Cornelius kútapöntun frá kegconnection.com - 18. Júní

Á þessum þræði geta meðlimir spjallborðsins sett fram allt sem tengist gerjun. Ennig spurt spurninga og fengið aðstoð frá öðrum meðlimum.
Benni
Kraftagerill
Posts: 74
Joined: 23. Aug 2010 23:14
Location: Hafnarfjörður

Re: Cornelius kútapöntun frá kegconnection.com - 18. Júní

Post by Benni »

Þetta eru bara yndislegar fréttir
Á flöskum: úps!
Á kútum: úps!
Í gerjun: úps!
Fyrirhugað: Margt og alltofmikið
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Cornelius kútapöntun frá kegconnection.com - 18. Júní

Post by hrafnkell »

Kútarnir eru komnir til bretlands :)
mattib
Kraftagerill
Posts: 60
Joined: 13. Feb 2011 19:16

Re: Cornelius kútapöntun frá kegconnection.com - 18. Júní

Post by mattib »

Hvað eru þeir að gera þar? Eiga þeir ekki að vera frekar á íslandi :O
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Cornelius kútapöntun frá kegconnection.com - 18. Júní

Post by hrafnkell »

Nú eru þeir komnir í skúrinn hjá mér :)

Ég get samt ekki afgreitt þá fyrr en tollskýrslan er komin á hreint og ég er búinn að fara í gegnum allt draslið. Þetta er ansi mikið af kútum og fylgihlutum :)
mattib
Kraftagerill
Posts: 60
Joined: 13. Feb 2011 19:16

Re: Cornelius kútapöntun frá kegconnection.com - 18. Júní

Post by mattib »

Ljómandi, Heldur þú að það verði fyrir helgi ? væri gaman að fá mynd af kútunum og dótinu.. svona til að slá af spennunni :)
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Cornelius kútapöntun frá kegconnection.com - 18. Júní

Post by hrafnkell »

Ég er loksins kominn með verð á pantanirnar, og sendi líklega póst á morgun með verðinu fyrir hvern og einn. Einnig er fólki frjálst að hringja í mig og ég get gefið upp verðið, og hægt að sækja á morgun.
mattib
Kraftagerill
Posts: 60
Joined: 13. Feb 2011 19:16

Re: Cornelius kútapöntun frá kegconnection.com - 18. Júní

Post by mattib »

Like
User avatar
Idle
Yfirgerill
Posts: 1002
Joined: 25. Jun 2009 22:29
Location: Reykjavík

Re: Cornelius kútapöntun frá kegconnection.com - 18. Júní

Post by Idle »

Glæsilegt! Á hvaða tímum væri mögulegt að nálgast dótið hjá þér? :)
Fyrirhugað: Bruggpása.
Í gerjun: Ekkert.
Í þroskun / lageringu: Ekkert.
Á flöskum: Ekkert.
Bruggað (AG): 588 l.
Gvarimoto
Gáfnagerill
Posts: 176
Joined: 13. Mar 2011 20:03

Re: Cornelius kútapöntun frá kegconnection.com - 18. Júní

Post by Gvarimoto »

Ef það verða einhverjir afgangskútar+alltsemþarfmeðþví

Láttu mig vita :)


(Tók ekki þátt í pöntun!)
Í Gerjun:
Á Flöskum: Uppfærður Kit bjór, BeeCave
User avatar
gosi
Gáfnagerill
Posts: 254
Joined: 9. Oct 2009 20:32

Re: Cornelius kútapöntun frá kegconnection.com - 18. Júní

Post by gosi »

Væri líka gaman að fá að sjá verðið á þessari pöntun, þ.e.a.s. kútur + alltsemþarfmeðþví
og væntanlega í íslensku verði með sköttum og öðrum gjöldum. :)

Búnaðurinn: 33L stálpottur, 3500W, kælispírall, humlakönguló, BIAB poki, Stýribox og 12v dæla.

Bruggað áður: 2xBeeCave, 2xBrúðkaupsöl, 2xCentennial Blonde, Hvítur Sloppur, DrSmurto's Golden Ale, 2xVienna Simcoe SMASH, 20L StarterKölsch,Neals Kölsch
Í gerjun:
Á flöskum:
Á kút:
asgeir
Villigerill
Posts: 23
Joined: 9. Apr 2010 20:25

Re: Cornelius kútapöntun frá kegconnection.com - 18. Júní

Post by asgeir »

Er einhver áhugi hjá mönnum að fara að skoða aðra hóppöntun frá kegconnection?
User avatar
atax1c
Gáfnagerill
Posts: 247
Joined: 17. Apr 2010 18:42

Re: Cornelius kútapöntun frá kegconnection.com - 18. Júní

Post by atax1c »

Hvað með http://www.cornykeg.com" onclick="window.open(this.href);return false; - sýnist þeir vera ódýrari.
Hilm
Villigerill
Posts: 12
Joined: 2. Feb 2012 23:54

Re: Cornelius kútapöntun frá kegconnection.com - 18. Júní

Post by Hilm »

asgeir wrote:Er einhver áhugi hjá mönnum að fara að skoða aðra hóppöntun frá kegconnection?
Ég hef mögulega áhuga...
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Cornelius kútapöntun frá kegconnection.com - 18. Júní

Post by hrafnkell »

Ég er með heildsöluverð hjá kegconnection, það var ódýrara þannig.

