Súrdeigsgermóðir

Post Reply
eddikind
Villigerill
Posts: 8
Joined: 28. Feb 2015 14:55
Location: Ísland

Súrdeigsgermóðir

Post by eddikind »

Daginn.

Á fundi 9.8.16 mæti ég með á fund með tvö sýni af germóður og ræddi aðeins um það.
Hér ættla ég aðeins að skrifa um hvernig ég gerði mína germóður og fann þá uppskrift sem ég nota.

Mína germóður geri ég með því að blanda um 75gr af heilhveiti, 75gr af rúgmjöli og 150ml vatni og lét þetta svo tanda í opnu íláti í stofunni hjá mér í um viku.
á hverjum degi hellti ég um helming að blandaði nýtt hveiti og vatn við þar til komin var súrlykt af þessu þá stækkaði ég móðirina upp í um 600-700 gr.

Þá setti ég þetta inn í ísskáp og nota um 500g af germóður í hvert skipti sem ég geri brauð eða um einusinni í viku.
Annars þarf að hella um helming af germóður og rækta upp aftur svo að hún skemmist ekki.

Hér er linkur sem ég studdist við við að gera mína germóður
http://www.thekitchn.com/how-to-make-yo ... tchn-47337

Þessa uppskrift hef ég notað og breytt aðeins til að fá deigið sem best.
https://www.youtube.com/watch?v=YfWcs2k7oQ4
Í gerjun: Bochet, Appelsínu Melomel, Jarðaberja Melomel, Eplavín, Mjöður úr könglahunangi
Á flöskum: Rúgbrauð með rjóma, Bláberja og rifsberja vín, Fíflavín, Cyser, Banana/súkkulaði brúnað Melomel, Bochet, Acerglyn, Jóla Strong Stout, Pliny the elder clone
MargretAsgerdur
Villigerill
Posts: 41
Joined: 5. May 2015 12:15

Re: Súrdeigsgermóðir

Post by MargretAsgerdur »

Ég hef heyrt líka að oft er notaður ananas safi í svona starter. Finnst þetta samt hljóma mun meira spennandi!
Fyrrverandi forynja Fágunar
Post Reply