

Post by bjarkith »

Það stendur að minnsta í innihaldslýsingunni.
Á flöskum: Barollo 2 árs, Barollo 1 árs
Á Kút: Hrísgrjónalager
Í gerjun: Lambic Base, Berliner Weisse, Berliner Weisse Kriek, IPA, Pale Ale, CaliCommon
Í bígerð: Flanders Red Ale, IPA, HoneyWeizen Haraldar
User avatar
Hjalti
Yfirgerill
Posts: 671
Joined: 5. May 2009 13:45
Location: Grafarvogur
Contact:

Re: Á krana Vs. Dós

Post by Hjalti »

Jú, bæði maís og sykur.
Jörvi Brauhaus

Að gerjast: Ekkert :(
Að aldrast: Jörvi Jólabjór, ESB - Engin Sérstakur Bjór, Fuck you up IPA, Jörvi Irish Red Ale, Jörvi Real Ale og EdWorts Apfelwein
Að planast: Fyrsti all grain bjórinn.
User avatar
Classic
Gáfnagerill
Posts: 318
Joined: 18. Feb 2010 21:14
Location: Reykjavík
Contact:

Re: Á krana Vs. Dós

Post by Classic »

Júbb, það er sykur í honum. Man hér um árið Ölgerðin nýtti sér það óspart í auglýsingum, og stillti upp Viking dós með stút af svona sykur "flösku" eða hvað á að kalla þetta, ásamt einhverju kjaftæði um að "Reinheitsgebot" væri heilagur sannleikur í bjórgerð sem bæri að hlýða eins og Kóraninum og því væri þeirra Gull betra en Víkings gullið... Mikill hasar.
Klassiker ölgerð, Reykjavík
Í gerjun: #fössari (California lager)
Í glasi: Svarthöfði (Imperial stout), #fössari, Snati (Northern English Brown), Apaspil (APA), Fimmta stjarnan (ABA)
Á næstunni: Jólabjór, uppsetning á kútakerfi, útskriftarveisla, halda partíinu gangandi
User avatar
karlp
Gáfnagerill
Posts: 305
Joined: 8. May 2009 00:27

Re: Á krana Vs. Dós

Post by karlp »

sigurdur wrote:Ef það stendur "Viking" á krananum, þá er þetta að öllum líkindum Viking Lager (grænu dósirnar). Ef það stendur Viking Gull á krananum, þá er mögulegt að það sé Viking gull í krananum en ekki öruggt (hef það af minni vinnureynslu á börum).

Svona að því sögðu, þá á það víst að vera einhver óskrifuð regla að kranabjórar eru yfirleitt með lægri áfengisprósentu en sambærileg útgáfa í flöskum eða dósum. Ég sel þetta samt ekki dýrara en ég keypti það.

Svo getur uppleyst kolsýrumagn breytt bragðinu og áferðinni ... nú og kanski eru kranarnir skítugir ;-)
It's not exactly viking "green" but it's what they call "viking silfur" it's lower alchol for sure. normally 4.6%, but again, I can't double check against my vifillfell pricelist right now. (Where has that gone? I can't find it here for some reason) They worked out that drunk people in bars
a) didn't need 5.5% beer,
b) didn't notice
and along with that, bars like paying less, so..... marketing 101! Just call it viking, never mention Gull. (Létt Öl anyone?)

It's a scam, but the reason you think they taste different is because, well, they are different. The other reason you think that it tastes better on tap, is because you were in a bar, and it always tastes better when you're in a bar. :)

When you're at home, it's just Gull again :|
on tap: Nothing! new beer fridge in planning
gassing/maturing: bad beers growing up to maybe be good beers
Fermenting: nothing!
User avatar
gunnarolis
Undragerill
Posts: 563
Joined: 23. Mar 2010 16:44

Re: Á krana Vs. Dós

Post by gunnarolis »

Það eru nánast allir kútabjórar 4.6%...

Heldur mönnum nógu góðum til að kaupa fleiri bjóra án þess að menn fari yfir strikið.
Næst: Bock, Pilsner
Í Gerjun : Brett'd Dubbel, Orval, Flemish Red, Lambic Mk1
Á flösku : Dubbel, Amarillo Smash
Á kút : Rauchbier Märzen.
Post Reply