Ég skoðaði þetta um daginn og verðið á 2ja kúta setti fyrir mig er um 70-75þús með sendingarkostnaði og gjöldum.
Hilm
Villigerill
Posts: 12
Joined: 2. Feb 2012 23:54

Re: Cornelius kútapöntun frá kegconnection.com - 18. Júní

Post by Hilm »

hrafnkell wrote:Ég er með heildsöluverð hjá kegconnection, það var ódýrara þannig.

Ég skoðaði þetta um daginn og verðið á 2ja kúta setti fyrir mig er um 70-75þús með sendingarkostnaði og gjöldum.
Er það flutningur með flugi eða skipi?
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Cornelius kútapöntun frá kegconnection.com - 18. Júní

Post by hrafnkell »

Hilm wrote:
hrafnkell wrote:Ég er með heildsöluverð hjá kegconnection, það var ódýrara þannig.

Ég skoðaði þetta um daginn og verðið á 2ja kúta setti fyrir mig er um 70-75þús með sendingarkostnaði og gjöldum.
Er það flutningur með flugi eða skipi?
Flugi. Skip borgar sig ekki, amk ekki með þeim verðum sem ég hef getað fengið.
asgeir
Villigerill
Posts: 23
Joined: 9. Apr 2010 20:25

Re: Cornelius kútapöntun frá kegconnection.com - 18. Júní

Post by asgeir »

Hljómar vel Hrafnkell...bara spurning hvort það sé of stutt frá því að síðasta pöntun kom til landsins til að þetta borgi sig. Hvað heldurðu að sé lágmarksfjöldi af kútum til þess að þetta borgaði sig?
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Cornelius kútapöntun frá kegconnection.com - 18. Júní

Post by hrafnkell »

asgeir wrote:Hljómar vel Hrafnkell...bara spurning hvort það sé of stutt frá því að síðasta pöntun kom til landsins til að þetta borgi sig. Hvað heldurðu að sé lágmarksfjöldi af kútum til þess að þetta borgaði sig?
Ég get tekið 2ja kúta sett næstum hvenær sem er á 75þús. Enginn lágmarksfjöldi.
asgeir
Villigerill
Posts: 23
Joined: 9. Apr 2010 20:25

Re: Cornelius kútapöntun frá kegconnection.com - 18. Júní

Post by asgeir »

Gott að vita af því. Hugsanlega hægt að ná því eitthvað niður með því að vera fleiri.
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Cornelius kútapöntun frá kegconnection.com - 18. Júní

Post by hrafnkell »

asgeir wrote:Gott að vita af því. Hugsanlega hægt að ná því eitthvað niður með því að vera fleiri.
Nei því miður... Þetta er eins ódýrt og ég hef getað náð því. Ég fæ heildsöluverðin hjá kegconnection óháð magni. Kútarnir eru búnir að hækka í verði undanfarið og sendingarkostnaður fyrir svona sett er uþb $200. Þá eru tollar, vsk og veik króna eftir.
viddi
Gáfnagerill
Posts: 216
Joined: 28. May 2010 16:21
Location: Hafnarfjörður

Re: Cornelius kútapöntun frá kegconnection.com - 18. Júní

Post by viddi »

Við Tóti höfum áhuga á að fá kúta (staðfest)
ViTo brugghús
Næst: Tripel
Í gerjun: Saison, Porter
Á kút: APA, Tunnuþroskaður stout
Á flösku: Haugur
Buy a man a beer and he wastes an hour. Teach a man to brew and he wastes a lifetime.
kalli
Gáfnagerill
Posts: 440
Joined: 9. Jan 2010 09:43
Location: Hafnarfjörður

Re: Cornelius kútapöntun frá kegconnection.com - 18. Júní

Post by kalli »

Ein pæling... Ég ætla að panta mér 4 kúta sett, en ef mann langar til að taka einn af kútunum af manifoldinu og fara með hann í partý. Hvað þarf til þess?
Life begins at 60....1.060, that is.
kalli
Gáfnagerill
Posts: 440
Joined: 9. Jan 2010 09:43
Location: Hafnarfjörður

Re: Cornelius kútapöntun frá kegconnection.com - 18. Júní

Post by kalli »

Kannski bara þetta: http://stores.kegconnection.com/Detail.bok?no=493" onclick="window.open(this.href);return false;
Life begins at 60....1.060, that is.
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Cornelius kútapöntun frá kegconnection.com - 18. Júní

Post by hrafnkell »

Þarft bara að losa frá manifoldinu og setja hraðtengi á slönguna sem kemur úr regulatornum. Ekkert mega mál, en ekki alveg plug and play.
Post Reply