Page 1 of 1

sýrður rjómi

Posted: 21. Mar 2012 11:13
by emiliuxas
Mig langar að segja frá því hvernig ég by til sýrðan rjóma. Það er mjög einfalt! eina sem þarft er að blanda i krukkuni 1AB mjólk á móti 1 rjóma og láta það standa i stofuhita yfir nótt. þá verður það þykkt og gott! Ég er ekki Islenskt (frá litáen) og við notun sýrðarjóma mjög mikið í súpur og sósur, bakstur og fleira. svona sýrður rjómi mér finst beti en ur búðum og ódyrari, inniheldur engin viðbótarefnin svo sem gelatin :D verði ykkur að góðu!

Re: sýrður rjómi

Posted: 21. Mar 2012 11:22
by hrafnkell
Hljómar vel, væri gaman að prófa þetta.

S.s. 1 lítri AB mjólk, 1/4 lítri rjómi í stofuhita í 8-10klst eða svo? Eða er það lítri rjómi og lítri AB mjólk?

Re: sýrður rjómi

Posted: 21. Mar 2012 11:34
by emiliuxas
hrafnkell wrote:Hljómar vel, væri gaman að prófa þetta.

S.s. 1 lítri AB mjólk, 1/4 lítri rjómi í stofuhita í 8-10klst eða svo? Eða er það lítri rjómi og lítri AB mjólk?
ef þú setur 1 líter AB og 1 líter rjóma þá færðu 2lítra feita óg góða sýrðarjóma. en hins vegar ef þú vilt hafa léttari útkomu þá máttu nota 1 líter AB og 0,5 líter rjóma, en þá kanski væri gott að láta það standa 12 kltíma (aðeins lengur en 1 á móti 1), því lengur það stendur við stofuhita því þykkari og súrrari það verður. fýrir hvertdag ég tek 250ml pela rjóma 36% á móti 0,5 líter AB. í ýmis tertur og krem ég by til feitara útgáfu :D